Morgunblaðið - 15.05.2001, Side 18

Morgunblaðið - 15.05.2001, Side 18
AKUREYRI 18 ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Klapparstíg 44, sími 562 3614 HÚSASKILTI Pantið fyrir 25. nóvember til jólagjafa. HÚSASKILTI Maítilboð 10% afsláttur Ráðstefna heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 21. - 23. maí 2001 á Akureyri (fer fram í stofu L-201 í HA) FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Mánudaginn 21. maí, 2001 Kynning á B.S. verkefnum nemenda í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild HA 11.00 13.00 13.10 13.30 13.50 14.10 14.30 14.50 15.20 15.40 16.00 Þriðjudagurinn 22. maí, 2001 08.00 09.00 11.30 11.30 13:00 13.05 13.50 14.10 14.30 15.00 15.20 15.40 18:00 Miðvikudagur 23. maí, 2001 9.00 12.00 13.00 13.50 14.10 14.30 15.00 15.20 15.40 Skráning fer fram hjá Hildigunni hildig@fsa.is og hjá ritara framkvæmdastjóra hjúkrunar í síma 463 0272 til og með 18. maí. Ráðstefnuverð er 5000 kr. fyrir alla ráðstefnuna (3000 kr. fyrir nemendur), 2000 kr. ef mætt er staka daga (1500 kr. fyrir nemendur) og 2000 kr. í vinnusmiðjuna. Réttur áskilinn til breytinga á dagskrá. Skráning í HA - tónlist 12:30-13:00 Ávarp ráðstefnustjóra Upplifun hjúkrunarfræðinema af verklegu námi Hver er líðan einstaklings sem missir maka sinn í sjálfsvígi? Upplifun verðandi feðra Líðan móður að eiga einhverft barn Bregðumst við brjóstverk Heilsuhressing Tengsl ofvirkni við vímuefnaneyslu Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum Tengsl listmeðferðar við hjúkrunarfræði Skráning á FSA Vinnusmiðja - „Reflection in Practice“ (kennslustofa FSA) Hádegisverður á FSA Skráning í HA - tónlist 12:30-13:00 Ávarp ráðstefnustjóra Reflection in Action: Example from Palliative Ccare Treystum táknum frá líkamanum Frá stöðluðum hjúkrunarferlum til eflandi fræðslu Heilsuhressing Nærvera fjölskyldumeðlima við endurlífgunartilraunir Hvernig getur reynsla óformlegra umönnunaraðila aukið þekkingargrunn hjúkrunar? Fjölskyldan og sorgin, Uppákoma í Listagili Skipulagðar heimsóknir á heilbrigðisstofnanir o.fl. á Akureyri. Hádegisverður á eigin vegum Skráning í HA Samfélagsgreining á samskiptum Reyni að lifa eðlilegu lífi þrátt fyrir verkinn. Upplifun 5 ísl- enskra kvenna á því hvernig þær spjara sig með langvinna verki í stoðkerfi Reynsluheimur hjúkrunarfræðings af hjálparstarfi og þjáningu á átakasvæðum Heilsuhressing Hver er hinn raunverulegi rammi hjúkrunar? Notkun umhyggjukenningar á hjúkrunardeildinni Seli Bæn sem hjúkrunarmeðferð Ráðstefnuslit Hildigunnur Svavarsdóttir, ráðstefnustjóri Björg Aradóttir, Ásta Baldursdóttir, Kolbrún Sigurlásdóttir Gunnhildur H. Gunnlaugsdóttir, H. Heba Theodórsdóttir, Ríkey Ferdinandsdóttir, Sólveig Hulda Valgeirsdóttir Ragnhildur Bjarnadóttir, Þórhildur Höskuldsdóttir,Berglind Gunnarsdóttir Hugrún Árnadóttir Ásdís Skúladóttir, Steingerður Örnólfsdóttir Ásthildur Björnsdóttir Sigrún Sigurðardóttir Erla Björk Birgisdóttir Dr. Christopher Johns Hildigunnur Svavarsdóttir, ráðstefnustjóri Dr. Christopher Johns Árún Sigurðardóttir, hj.fr. og lektor HA Kristín Þórarinsdóttir, hj.fr. og lektor HA Elín Hallgrímsdóttir, hj.fr. og sérfr. RHA Dóróthea Bergs, hj.fr. og lektor HÍ Anna Rós Jóhannesdóttir, félagsráðgjafi Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor Hildur Magnúsdóttir, hj.fr. Hafdís Skúladóttir, hj.fr. og lektor HA Hólmfríður Kristjánsdóttir, hj.fr. og lektor HA Valgerður Jónsdóttir, hj.fr. og verkefnastjóri, Margrét Þorsteinsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri Margrét Hákonardóttir, hj.fr. FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Ráðstefnudagskrá væru innan tiltekinna marka, mjólkin væri alltaf í fyrsta flokki við flokkun kuldakærra og hitaþol- inna gerla, að aldrei fyndust lyfja- leyfar eða önnur efni sem rýra gæði mjólkurinnar, að ársskoðun mjólkureftirlits væri án athuga- semda og að engar athugasemdir aðrar væru gerðar við mjólk eða aðstæður til mjólkurframleiðlu á búinu. NORÐURMJÓLK hefur afhent 78 mjólkurframleiðendum