Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 39
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Steinbítur 99 99 99 763 75,536 Ufsi 54 30 53 99 5,226 Und.Þorskur 111 104 109 26 2,830 Þorskur 179 133 164 1,546 253,236 Samtals 138 2,434 336,828 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 99 99 99 489 48,411 Und.Ýsa 125 125 125 957 119,625 Ýsa 162 162 162 502 81,324 Þorskhrogn 89 89 89 65 5,785 Samtals 127 2,013 255,145 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 165 133 140 1,502 209,640 Hrogn Ýmis 40 40 40 40 1,600 Keila 64 49 56 2,396 134,412 Langa 126 126 126 13 1,638 Lúða 605 500 560 14 7,840 Lýsa 95 95 95 100 9,500 Skarkoli 162 162 162 87 14,094 Steinbítur 92 50 85 115 9,722 Und.Ýsa 104 70 98 79 7,730 Ýsa 195 75 162 17,158 2,782,946 Þorskhrogn 76 76 76 55 4,180 Samtals 148 21,559 3,183,302 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Lúða 560 350 473 29 13,720 Skarkoli 100 100 100 7 700 Ýsa 166 130 144 133 19,090 Þorskur 236 107 175 2,862 500,094 Samtals 176 3,031 533,604 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 176 176 176 20 3,520 Ýsa 220 119 174 1,408 245,592 Þorskur 140 140 140 1,000 140,000 Samtals 160 2,428 389,112 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Grálúða 100 100 100 5 500 Gullkarfi 152 140 145 429 62,244 Háfur 10 10 10 5 50 Keila 66 50 56 2,667 148,678 Kinnar 150 150 150 200 30,000 Langa 147 100 135 3,810 512,968 Lúða 500 345 426 24 10,215 Lýsa 95 30 77 369 28,509 Skarkoli 200 169 198 603 119,670 Skata 120 57 84 61 5,115 Skötuselur 250 160 204 139 28,360 Steinbítur 93 81 85 230 19,584 Stórkjafta 36 30 33 22 732 Ufsi 65 30 62 2,918 181,841 Und.Ýsa 113 109 111 200 22,106 Und.Þorskur 90 90 90 62 5,580 Ýsa 234 135 197 11,732 2,307,628 Þorskhrogn 113 113 113 1,064 120,232 Þorskur 276 150 226 19,350 4,370,162 Þykkvalúra 265 190 265 3,693 978,345 Samtals 188 47,583 8,952,519 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 153 39 149 1,361 202,770 Keila 65 40 57 3,537 203,180 Langa 147 30 111 1,472 162,834 Lúða 400 300 330 87 28,740 Skarkoli 208 201 203 826 167,776 Skata 160 100 123 111 13,700 Skötuselur 300 130 224 341 76,220 Steinbítur 106 50 93 15,011 1,389,182 Síld 10 10 10 63 630 Ufsi 66 45 55 24,565 1,353,059 Und.Ýsa 115 115 115 581 66,815 Und.Þorskur 128 95 117 503 59,086 Ýsa 214 90 157 23,326 3,662,604 Þorskhrogn 91 75 85 916 78,300 Þorskur 279 100 174 72,069 12,536,725 Þykkvalúra 200 190 193 34 6,560 Samtals 138 144,803 20,008,182 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 350 330 339 16 5,420 Skarkoli 95 95 95 10 950 Steinbítur 113 81 102 43,046 4,407,501 Und.Ýsa 99 99 99 50 4,950 Ýsa 180 180 180 300 54,000 Samtals 103 43,422 4,472,821 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 410 330 361 13 4,690 Skarkoli 170 130 150 20 3,000 Steinbítur 90 83 86 11,576 995,806 Ufsi 30 30 30 8 240 Und.