Morgunblaðið - 15.05.2001, Side 67

Morgunblaðið - 15.05.2001, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 67 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.. B.i.16. Vit nr. 223Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 233 Sýnd kl. 6 Vit nr. 231 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu" Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.15. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur byggð á sannsögulegum heimildum Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 8. JUDE LAW JOSEPH FIENNES  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 6. MAGNAÐ BÍÓ Cherry Falls er sýnd í Regnboganum HROLLUR Frá Wes Craven, meistara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennumynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Morðin voru ólýsanleg. tilgangurin með þeim var Hulin ráðgáta. Frumsýning: Blóðrauðu fljótin Ath. ekki fyrir viðkvæma gagnrýnendur  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B.i.16 ára Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS byggð á sannsögulegum heimildum Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. JIMMY CORRIGAN er mikil- vægasta veran í sínum eigin heimi. Ástæðan er ekki eigingirni eða upp- blásið egó, heldur vegna þess að hann er þar einn. Veröldin er mótuð af vilja móður hans sem ryðst inn þegar henni hentar en þess á milli er hann einn og kann ekkert annað. Þrátt fyrir að hann sé innan um ann- að fólk er hann einn. Hennar vilji er sá að sköpunarverk sitt verði henni ávallt undirgefið. Þess vegna er Jimmy einn í sínum hugarheimi, eina manneskjan sem hann hefur haft einhver almennileg kynni af er það stjórnsöm að hann hefur líkleg- ast aldrei tekið sjálfstæða ákvörðun á ævi sinni. Og því aldrei getað kynnst neinum öðrum. En í huga sér er Jimmy mikilvægur, þar ráðskast enginn með hans líf, a.m.k. ekki fyrr en mamma hans hringir í hann og þar með lýkur dagdraumnum. Jimmy hefur enga sjáanlega kosti, sérkunnáttu eða meðfædda hæfi- leika. En ef einhver gæti læðst inn í huga hans (stolist inn í veröld hans) þá kæmist sá hinn sami að því að hæfileikar Jimmys eru til staðar en verða líklegast ævinlega læstir inn- vortis. Ímyndunarafl hans og sýn hans á heiminn er afar sérstök. að faðir Jimmys náði að skipta út dagdrauma- heimi sínum fyrir annan hversdags- og áþreifan- legri, með miklum árekstrum þó. Jimmy er langt frá því að vera and- lega hæfur til þess að takast á við þær uppgötv- anir sem bíða hans, til þess að takast á við þá hverfur hann inn í sinn heim og sú spurning um hvernig eða hvort hann komi út aftur til þess að meðhöndla tilfinninga- flækjurnar er eitt aðalað- dráttarafl sögunnar. En þó hún sé stórfengleg þá er það ekki hún ein sem innsiglar snilld þessarar bókar. Höfundurinn, Mr. F.C. Ware, hef- ur náð að skapa sjónrænt undur, ólíkt öllu öðru sem sést hefur í myndasögum síðastliðin ár. Allur frágangur endurspeglar hinn innri mann Jimmys. Allar sálarflækjurn- ar, hugarleikritin og ævintýralegir þankar Jimmys eru settir upp á stórkostlegan máta og auðséð að í uppsetninguna hefur farið margra daga hugmynda- og teiknivinna. Ware leikur sér mikið með myndmál og hefur auðsjáanlega mikið yndi af því að láta örfá tákn segja meira en þúsund orð. MYNDASAGA VIKUNNAR Birgir Örn Steinarsson Jimmy Corrigan, the smartest kid on earth eftir Mr. F. C. Ware. Út- gefin af Pantheon Books árið 2000. Bókin var í öðru sæti í vali Morg- unblaðsins yfir bestu myndasögur síðasta árs. Fæst í Máli og menn- ingu og myndasöguverslun Nexus. Jimmy var einn í heiminum Vissulega bæld en þó skemmtilega einlæg, barnsleg og einföld. Já, hug- arheimur Jimmys er þrælfyndið fangelsi. Ekki vinsælt hlutskipti, sérstaklega ekki í ljósi þess að hann er kominn á fertugsaldurinn. Hvernig bregst Jimmy svo við þeg- ar pabbi hans, sem hann hefur aldr- ei séð og vissi ekki einu sinni að væri enn á lífi, hringir skyndilega í hann og býður honum í heimsókn til sín? Um það fjallar þessi merka bók. Ímyndunarafl Jimmys skaffar svo lesandanum yndislega útúrdúra sem hringsóla feimnislega utan um við- fangsefnin. Auk þess fáum við sögur af æskuárum föðurins og þá kynnist lesandinn því hversu líkir þeir feðg- ar eru að skapgerð. Munurinn er sá biggi@mbl.is Stefnumótakvöldin slá ekki slöku við frekar en vanalega en kvöldið í kvöld er nokkuð sér- stætt þar sem nokkuð ólíkir listamenn munu leiða saman hesta sína. Fyrstan ber að nefna hinn dularfulla skífu- þeyti, DJ AC/DC, en svo verða þarna tölvu- hljómlistarmaðurinn Prins Valíum sem leik- ur vöðvaslakandi raf- rænu og síðrokksveitin Kuai sem hefur verið að vekja verðskuldaða athygli undanfarið, þykja bæði vandaðir og værðargefandi. Þrír af fjórum meðlimum Kuai eru í FÍH-tónlistarskól- anum og segir Sig- urður Þór Rögnvalds- son gítarleikari þá staðreynd heyrast að einhverju marki í tón- listinni. „Einhverjir þykjast greina þarna djassáhrif,“ segir hann. „Þessi fræðilegi grunn- ur okkar hefur líklega eitthvað að segja líka; í útsetningum og rödd- unum t.d.“ Kuai-liðar hyggja svo á útgáfu í júní og ætla að gefa út sjálfir. „Ætli við látum ekki eitthvað af þessum fyrirtækjum sem eru hér fjölfalda fyrir okk- ur,“ upplýsir Sigurður. Diskinum ætla þeir svo að dreifa sjálfir í búðir. „Kosturinn við að fjölfalda hér er að þá getum við alltaf fengið meira upplag með litlum fyrirvara, þá byrjum við bara á einhverju litlu – 100 eintökum eða eitthvað – svo bara látum við skrifa eftir þörfum.“ Að vanda ljúkum við pistlinum með stöðluðum upplýsingum. Hús- ið opnaðkl. 21.00, miðaverð er 500 kr. íslenskar og aldurstakmarkið er nú sem fyrr 18 ár. Stefnumót á Gauknum Síðrokk m.a. Hljómsveitin Kuai hyggst leika fyrir dansi á Stefnumóti í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.