á félags- svæði sínu viðurkenningu fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk. Af 140 innleggjendum í samlagið á Akureyri framleiddu 49 úrvals- mjólk allt síðasta ár og af 79 inn- leggjendum í samlagið á Húsavík náðu 29 þessum árangri. Eitt bú fékk sérstaka viðurkenn- ingu fyrir að hafa framleitt úrvals- mjólk samfleytt í 10 ár. Við henni tóku mæðgurnar Anna Kristín Árnadóttir og Þóranna Björgvins- dóttir í Leifshúsum á Svalbarðs- strönd. Skilyrði til að komast í heið- ursflokk voru óbreytt frá fyrra ári en höfðu þá verið hert talsvert. Þau skilyrði sem m.a. þarf að upp- fylla er að heildargerlatala og meðaltal frumutölu mjólkurinnar Norðurmjólk afhendir viðurkenningar fyrir úrvalsmjólk Úrvalsmjólk frá Leifs- húsum samfleytt í 10 ár BÆNDUR eru í vorverkunum af fullum karfti þessa dagana, bæði innandyra og utan. Að sögn Ólafs Vagnssonar ráðunauts hjá Búnaðar- sambandi Eyjafjarðar hafa bændur verið í kornsáningu auk þess sem áburðardreifing og sauðburður eru að komast í fullan gang. Ólafur sagði að bændur á Ár- skógsströnd hafi verið að reyna kornrækt, sem hafi gengið misjafn- lega, og að þeir myndu því einhverj- ir frekar draga saman seglin í ár. „Það er jafnan kaldara þetta utar- lega í firðinum og því ekki alltaf hægt að reikna með að kornið nái fullum þroska. Hjá flestum innan Akureyrar helst þetta við auk þess sem nýir aðilar eru að koma inn. Það má því segja að um nokkuð hæga þróun sé að ræða í kornræktinni á svæðinu.“ Ólafur sagði að tún í Eyjafirði kæmu mjög vel undan vetri og að ástandið væri með því betra sem sést hafi. „Það eina sem maður hef- ur áhyggjur af varðandi sprettuna eru þurrkar, enda hefur verið óvenjulítill snjór í vetur og ekki mik- ið frost í jörðu. Þá er jafnan lítil úr- koma í maí og júní. Það er því ástæða fyrir bændur að vera með áburðardreifinguna með fyrra fall- inu til að nýta þann raka sem er þó enn til staðar í jörðu.“ Ólafur sagði að hljóð í bændum væri gott enda tíðarfarið verið gott. „Sauðburður hefur farið vel af stað og það er ekki hægt að hugsa sér betri tíð í sauðburðinum.“ Morgunblaðið/Kristján Bændur í Eyjafirði hafa verið í vorverkunum á fullu síðustu daga og á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit var verið að keyra skít á tún í gær. Bændur í vorverkum af fullum krafti Tún koma óvenju vel undan vetri VETRARSTARFI Skákfélags Ak- ureyrar er að ljúka, en eitt af síð- ustu mótum félagsins fyrir uppskeruhátíðina fór fram um sl. helgi. Þá var svokallað atkvöld, þar sem tefldar voru hrað- og at- skákir. Stefán Bergsson sigraði á at- kvöldinu en hann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Jafnir í öðru til þriðja sæti urðu Þór Valtýsson og Sigurður Eiríksson með 5 vinn- inga. Uppskeruhátíð Skákfélags Akureyrar fer fram sunnudaginn 20. maí kl. 20 í Íþróttahöllinni, þar sem m.a. verða veitt verðlaun fyrir mót á árinu. Aðalfundur Skáksambands Ís- lands fer fram á Hótel KEA laug- ardaginn 19. maí og hefst kl. 11 ár- degis. Áskell Örn gefur kost á sér áfram Þetta er í fyrsta sinn í rúm 40 ár sem aðalfundur sambandsins er haldinn á Akureyri. Samkvæmt frétt frá Skákfélagi Akureyrar mun Áskell Örn Kárason, sem gegnt hefur starfi forseta Skák- sambandsins undanfarin tvö ár, gefa kost á sér áfram í embættið. Skákfélag Akureyrar stendur fyrir atskákmóti á Hótel KEA í tengslum við aðalfund Skáksam- bandsins og hefst það kl. 20 föstu- daginn 18. maí. Tefldar verða sjö umferðir eftir monrad-kerfi, fjórar á föstudag og þrjár á laugardag. Peningaverðlaun í boði Umhugsunartími á keppanda er 25 mínútur. Keppnisgjald er 1.500 krónur fyrir fullorðna og 800 krón- ur fyrir 15 ára og yngri en 60% af keppnisgjöldum renna í verðlaun. Skákfélag Akureyrar heldur veglegt helgarskákmót um hvíta- sunnuhelgina, þar sem því verður fagnað að hundrað ár eru frá því að fyrsta taflfélagið var stofnað á Akureyri. Aðalfundur Skák- sambands Íslands á Akureyri Vetrarstarfi Skákfélags Akureyrar að ljúka

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.