Morgunblaðið - 15.05.2001, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 15.05.2001, Qupperneq 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus 0 AE 0 @@'   AB 0  F  AG 0  F 0 %& 0! 0 %H 0!   %; 0              ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:         = 01>     3>      2>     ?>      23>      >1     03>1      02>1 !" "#$  "" "" %&' (  ()*+ ' 0 7  0@>     0:>    ,-.(/0,-/,11     0A>   333      >    ,23(/0,-/,11     1>   3      20>    0>1   04 + & 5,3(3  :>1    ,A>1   0?>1   0>1     01>1     0>1     2>1     ?>1 00  :>1 00   A>1 00 , )67"8 "" ' + ( 3>   0?      ?>   0?   , 5 9 24 + , ***, 0: ',  & '; 0: ',  <&     0, -1 & 5= 0'+ && '++  '+,  5  &,>9 ,0,-?@-A& 5,@,0,-?>21, 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 lau 19/5 örfá sæti laus fim 24/5 nokkur sæti laus Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. Sýningum lýkur í júní. Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 18/5 nokkur sæti laus lau 26/5 nokkur sæti laus SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN. Síðasta sýning. 530 3030 Opið 12-18 virka daga Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN Frums. þri 22/5 UPPSELT mið 23/5 UPPSELT fös 25/5, mið 30/5, fim 31/5, fös 1/6 FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! mið 16/5 UPPSELT fös 18/5 UPPSELT lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 nokkur sæti laus fös 25/5 örfá sæti laus sun 27/5 nokkur sæti laus Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI ALLRA SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fim 24. maí kl. 20 – FRUMSÝNING Fös 25. maí kl. 20 Lau 26. maí kl. 20 Fös 1. júní kl. 20 Lau 2. júní kl. 20 Valsýning KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Fös 18. maí kl. 20 SÍÐASTA SÝNING Í VOR PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í KVÖLD: Þri 15. maí kl. 20 – UPPSELT Mið 16. maí kl. 20 – UPPSELT Fim 17. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 18. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 22 - UPPSELT Sun 20. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 22. maí kl. 20 – UPPSELT Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 25. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 26. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 26. maí kl. 22 - UPPSELT Sun 27. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 29. maí kl. 20 – AUKASÝNING Mið 30. maí kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Fim 31. maí kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Fös 1. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 1. júní kl. 23 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Lau 2. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Mán 4. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 7. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 8. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Sun 10. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 14. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 15. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 16. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Þri 19. júní kl. 20 Á STÓRA SVIÐI Sýnt á Stóra sviði í tilefni 19. júní, eftir sýningu flytur Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur pistil tengdan um- fjöllunarefni verksins. ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin      0:    3  0A    3  <5 4 +: +       6 %"  ()  . B"  %"  ,  #  0@    323  3    323  5 = 0'+ 0,-?@-B+ &54 + 4 +'+, <& C32-C11, ***, 0 +,    Í HLAÐVARPANUM EVA - bersögull sjálfsvarnareinleikur 29. sýn. fim. 17.5 kl. 21 örfá sæti laus 30. sýn. mið. 23. maí kl. 21.00 31. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00 Föstudaginn 18. maí kl. 23.00 Tónleikar með meiru: Felicidae Ósóttar pantanir seldar samdægurs.             $ $//-.1// +D***,& ',  MENN eru almennt sammála um að æði fátt sé um fína drætti á kvik- myndahátíðinni í Cannes í ár – það sem af er, í það minnsta. Á það bæði við um mál málanna, keppnina um Gullpálmann, og stjörnufansinn, sem þykir heldur af skornum skammti. Skýringin á hinu síðarnefnda þykir augljós; skortur á stórstjörnumynd- um og verkfall leikara í Hollywood, sem hefur gert að verkum að kvik- myndaverin stóru hafa séð sig knúin til þess að hliðra til tökuáætlunum og flýta þeim í þeim tilgangi að ná að binda fyrir lausa enda í tæka tíð. Stjörnurnar eru því önnum kafnar um þessar mundir og mega engan veginn vera að því að valhoppa um rauða dregla á kvikmyndahátíðum. Það sem meira er þá þykir allt stefna í – nú þegar búið er að sýna um það bil helming myndanna í aðal- keppninni – að meðalmennskan ráði ríkjum. Gárungar benda á að þar sé komin skýringin á því hvers vegna aðstandendur hátíðarinnar biðu svo lengi með að tilkynna myndirnar í að- alkeppninni, að úr svo litlu hafi verið að moða að þeir hafi beðið í örvænt- ingu fram á síðustu stundu eftir ein- hverju mögnuðu. Þær eru kannski ekkert sérlega margar myndirnar sem hafa verið rakkaðar niður í svaðið – einna helst að katalónska myndin Pau and his Brother hafi fengið menn til að klóra sér í hausnum – en enginn þeirra hef- ur fengið samhljóma rífandi viðtökur, nema ef vera skyldi Shrek, tölvu- teiknimynd úr smiðju Jeffreys Katz- enbergs hjá Dreamworks. Shrek er fyrsta bandaríska teiknimyndin sem hlýtur þann heiður að komast í keppni á Cannes í nær hálfa öld, eða síðan Pétur Pan Walts Disneys heill- aði aðstandendur hátíðarinnar árið 1953. Áhorfendur á Cannes hafa tek- ið Shrek opnum örmum og gagnrýn- endur eru einnig yfir sig hrifnir. Sumir þeirra hafa látið þau orð falla að hér sé á ferð fyrsta teiknimyndin sem höfðar til allra aldurshópa, allt frá 4 ára börnum upp í 104 ára gam- almenni, síðan hinir gömlu gullmolar Walts Disneys voru og hétu. En þótt tækifærið fyrir teikni- mynd til að sigra hafi kannski aldrei verið betra telja hinir raunsæju það fremur ólíklegt. Þeir hinir sömu beina því sjónum fremur að mynd ír- anska leikstjórans Mohsen Makha- malbaf Kandahar sem er átakanleg sýn á ástand mála í Afganistan undir stjórn Talíbana. Önnur strangpóli- tísk mynd hefur verið orðuð við Gull- pálmann, No Man’s Land, sem er frumburður leikstjórans Denis Tano- vic, satíra sem gerist árið 1993 í miðju stríðsátaka. Svo eru þeir sem eru harðir á því að Moulin Rouge eigi skilið a.m.k. einhver verðlaun, en út- lit hennar þykir ekkert minna en list- rænt þrekvirki. Má sama myndin vinna tvisvar? En þegar allt kemur til alls virðist ástand mála vera á þann veg að flest- ar myndir hafi valdið mönnum tals- verðum vonbrigðum – þar með talið uppáhald þeirra Cannes-manna, bandarísku Coen-bræðurnir. Metn- aðarfullur óður þeirra til „noir“- myndanna, The Man Who Wasn’t There, með Billy Bob Thornton í að- alhlutverkinu, hefur fallið mjög mis- jafnlega í kramið hjá mönnum. Eng- inn efast um að útlit myndarinnar, kvikmyndataka og lýsing sé hrein- asta snilld, en menn setja hins vegar spurningarmerki við sjálfa söguna – fléttu myndarinnar. Það má samt ekki gleyma því að hátíðin er aðeins hálfnuð og enn á eft- ir að sýna myndir meistara á borð við David Lynch og Jean-Paul Godard. The Pledge eftir Sean Penn er t.a.m. beðið með talsverðri eftirvæntingu en myndin, sem skartar Jack Nichol- son í aðalhlutverki, ku vera hans frambærilegasta verk til þessa. Vegna tiltölulega litlausrar aðal- keppni hafa hátíðargestir kannski beint sjónum sínum frekar að öðrum myndum en oft áður. Storytelling, nýjasta mynd Tods Solondz (Happ- iness), hefur t.a.m. vakið sterk við- brögð eins og fyrri verk hans. Þótt flestir telji hana stenda Happiness nokkuð að baki hafa þær raddir heyrst að myndin sé samt það besta sem boðið hefur verið upp á á hátíð- inni fram að þessu. Enn aðrir velta síðan vöngum yfir því hvort til séu reglur um að ekki megi veita sömu myndinni Gullpálm- ann tvisvar, svo dolfallnir eru menn yfir hinni endurbættu og ennþá lengri útgáfu Francis Ford Coppola á Apocalypse Now, sem frumsýnd var utan keppni á föstudaginn! Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Leikstjórinn Luc Besson ásamt Jet Li og Bridget Fonda sem bæði leika í kvikmyndinni „Kiss of the Dragon“ sem Luc skrifaði handritið að. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Jeffrey Katzenberg, framleiðandi hjá Dream Works, ásamt Mike Myers sem talar fyrir Shrek. Tekst tölvuteikni- mynd að sigra? Lífið gengur sinn vana- gang í Cannes. Fólk er á þönum um La Croisette – viðtöl, ljós- myndatökur, fundir eru erindi margra en flestir eru þó á leið til eða frá einhverri af þeim tæplega 200 kvikmyndasýningum sem haldn- ar eru daglega meðan á hátíðinni stendur. Skarphéðinn Guðmundsson lítur yfir gang mála það sem af er. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Francis Ford Coppola sýnir klassískt verk sitt „Apocal- ypse Now“. Reuters Shrek hefur unnið hjarta Cannes-fara í ár. Kvikmyndahátíðin í Cannes í fullum gangi Bakpoki aðeins 1.600 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.