Morgunblaðið - 15.05.2001, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 15.05.2001, Qupperneq 33
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 33 YFIRLITSSÝNING á verkum Errós var opnuð í Tennispalatsi, Borgarlistasafni Helsinki síðast- liðinn föstudag. Sýningin spannar fimmtíu ár af ferli Errós og inni- heldur málverk, klippimyndir og tilraunir í kvikmyndalist sem Erró gerði á 6. áratugnum. Sýningin er farandssýning og hún er skipulögð af Galerie Nat- ionale du Jeu de Paume í París og hefur farið víða. Sýningin kemur frá Rígu til Helsinki og heldur svo áfram til Barcelóna. Sýningin er síðasta verkefni safnstjórans, Tuulu Karjalainen, hún hættir störfum hjá Listasafni borgarinnar til að taka við safn- stjórastöðu nútimalistasafnsins Kiasma í Helsinki. Eins og sniðin að stefnu safnsins Að sögn Tuulu Karjalainen safnstjóra hefur Borgarlistasafn stefnt lengi að því að sýna verk Errós. „Erró er eitt af stærstu nöfnum popplistarinnar og eru verk hans eins og sniðin að stefnu safnsins, sem er að sýna listamenn sem vekja umræðu með skarpri samtíma ádeilu,“ sagði Karjalainen við opnunina. Erró var hæstánægður með út- komu yfirlitssýningar sinnar í Helsinki. Sagði að hin gamla Tennishöll, sem nú hýsir Borg- arlistasafnið, hentaði mjög vel fyrir verk sín og sýningin væri ótrúlega vel skipulögð af hendi Finna. Yfirlitssýning á verk- um Errós í Finnlandi Helsinki. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Anna María Jóakimsdóttir Erró ásamt Tuulu Karjalainen, safnstjóra Borgarlistasafns Helsinki. á hinum ýmsu stigum og munu þeir syngja íslensk og erlend lög og arí- ur ásamt lögum úr söngleikjum. Kennarar söngdeildarinnar eru þær Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Margrét Óðinsdóttir. Píanóleikarar eru Agnes Löve og Richard Simm, en tónleikarnir eru í sal Tónlistarskólans að Kirkjulundi 11. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Fyrstu tónleikar vortónleika Tónlistarskóla Hafnarfjarðar verða í dag, þriðjudag, kl. 18, þar sem fram koma nemendur úr grunn- deild skólans og kl. 20 verða tón- leikar miðdeildarinnar. Á fimmtu- dag kl. 20 heldur framhaldsdeildin sína tónleika og flytur Vorsónötu eftir Beethoven og Fiðlukonsert nr. 1 í G-dúr eftir Mozart. Tónleikar Kammersveitar Tón- listarskóla Hafnarfjarðar, undir stjórn Ólivers Kentish, verða svo nk. laugardag, kl. 17. Allir tónleikarnir fara fram í Tónlistarskólanum – Hásölum og er aðgangur ókeypis. Tónlistarskólinn í Garðabæ Tónleikar Söngnemenda Tónlist- arskóla Garðabæjar verða á morg- un, miðvikudag, kl. 20. Þar koma fram um 20 nemendur Vortónleikar tónlistarskólanna Mörkinni 3, sími 588 0640 G læ si le g hú sg ög n Sérpantanir Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.