Morgunblaðið - 15.05.2001, Side 69

Morgunblaðið - 15.05.2001, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 69 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16 ára. Vit nr. 223 Frábær tónlist í flutningi DMX! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231 Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu 102 DALMATÍUHUNDAR Sýnd kl. 3.50. ÍSL TAL. VIT NR.213 NÝI STÍLLINN Sýnd kl. 3.50. ÍSL TAL. VIT NR.194 SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 8 og 10.15. VIT NR.216 Nýjasta myndin um Pokemon er komin til Íslands! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Kvikm yndir.c om HL Mb l Strik.is Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 10. Sýnd kl, 8 og 10.30. Ísl. texti. Sýnd kl. 6 og 8. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i.16. Kraftmikil ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una sem gerist í sannkölluðum undraheimi byggðum á hinum víðfræga hlutverkaleik Drekar og dýflissur. Yfir 20.000 áhorfendur! 2 fyrir 1 MALENA Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 UPPRISA múmíunnar var aðra helgina í röð langaðsóknarmesta kvikmynd Bandaríkjanna. Myndin þykir hafa afar ríkt skemmtanagildi og gott framhald fyrri myndarinnar. Gagnrýnandi New York Times, sem gaf myndinni fjórar stjörnur, lýsti myndinni á stórskemmtilegan máta. Hann sagði að söguþráðurinn væri það einfaldur að það tæki því ekki einu sinni að tala um hann. Góðu gæjarnir væru góðir og vondu gæj- arnir vondir, það eina sem áhorfand- inn þyrfti í raun að vita að á þeim tæpu tveimur tímum sem myndin er þá væru bardagarnir á milli góðs og ills mjög margir. Myndin verður frumsýnd hér á landi næsta föstu- dag. Myndin í öðru sæti listans er aftur á móti ný. Sú heitir A Knight’s tale og er ævintýra- og spennumynd. Myndin skartar engum stórstjörn- um og velgengni hennar þykir sýna hinn mikla þorsta bíóaðdáenda eftir ævintýramyndum. Dagbók Bridget Jones þykir alltaf jafn forvitnileg en myndin stendur í stað í þriðja sæti listans. Íslenskir aðdáendur bókanna verða því miður að bíða um sinn því myndin verður ekki frumsýnd hér á landi fyrr en 13. júlí. Það er umtalað hversu vel bandarísku leikkonunni Renée Zellweger tekst að beisla breska hreiminn og snyrtipinnadóninn Hugh Grant þykir víst góður í hlut- verki sínu í myndinni. Stallone keyrir niður í fjórða sætið með nýjustu mynd sína Driven. Sú mynd sem hefur þénað næstbest á listanum er nú í sjötta sæti. Það er Spy Kids en vinsældir hennar komu öllum á óvart. Í henni leikur Antonio Banderas föður tveggja krakka- spæjara sem þurfa að aðstoða for- eldra sína þegar þau lenda í klípu. Múmían er enn á toppnum                                                          !        " #                                        $$%&' $)&* '$&* +%&$ %,&$ $*$&' +*&% )&+ $*&+ $*&'   The Mummy Returns þykir ekk-ert síðri en fyrri myndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.