Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 51 ATVINNA ÓSKAST Vanir járnamenn geta bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 898 9475. Veðurfræðingur eða jarðeðlisfræðingur Veðurstofa Íslands óskar að ráða veðurfræð- ing, jarðeðlisfræðing eða mann með sambæri- lega menntun til starfa á Tækni- og athugana- svið stofnunarinnar. Starfið felst m.a. í eftirliti með veðurathugunum og kennslu veðurathug- unarmanna og því er nauðsynlegt að viðkom- andi eigi auðvelt með að umgangast fólk og leiðbeina því. Verklegar framkvæmdir og próf- un mælitækja eru einnig mikilvægir þættir í starfsemi sviðsins. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar gefa Hreinn Hjartarson og Þórður Arason. Umsóknir skulu berast Veður- stofunni, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík, í síð- asta lagi 29. maí nk. Yfirdýralæknir Laus störf dýralækna Auglýst eru laus til umsóknar eftirtalin störf dýralækna: ● Starf efirlitsdýralæknis við embætti héraðsdýralæknis í Gullbringu- og Kjós- arumdæmi frá 1. júní 2001. ● Sumarafleysingar eftirlitsdýralækna. Upplýsingar um störf þessi eru veittar á aðal- skrifstofu embættis yfirdýralæknis, í síma 560 9750 Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2001. Laun eftirlitsdýralækna eru samkvæmt kjara- samningi fjármálaráðherra við Dýralæknafélag Íslands. Grunnskóli Vesturbyggðar Aðstoðarskóla- stjóri/kennarar Grunnskóli Vesturbyggðar óskar eftir að- stoðarskólastjóra og kennurum til starfa næsta skólaár: Birkimelsskóli: Tveir kennarar í almenna stöðu. Bíldudalsskóli: Byrjendakennari, myndmenntakennari og raungreinakennari. Patreksskóli: Aðstoðarskólastjóri, byrjendakennsla, kennsla á mið- og unglingastigi og tón- menntakennsla. Upplýsingar veita Ragnhildur Einardótt- ir, skólastjóri, í símum 456 1637 og 456 1665 og Guðrún Norðfjörð, aðstoð- arskólastjóri í Patreksskóla í símum 456 1257 og 456 1241. R A Ð A U G L Ý S I N G A R BÍLAR Lýst eftir bifreið Bifreiðinni RM-469, sem er græn og grá Toyota Corolla STW ´99, var stolið frá bílasölu við Vagnhöfða 27. apríl sl. Þeir, sem geta gefið upplýsingar um hvar bifreiðin er niðurkomin, vinsamlega látið lögregluna í Hafnarfirði vita í síma 525 3300. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Skemmtiferðaskip — gjafakort — Smáralind Þróunarfélag miðborgarinnar efnir til fundar í Kornhlöðunni við Bankastræti fimmtudag- inn 17. maí kl. 18.15. Fundarefni: 1. Skemmtiferðaskip - erlendir ferðamenn í miðborginni Gunnar Rafn Birgisson, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Atlantik. 2. Gjafakort fyrir miðborgina Hallur A. Baldursson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Yddu. 3. Áhrif Smáralindar á verslun og viðskipti í miðborginni. Ragnheiður Sigurðardóttir, viðskiptafræð- ingur. Allir velkomnir! Þróunarfélag miðborgarinnar. KENNSLA „Hómópatía“ smáskammtalækningar Gagnlegt — öruggt — árangursríkt. Námskeið til sjálfshjálpar í Heilsusetri Þór- gunnu, Skipholti 50c, helgina 19.—20. maí frá kl. 12.00—16.00. Kennarar: Þórgunna Þórarinsdóttir og Lilja Steingrímsdóttir, smáskammtalæknar LCPH. Uppl. og innritun í símum 562 4745, 896 9653 og 897 1909. Flugskóli Íslands auglýsir Einkaflugmannsnámskeið hefst 5. júní n.k. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Einnig fyrirhugað að hefja flugkennaranámskeið 21. maí ef næg þáttaka fæst. Upplýsingar í síma 530-5100 og á flugskóli.is Tónmenntaskóli Reykjavíkur Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2001—2002 stendur yfir í maí. Innritaðir eru: 1. Nemendur fæddir 1995 (6 ára) í Forskóla I 2. Nemendur fæddir 1994 (7 ára) í Forskóla II 3. Nemendur á aldrinum 8—10 ára sem eru teknir beint í hlóðfæranám, án undangengins for- skólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri: ● Málmblásturshljóðfæri, þ.e. trompet, básúnu, barytón, horn og túbu. ● Tréblásturshljóðfæri, þ.e. klarinett og saxófón. ● Kontrabassa. Allar aðrar deildir skólans eru nú þegar fullskipaðar. Þó er tekið niður á biðlista. Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 12.30—17.00 virka daga. Síminn er 562 8477. Skólastjóri. Vilt þú verða læknaritari ? ● Innritun á læknaritarabraut Fjölbrautaskólans við Ármúla/Heilbrigðisskólans, stendur nú yfir. ● Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðis- skólinn er kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum og þar eru nú fimm námsbrautir á heilsu- gæslusviði og mun fjölga á næstu misser- um. ● Nám í læknaritun skiptist í 3 bóklegar annir og 6 mánaða starfsþjálfun á heilbrigðisstofn- un og þiggja nemendur þá laun fyrir. Í bók- lega hlutanum er einkum lögð áhersla á heil- brigðisgreinar, læknaritun, latínu, ensku, tölvufræði og upplýsingatækni. ● Nám í læknaritun veitir lögvernduð réttindi til starfsheitisins læknaritari skv. reglugerð heilbrigðisráðuneytisins. Starfsvettvangur læknaritara eru sjúkrahús, heilsugæslustöðv- ar, læknastofur og vísindastofnanir þar sem þeir eru mikilvægur hlekkur í keðju heilbrigð- isstarfsfólks. ● Umsækjendur skulu hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun eða reynslu af fjöl- breyttum störfum. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku og séu tölvulæsir. ● Nánari upplýsingar gefa Guðrún Narfadóttir kennslustjóri og skólayfirvöld í s. 581 4022. Upplýsingar um nám í skólanum eru á heimasíðu hans, www.fa.is . Skólameistari. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.