Morgunblaðið - 15.05.2001, Page 9

Morgunblaðið - 15.05.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 9 YFIR hundrað manns mættu á stofnfund Heimsþorpsins, sam- taka gegn kynþáttafordómum á Íslandi sem haldinn var á Geysi Kakóbar á laugardaginn. Hvatinn að stofnun samtakanna er auknir fordómar í samfélaginu sér- staklega hjá yngra fólki sem Sverrir Bollason, einn talsmanna samtakanna, segir að séu stað- reynd. „Nýleg könnun, sem gerð var á kynþáttafordómum meðal Íslend- inga, sýnir með óyggjandi hætti að þeir séu nokkuð algengir hjá ungu fólki en einnig höfum við sjálf orðið vör við þá meðal fólks í kringum okkur.“ Hann segir kyn- þáttafordóma finnast víðar en meðal öfgahópa sem kenna sig við nasisma og að duldir fordómar sem koma stundum fram í tali fólks dags daglega séu ekki síður hættulegir. „Þetta eru fordómar hjá fólki sem gjarnan telur sig ekki hafa neina fordóma. Við telj- um bestu leiðina til að vinna gegn þeim með því að upplýsa fólk og það munum við gera í rituðu máli og á fundum.“ Sverrir segir að á fundinn hafi komið mjög fjölbreyttur hópur fólks á öllum aldri. Þá hafi sam- tökunum borist fjöldi tölvubréfa þar sem fólk vill lýsa yfir stuðn- ingi við málefnið. Á fundinum hélt m.a. Toshiki Toma prestur erindi, samtökunum var gefið nafn og Melkorka Óskarsdóttir kjörinn formaður. Yfir hundrað manns á stofnfundi Heimsþorpsins Fjölbreyttur hóp- ur á öllum aldri Morgunblaðið/Jim Smart Á fundinum var samtökunum gefið nafnið Heimsþorpið, samtök gegn kynþáttafordómum á Íslandi. REKSTUR fjarfundabúnaðar Byggðastofnunar, byggðabrúin svokallaða, verður boðinn út í næsta mánuði, að því er fram kemur á fréttavef Bændasamtaka Íslands. Í samvinnu við mennta- málaráðuneytið er Byggðastofn- un að láta vinna útboðsgögn en stefnt er að því að ný byggðabrú verði komin í notkun næsta haust. Kaupleigusamningur sem gerður var við Landssímann um kaup á byggðabrúnni fyrir þrem- ur árum rennur út 1. júlí nk. Stað- setning brúarinnar, sem hefur verið á Sauðárkróki í húsakynn- um Byggðastofnunar, mun fara eftir því hvaða fyrirtæki fær reksturinn eftir útboðið. Það hef- ur ekki verið markmið Byggða- stofnunar að reka fjarfundabún- aðinn til frambúðar heldur að tryggja að þessi tækni standi til boða. Skólar hafa aðallega nýtt sér byggðabrúna fyrir fjar- kennslu en einnig hafa fjölmargir notað hana til funda- og ráð- stefnuhalds. Notkunin hefur farið vaxandi á seinni árum. Byggðabrúin boðin út í næsta mánuði Vinsælu stretsbuxurnar í tveimur síddum peysur og bolir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Brúðargjafir Söfnunarstell Gjafakort Áletranir á glös Bæja r l ind 1 -3 , s ím i 544 40 44 Afmælis-og sölusýning Ekta síðir refapelsar á kr. 75.000. 10% afsláttur af öllum ljósum. Allt að 50% afsláttur af handunnum húsgögnum. Mikið úrval af púðum, rúmteppum og dagdúkum. Verið velkomin. Opið virka daga frá 11—18 og laugard. frá 11-16 Sigurstjarnan Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Tölvunámskeið í sumar Bjóðum einnig upp á barna- og unglinganámskeið og námskeið fyrir eldri borgara. Horfðu til framtíðar Borgartúni 28 · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is 28. maí - 18. júní kl. 17:00 - 21:00 5. júní - 25. júní kl. 13:00 - 17:00 PowerPoint, Access grunnur, Publisher, Heimsíðugerð 1+2 Excel framh., Word framh. Kennaranámskeið, 60 st. Kennaranámskeið, 15 st. 28. maí - 25. júní kl. 17:30 - 21:00 Kennt mánud., þriðjud. og fimmtud. Hagnýtt tölvunám, 60 st. Nýjar sumarvörur Skyrta 3.890 Toppur 3.380 Buxur 5.080 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sendum lista út á land Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Hörkjólar, -jakkar, -buxur Bankastræti 14, sími 552 1555 Falleg og vönduð kvenföt í úrvali Minnum á! ALLTAF GOTT VERÐ – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Indónesia - bómullarfatnaður buxur, jakkar, toppar, kjólar - 4 litir - skeljaskart Sérhönnun. St. 42-56 Fjölbreytt úrval af undirfatnaði Laugavegi 4, sími 551 4473 Póstsendum <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.