Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ HÚSNÆÐI Í BOÐI Lúxusíbúð Mjög falleg 75 fm íbúð með útsýni og öllum húsbúnaði til leigu í 2 mán. Leiga kr. 80.000. Allt innifalið. Fyrirframgreiðsla 2 mánuðir. Upplýsingar í síma 898 1492 eftir hádegi. TIL SÖLU Er þín rekstrareining of lítil? Til sölu lítil heildverslun með þekkt vörumerki og góða framlegð. Góðir stækkunarmöguleikar fyrir duglegt fólk. Hentar einnig sem viðbót við annan rekstur. Upplýsingar í síma 899 4194. A u s t u r s t r æ t i 1 8 s í m i 5 5 - 1 2 3 4 5 Gistiheimili á Ránargötu Vorum að fá í einkasölu gistiheimili með 11 herbergjum og eldhúsi. Ca 40 fm íbúð fylgir með. Verð 26 millj. Áhv. ca 16 millj. Húsnæðið er laust til afhendingar strax. Stykkishólmur Einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu húseignin Aðalgata 3, Stykkishólmi. Í húsinu er íbúð og kaffihús sem einnig er til sölu. Húsið, sem er byggt árið 1906, hefur allt verið gert upp. Miklir möguleikar fyrir metnaðargjarnt og framsýnt fólk. Helsti annatíminn er framundan. Nú er um að gera að hafa hraðar hendur og láta drauminn rætast. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrif- stofutíma. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness. Pétur Kristinsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, sími 438 1199, fax 438 1152. TILBOÐ / ÚTBOÐ Sveitarfélagið Árborg auglýsir útboð á byggingu glerþaks yfir inngarð í Sólvallaskóla á Selfossi Auglýst er eftir verktaka til að smíða eða út- vega píramída með fjórum hliðum úr stálstyrkt- um álprófílum og gleri og koma honum fyrir yfir núverandi opnum inngarði. Í glerpíramídanum eru átta opnanleg fög með tilheyrandi rafdrifnum opnunarbúnaði. Grunn- flötur er 8,4 x 8,4 metrar. Hæð píramídans upp frá þaki er um það bil 2,6 m. Verkið getur hafist þriðjudag 5. júní 2001. Því skal að fullu lokið föstudag 3. ágúst 2001. Gögn verða afhent í ráðhúsi Árborgar, Austur- vegi 2, Selfossi, og hjá OÖ Arkitektastofunni ehf., Borgartúni 17, Reykjavík, frá og með mánudegi 14. maí 2001 kl. 10.00. Tilboð verða opnuð í ráðhúsi Árborgar mánu- daginn 28. maí 2001 kl. 14.00. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum: Lagfæring á Hekluvegi eystri, Rangárvallahreppi Lenging sjóvarnargarðs á Patreksfirði, Vesturbyggð Styrking sjóvarnargarðs við Brimnesveg á Flateyri, Ísafjarðarbæ Endurbygging sjóvarnarhleðslu við Sundstræti, Ísafjarðarbæ Endurbygging og lenging sjóvarnar- garðs við rækjuverksmiðju á Hnífsdal, Ísafjarðarbæ Lagfæring sjóvarna á Djúpuvík, Árneshreppi Lenging sjóvarnargarðs norðan Blöndu, Blönduósbæ Endurbygging og hækkun á sjóvörn frá Blika suður að hafnargarði á Dalvík, Dalvíkurbyggð Lagfæring og styrking sjóvarnargarðs á Hauganesi, Dalvíkurbyggð Lenging sjóvarnargarðs og styrking á eldri garði á Grenivík, Grýtubakkahreppi Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn- unar: http://www.skipulag.is. Ákvarðanir Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 12. júní 2001. Skipulagsstofnun. Ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur Opið í kvöld, þriðjudagskvöld, frá kl. 20.00— 22.00 og á fimmtudögum frá kl. 14.00—16.00. Kvennaráðgjöfin, Túngötu 14, Reykjavík, sími 552 1500. Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna, f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli aug- lýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboða á eftirfarandi verkefnum innan varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli: ● Viðgerð á klæðningu á bryggju í Helguvík. ● Viðgerð á ljósum á flughlaði. ● Ný klæðning á byggingu 619. ● Endurnýjun og viðgerð hundabyrgis, bygging 810. ● Viðgerð á aðalskolpleiðslu. Nánari verklýsing fylgir forvalsgögnum. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá umsýslustofnun varnar- mála, sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru full- nægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til umsýslustofn- unar varnarmála, sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 21. maí nk. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. Sjómenn — Sjómenn Hátíð hafsins í Reykjavík efnir til ljós- myndasamkeppni um lífið um borð. Efnt verður til sýningar á bestu myndun- um á Hátíð hafsins 9.—10. júní nk. Tíu myndir verða verðlaunaðar. Myndunum má skila á pappír eða á tölvu- tæku formi í verslanir Hans Petersen í Reykjavík og Kodak Express sölustaði um land allt, merktar: „Lífið um borð“ fyrir 1. júní nk. Kappróður, knattspyrnukeppni, reip- tog og ráarslagur verður meðal keppn- isgreina á Hátíð hafsins í Reykjavík 9.—10. júní nk. Sjómenn eru hvattir til að huga að og tilkynna þátttöku sem fyrst í síma 551 1915 hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur eða í vefpósti til sigur- bjorn@rhofn.rvk.is . Starfslaun listamanna Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun listamanna hjá Reykjavíkurborg. Menningarmálanefnd Reykjavíkur velur þá listamenn er starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við úthlutun starfslauna sem búsettir eru í Reykjavík. Starfslaun skulu veitt í allt að 12 mánuði. Þeir listamenn sem starfslaun hljóta skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi á meðan þeir njóta starfslaunanna. Starfslaunin verða kunngerð á afmælisdegi Reykjavíkur hinn 18. ágúst nk. og hefst greiðsla þeirra 1. október eftir tilnefningu. Um sérstök umsóknareyðublöð er ekki að ræða en í umsókn skal gera grein fyrir listrænum ferli og því starfi sem listamaðurinn hyggst sinna á meðan hann nýtur starfslauna. Umsóknir skal senda í síðasta lagi 15. júlí nk. Umsóknir sem berast eftir þann tíma hljóta ekki afgreiðslu. Umsóknir skulu berast til Signýjar Pálsdóttur, menningarmálastjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu menningar- mála, sími 563 6615. Reykjavík, 13. maí 2001. Borgarstjórinn í Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 4  1505157½-Lf I.O.O.F. Ob. Nr. 1 Petrus  1825195  Vey. Fundur Herjólfsbæ, Vestmanna- eyjum, laugardaginn 19. maí. Barcelóna Íbúð til leigu miðsvæðis í borginni. Ennþá laust í sumar og haust. Uppl. gefur Helen f.h. í síma 899 5863. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.