Ýsa 105 100 101 193 19,500 Ýsa 180 106 155 407 63,131 Þorskur 168 100 140 2,654 370,541 Samtals 98 14,871 1,456,908 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 137 126 130 1,434 186,327 Hlýri 70 70 70 14 980 Hrogn Ýmis 141 76 129 877 113,517 Humar 360 301 316 2,850 900,695 Keila 65 44 57 2,791 159,680 Langa 159 76 155 26,905 4,170,222 Lúða 675 300 581 138 80,130 Lýsa 95 95 95 788 74,860 Skata 160 57 124 65 8,049 Skötuselur 322 160 303 528 160,240 Steinbítur 106 92 95 517 49,328 Ufsi 52 30 40 2,597 103,887 Ýsa 190 111 161 1,565 252,648 Þorskhrogn 66 66 66 196 12,936 Þorskur 285 100 192 11,349 2,178,367 Þykkvalúra 50 50 50 6 300 Samtals 161 52,620 8,452,166 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 160 160 160 1,081 172,958 Ýsa 169 169 169 86 14,534 Þorskur 215 100 151 1,059 160,067 Samtals 156 2,226 347,559 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gullkarfi 153 70 86 251 21,686 Hrogn Ýmis 100 100 100 113 11,300 Keila 50 50 50 27 1,350 Langa 76 76 76 25 1,900 Rauðmagi 65 65 65 29 1,885 Skarkoli 150 150 150 547 82,050 Steinbítur 96 70 95 288 27,492 Tindaskata 15 15 15 160 2,400 Ufsi 59 30 53 1,878 99,351 Und.Ýsa 122 114 115 458 52,468 Und.Þorskur 112 112 112 22 2,464 Ýsa 190 139 164 1,463 240,227 Þorskhrogn 50 50 50 22 1,100 Þorskur 146 136 142 5,634 798,610 Samtals 123 10,917 1,344,283 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 380 380 380 20 7,600 Lúða 420 330 397 10 3,970 Skarkoli 170 130 164 119 19,499 Steinbítur 96 60 84 5,602 469,309 Ufsi 40 40 40 53 2,120 Und.Ýsa 105 100 104 1,717 178,984 Und.Þorskur 118 118 118 300 35,400 Ýsa 216 100 160 3,186 509,828 Þorskhrogn 50 50 50 322 16,100 Þorskur 175 57 125 16,315 2,046,963 Samtals 119 27,644 3,289,773 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 39 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 138 138 138 44 6,072 Steinbítur 93 93 93 569 52,917 Und.Þorskur 104 104 104 174 18,096 Ýsa 115 115 115 5 575 Þorskur 170 152 161 1,506 242,268 Samtals 139 2,298 319,928 FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 50 50 50 165 8,250 Hrogn Ýmis 40 40 40 2 80 Keila 60 60 60 69 4,140 Langa 80 80 80 10 800 Lúða 815 300 593 50 29,660 Steinbítur 98 78 94 7,894 742,597 Ufsi 65 65 65 30 1,950 Und.Ýsa 95 75 89 19 1,685 Und.Þorskur 107 107 107 17 1,819 Ýsa 179 100 162 1,687 272,956 Þorskhrogn 76 76 76 49 3,724 Þorskur 254 113 173 9,011 1,563,157 Þykkvalúra 190 190 190 32 6,080 Samtals 139 19,035 2,636,898 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Gullkarfi 50 50 50 44 2,200 Höfrungur 275 190 233 70 16,275 Keila 65 65 65 8 520 Langa 100 36 79 15 1,180 Lúða 375 375 375 53 19,875 Skarkoli 170 170 170 7 1,190 Skötuselur 175 175 175 26 4,550 Steinbítur 80 70 79 103 8,090 Ufsi 40 30 33 795 26,350 Und.Ýsa 125 125 125 165 20,625 Und.Þorskur 113 70 87 125 10,900 Ýsa 200 111 184 1,573 289,544 Þorskhrogn 76 76 76 15 1,140 Þorskur 278 90 191 7,943 1,513,425 Samtals 175 10,942 1,915,864 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Langlúra 30 30 30 25 750 Lúða 500 500 500 7 3,500 Sandkoli 76 76 76 258 19,608 Skarkoli 180 140 177 953 168,407 Skrápflúra 40 40 40 897 35,880 Skötuselur 330 330 330 27 8,910 Steinbítur 99 93 99 6,746 667,674 Und.