Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ The Way Of The Gun Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Traffic Sýnd kl. 10.30. B.i.16 ára. Vit nr. 201 Thirteen Days Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Memento Sýnd kl. 8.10 og 10.20. B.i.14 ára. Vit nr. 220 The Road To El Dorado Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 183 Litla Vampíran Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 203 Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 4. Vit nr. 213 Miss Congeniality Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 Joel Silver framleiðandi Matrix er hér á ferðinni með dúndur spennumynd með topp húmor. Stefnir í að verða stærsta Steven Seagal myndin frá upphafi í USA. Frábær tónlist í flutningi DMX! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal Vit nr. 231 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu" Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. www.sambioin.is Sýnd kl. 3.40, 5.55, 8 og 10.20. . Vit nr. 233 Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. b.i. 16 ára. Vit nr. 223 HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 8. GSE DV ÓFE Sýn Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. eftir Þorfinn Guðnason.  HK DV Yfir 5 vikur á topp 20 Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johnslli Yfir 6000 áhorfendur Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30.  HK DV strik.is  Ó.H.T RÚV Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 5.45. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. byggð á sannsögulegum heimildum Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN Kvikmyndir.com Onegin  Fiennes-fjölskyldan nostrar við magnað leikverk Púshkíns. Ralph er óviðjafnanlegur í hlutverki Onegins. Hvar er Marlow? / Where’s Marlow?  Bráðskemmtileg platheimild- armynd um gjörsamlega misheppn- aðan einkaspæjara, sem í frábærum meðförum Miguel Ferrers verður brjóstumkennanlegur. Fiðrildi / Butterfly Saklaust smábæjarlíf á Spáni skömmu fyrir borgarastyrjöldina. Yndisleg mynd sem sýnir alla bestu eiginleika suður-evrópskrar kvik- myndagerðar. GÓÐ MYNDBÖND Ottó Geir Borg, Heiða Jóhannsdótt ir og Skarphéðinn Guðmundsson RAUÐA plánetan eða Red Planet nefnist sú kvikmynd sem hæst kemst af þeim nýju og lendir í öðru sæti listans. Enda meira en að segja það að reyna að ýta töffuðu gell- unum í Charliés Angels til hliðar. Red Planet er með Val Kilmer í aðalhlutverki en þar segir frá útibúi af jarðarlífinu sem er verið að koma fyrir á Mars þar sem blessuð jörðin mun brátt gefa upp öndina. En sendisveitin lendir í háskalegum vandræð- um og fer þá að velta fyrir sér lífi sínu og tilfinningum sem upp koma við þessar aðstæður, og spyrja sig spurninga um guð, örlög mannsins og eðli alheimsins. Shriek if you know what I did last Friday the 13th lendir í sjötta sæti. Hér er á ferðinni enn ein myndin sem gerir grín að unglingahrollvekjunni sem hefur verið svo vinsæl seinustu misseri, eða ef hún er ekki að skop- stæla skopstælinguna Scarie Movie, þannig að líklega er ekki hægt að ganga mikið lengra með það. Þriðja myndin sem bæt- ist á lista er Dancer in the Dark eftir Lars von Trier þar sem Björk leikur Selmu sjóndöpru sem lifir og hrærist fyrir tónlist og dans m.a. annars með því að taka þátt í uppsetningu á Tónaflóði. Þessi mynd mun væntanlega fara hærra á listanum eða vera þar lengi, því flesta Íslendinga langar líkast til að sjá umtalaða og rómaða frammistöðu Bjarkar sem leik- konu. Heimspeki, grín og drama Val Kilmer í hlutverki sínu í Red Planet.                                                                ! "#  $  ! "#    $ %&'() "(  ! "#  ! "# %&'() "(  ! "#    ! "#  ! "# %&'() "(  ! "#    ! "#     * * * +  * +  , +  * +  +  +  +  +  , +  * +  +  *                    !  "   #   $%&    # " '  ')    *  !      $ )   $    +   ,   )!      ' +  # - GEORGÍUSVEITIN R.E.M. (upp á íslensku: „REM“ ekki „Arr í em“) sendir frá sér sína tólftu hljóðvers- skífu í dag en kallast hún Reveal. Óhætt er að segja að R.E.M. hafi verið í fremstu röð popp/rokksveita allt síðan frumburður sveitarinnar, Murmur, kom út árið 1983, en hún er af mörgum talin besta jómfrúarverk sem nokkru sinni hefur litið dagsins ljós í dægurtónlistinni. Eftir að hafa notið mikils álits í neðanjarðargeiranum um nokkuð skeið gerði sveitin stóran samning við Warner Bros.-risann árið 1988 og hafa verið þar síðan en fyrsta platan undir því merki var Green (1988). En frá og með plötunni Monster (1994) hefur mörgum þótt sem R.E.M. skútan væri hriplek og andinn eitt- hvað víðsfjarri þeim piltum. Margir hafa því beðið vonglaðir eftir skífunni nýju, en innstu koppar í R.E.M.-búrinu líkja henni við plöt- una afbragðsgóðu Automatic for the People (1992) en segja hana einnig bera nokkurn keim af síðustu plötu, Up (1998), tilraunakenndu verki sem var fyrsta verk R.E.M sem tríós, en trommuleikarinn Bill Berry sagði skilið við sveitina árinu á undan. Áhugasömum skal svo bent á sjón- varpsþátt, samnefndan plötunni nýju, en hann verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 21.55. R.E.M. gefur út Reveal R.E.M. sýn- ir sig á ný Anton Corbijn R.E.M. afhjúpar nýja plötu í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.