Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Sumarafleysingar Hjá okkur starfar góður hópur fólks sem hefur valið að starfa við aðhlynningu aldraðra. Það er göfugt verkefni að kynnast og aðstoða aldraða. Mikilvægt er að einstaklingar sem ráðnir verða hafi til að bera góða samskipta- hæfni. Við óskum nú eftir fólki til sumarafleys- inga og til að stækka okkar góða hóp. Stöður sem við leitum eftir fólki í eru: ■ Aðhlynning. ■ Býtibúr. ■ Eldhús. ■ Ræstingar. Einnig óskum við eftir sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum. Aðstoðardeildarstjóri óskast á hjúkrunar- deild. Í ofangreind störf er óskað sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra og hjúkrun- arforstjóra í síma 530 6100 alla virka daga frá kl. 9.00—14.00. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfssemi, s.s. sjúkraþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðarstofa og hárgreiðslustofa. Grunnskólinn í Ólafsvík og Fjölbrautaskóli Vesturlands, Snæfellsbæ Grunn- og framhaldsskólakennara vantar til starfa næsta skólaár, 2001—2002. Kennslu- greinar og viðfangsefni eru: Grunnskólinn í Ólafsvík Tónmennt, smíði, íþróttir, sérkennsla, yngri barna kennsla, lífsleikni og bekkjarumsjón. Ennfremur árganga- og fagstjórnun og ýmis skólaþróunarvinna. Fjölbrautaskóli Vesturlands, Snæfellsbæ Möguleiki á kennslu samhliða starfi við Grunn- skólann í Ólafsvík ellegar einvörðungu kennslu áfanga FV sem eru: Íþróttir, stærðfræði, lífs- leikni, bókfærsla, upplýsingatækni, grunnteikn- ing og skyndihjálp. Húsnæðishlunnindi og flutningsstyrkur í boði! Verið velkomin í heimsókn, ýmist heim á hlað eða á heimasíðu skólans. Sjón er sögu ríkari! Á lóð skólans er eitt glæsilegasta íþróttahús landsins. Auk þess er vinnuaðstaða kennara góð og starf þeirra og gildi þess vel metið í bæjarfélaginu. Regluleg þjónusta námsráð- gjafa, þroskaþjálfa, skólasálfræðings og heyrn- ar- og talmeinafræðings er til staðar í skóla- starfinu. Umsóknir sendist undirrituðum sem veita allar nánari upplýsingar: Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri, vs. 436 1150, hs. 436 1251/ 895 2651, netfang: sventhor@ismennt.is , Elfa Eydal Ármannsdóttir, aðstoðarskólastjóri, vs. 436 1150, hs. 436 1606, netfang: eydal@ismennt.is . Grunnskólinn í Ólafsvík, s. 436 1150 — símbr. 436 1481, heimasíða: olafsvikurskoli.ismennt.is . Flugmálastjórn Íslands auglýsir eftirtalin störf í tækni- og upplýsingadeild rafmagnskerfi Starfssvið ● Vinna við brautarlýsingu, aðflugs- og flugleiðsögukerfi. ● Viðhald hússtjórnarkerfa. Hæfniskröfur: ● Sveinspróf í rafvirkjun. ● Reynsla af rekstri og viðhaldi smá-, lág- og háspennukerfa. ● Kunnátta í iðntölvustýringum nauð- synleg. ● Kunnátta í tengingum og rekstri CR aflgjafa. ● Þekking á flugmálum æskileg. Starfið krefst talsverðra ferðalaga um landið. Launakkjör: ● Samkvæmt kjarasamningum starfs- manna ríkisins og RSÍ. Umsóknir: ● Upplýsingar um störfin veitir Stefanía Harðardóttir, starfsmannahaldi, í síma 569 4100. ● Skriflegar umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannahaldi Flug- málastjórnar ● Umsóknarfrestur rennur úr 30. maí. ● Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. ● Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flug- málastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja ör- yggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleið- söguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið, sem samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flesti þessara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Verktakar-mótagengi Óskum eftir verktökum í mótauppslátt. Fjölbreytt verkefni. Næg verkefni. Upplýsingar gefur Magnús Jónsson í s. 896 6992. byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Trésmiðir Óskum eftir að ráða vana trésmiði til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Unnið í uppmælingu. Upplýsingar gefur Pétur Einarsson í síma 897 9303. Kennarar Ertu kennari/sérkennari? Ertu á lausu? Ef svo er, þá langar okkur í Grunnskólanum Egilsstöðum og Eiðum að heyra frá þér. Okkur vantar kennara í almenna kennslu, sér- kennslu, náttúrufræðikennslu og smíðakennslu. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjórar í síma 471 1146. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar fyrir næsta skólaár. Meðal kennslugreina er handmennt og kennsla yngri barna. Við skólann stunda milli 250 –260 nem- endur nám og um 35 starfsmenn vinna við skólann. Á staðnum er glæsilegt íþróttahús og mikið íþróttalíf. Sveitarfélagið útvegar ódýrt húsnæði. Í leikskólanum er boðið upp á heilsdagsvistun. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, hsig@ismennt.is eða aðstoðarskólastjóra, thorljs@ismennt.is, í símum 483 3621 og 895 2099. Einnig eru ýmsar upplýsingar um skólann á heimasíðu hans http://thorlaks.ismennt.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.