Þorskur 101 101 101 186 18,786 Ýsa 156 115 150 50 7,513 Þorskhrogn 131 131 131 8 1,048 Þorskur 160 150 156 6,148 959,741 Þykkvalúra 290 290 290 195 56,550 Samtals 126 15,500 1,948,366 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 425 425 425 50 21,250 Grásleppa 25 20 23 74 1,680 Gullkarfi 70 39 40 86 3,447 Keila 60 56 58 1,272 73,904 Langa 130 96 127 98 12,468 Lúða 500 300 380 100 38,020 Sandkoli 70 70 70 22 1,540 Skarkoli 215 170 206 20,333 4,179,220 Skrápflúra 50 50 50 27 1,350 Skötuselur 250 200 232 91 21,150 Steinbítur 136 82 88 52,746 4,647,718 Sv-Bland 64 64 64 33 2,112 Tindaskata 10 10 10 27 270 Ufsi 58 30 44 3,093 135,757 Und.Ýsa 106 100 106 391 41,278 Und.Þorskur 105 70 93 689 63,756 Ýsa 240 100 186 17,241 3,214,043 Þorskhrogn 50 50 50 271 13,550 Þorskur 276 90 148 168,543 24,914,149 Þykkvalúra 365 245 347 821 284,795 Samtals 142 266,008 37,671,457 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Lúða 720 350 581 16 9,300 Sandkoli 30 30 30 15 450 Skarkoli 150 125 149 98 14,575 Steinbítur 100 99 99 540 53,703 Ufsi 50 50 50 51 2,550 Und.Þorskur 130 130 130 441 57,330 Ýsa 181 100 166 4,755 790,201 Ýsa/Harðfiskur 89 89 89 657 58,473 Þorskhrogn 89 89 89 278 24,742 Þorskur 239 130 149 6,312 940,837 Þykkvalúra 155 155 155 12 1,860 Samtals 148 13,175 1,954,021 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Keila 57 44 46 85 3,883 Skarkoli 140 140 140 39 5,460 Steinbítur 97 97 97 784 76,047 Und.Þorskur 101 101 101 26 2,626 Þorskur 120 120 120 188 22,560 Samtals 99 1,122 110,576 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 129 129 129 485 62,565 Hlýri 80 80 80 93 7,440 Keila 34 34 34 3 102 Langa 112 5 109 68 7,402 Lúða 425 330 393 21 8,245 Skarkoli 191 130 187 754 140,836 Skrápflúra 55 55 55 349 19,195 Skötuselur 305 305 305 184 56,120 Steinbítur 102 85 85 13,611 1,159,401 Ufsi 50 50 50 669 33,450 Und.Ýsa 105 100 103 350 36,220 Und.Þorskur 125 92 106 136 14,426 Ýsa 170 101 160 2,514 403,097 Þorskur 157 103 120 7,569 906,417 Þykkvalúra 265 265 265 97 25,705 Samtals 107 26,903 2,880,621 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.098,3 -0,60 FTSE 100 ...................................................................... 5.690,5 -3,5 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.064,68 -1,24 CAC 40 í París .............................................................. 5.487,72 -1,43 KFX Kaupmannahöfn 303,15 -0,09 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 904,9 -1,14 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.215,03 -0,77 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.877,33 0,52 Nasdaq ......................................................................... 2.081,91 -1,21 S&P 500 ....................................................................... 1.248,92 0,26 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.873,02 -1,22 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.259,17 -2,77 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 5,5 - 8,48 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 269,50 -2,45 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 263.562 104,00 101,70 103,50 35.000 216.396 97,63 110,31 103,61 Ýsa 41.170 85,00 80,00 86,00 40.000 10.000 79,00 86,00 84,96 Ufsi 31,00 4.312 0 30,46 28,52 Karfi 40,00 29.565 0 40,00 39,99 Steinbítur 36.305 30,74 32,00 10.073 0 28,02 29,00 Skarkoli 2.585 109,50 108,50 6.463 0 105,93 107,33 Þykkvalúra 9.900 71,00 71,00 27.600 0 71,00 71,00 Langlúra 40,00 1.000 0 40,00 37,67 Sandkoli 1.000 23,74 22,49 0 1.100 22,49 22,74 Skrápflúra 25,00 500 0 25,00 22,50 Úthafsrækja 30.000 25,00 20,00 29,49 100.000 33.370 20,00 29,49 27,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir SÉRFRÆÐINGAR frá fimm lönd- um kenna á námskeiði um marg- miðlun hjá Endurmenntunarstofn- un HÍ dagana 28., 29. og 30. maí. Námskeiðið er ætlað öllum sem vinna við upplýsingamiðlun; blaða- og fréttamönnum, kennurum, vef- urum, starfsfólki í prentiðnaði, margmiðlurum og hönnuðum. Margmiðlunarefni í kennslu, listum og leik verður skoðað, fyrirlestrar verða haldnir um grunnþætti í hönnun á gagnvirku efni fyrir tölvuskjáinn, frásagnartækni í skrifum og mynd- og hljóðvinnslu og farið í skipulag við vinnslu á margmiðlunarefni. Námskeiðið styrkt af Leonardo-áætluninni Þá verða vinnusmiðjur í skrifum fyir Netið, gagnvirkri kvikmynda- gerð og hönnun á margmiðlunar- efni. Námskeiðið er evrópskt sam- starfsverkefni styrkt af Leonardó-áætluninni. Meðal fyrirlesara eru Tim Gaspe- rak og Hrönn Þormóðsdóttir frá Gagarín, breski margmiðlunarlista- maðurinn Chris Hales, Kelly Goto frá bandaríska netfyrirtækinu Idea Integration, danski blaðamaðurinn Sören Kuhn, Írinn Joseph Shevlin frá Margmiðlunarskólanum, Hrann- ar Hafberg frá Prenttæknistofnun, Guðmundur Oddur Magnússon frá Listaháskóla Íslands, Sigríður Pét- ursdóttir dagskrárgerðarmaður og Margrét Elísabet Ólafsdóttir list- fræðingur. Frekari upplýsingar um námskeiðið eru á vefsetrinu www.endurmenntun.is og þar er hægt að skrá sig. Erlendir kennarar á námskeiði um marg- miðlun FRÉTTIR Orkuverð Prentvilla var í grein Hafsteins Hjaltasonar um orkuverð sem birt- ist í blaðinu sl. laugardag. Rangt var farið með einingarverð fyrir orku á kílóvattsstund. Rétt hefði setningin átt að vera eftirfarandi: „Hæsta verð sem nú er vitað um á raforku til nýrra álvera er 17–19 mill. á kw/st.“ Ryðsveppur í gljávíði og ösp Í sérblaðinu Garðurinn, sem fylgdi Morgunblaðinu á laugardag, birtist grein um útbreiðslu ryð- svepps í gljávíði og ösp þar sem vitnað er til greinar Halldórs Sverr- issonar plöntusjúkdómafræðings og hún sögð frá 19. mars síðastliðnum. Hið rétta er að greinin er frá 19. mars í fyrra og því kann ýmislegt í greininni að valda ruglingi. Sagt er að bæjaryfirvöld í Árborg og Hveragerði hyggist úða allt lerki í vor en það var gert í fyrravor og gaf ekki góða raun. Þá eru hugleiðingar um útbreiðslu ryðsvepps í grein Halldórs yfirfærðar á þetta sumar en þær eiga við um síðasta sumar. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Sun Ra enn látinn Af grein sem birtist í Fólki í frétt- um síðasta laugardag um All Tomorrows Parties-tónlistarhátíð- ina, sem haldin er ár hvert í Bret- landi, mátti ráða að tónlistarmað- urinn sérlundaði Sun Ra væri risinn upp frá dauðum, en hann lést árið 1993. Það er ekki allskostar rétt en sveit Sun Ra er enn starfandi, undir nafninu Sun Ra Arkestra, þótt mað- urinn sjálfur sé fjarri góðu gamni. Það er Marshall nokkur Allen sem hefur bæði tögl og hagldir þar. Beð- ist er velvirðingar á þessum misvís- andi upplýsingum. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦                                    !               
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.