Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 67 FÓLK í FRÉTTUM Ný íslensk náttúrulífsmynd Sofa urtubörn á útskerjum SOFA urtubörn á útskerjum er heiti nýirar íslenskrar náttúrulífsmynd- ar sem frumsýnd var sl. laugardag í Háskólabíói. Höfundur og stjórn- andi kvikmyndarinnar er Páll Steingrímsson kvikmyndagerðar- maður. Yrkisefnið er íslenskir selir, landselur og útselur. Fylgst er með lífsferli sela allt frá því að urta kæp- ir á þarabeði og þar til þeir enda al- dur sinn. Fjallað eru um hlutverk og samspil sela við aðra þætti lífríkis- ins, bæði fugla, fiska og menn. Myndin var þrjú ár í vinnslu og tekin ofansjávar og neðan- við strendur íslands, m.a. í Breiðafjarð- areyjum, á Vatnsnesi, Ströndum og í Surtsey. Náðust einstök mynd- skeið af þessum þjóðsagnaskepnum sem eru jafn fimar í sjó og þær eru klunnalegar á landi. Páll er að góðu kunnur fyrir kvik- myndir sínar um íslenska náttúru en áður hefur hann m.a. gert myndir um hvali, æðarfugla, lunda og gæsir. Náttúrulífsmyndir Páls eru sérstak- ar að því leyti að þær fjalla ekki síst um samspil mannsins og villtrar náttúru. Hér er slegið á sömu strengi og fá áhorfendur að kynnast fólki sem tekur selkópa í fóstur og einnig hefðbundnum selanytjum. Myndin er 52 mínútur að lengd og ætluð til sýningar í sjónvai'pi og verður hún sýnd í Ríkissjónvarpinu á næstunni. Einnig hafa borist fyrir- spurnir um myndina frá útlendum sjónvarpsstöðvum. Morgunblaðið/Porkell Páll Steingrírnsson, kvikmyndagerðarmaður (t.h.), heilsar Þorvarði Björgúlfssyni (t.v.), sem var einn fimm kvikmyndatökumanna mynd- arinnar. Á milli þeirra er Hjörtur Howser, en hann útsetti tðnlist og annaðist hljóðvinnslu og samsetningu. : ■ ■ ‘..............................................................................................................................................................................■ VIKAN 4.-10. jan. llilÉíl Nr. var vikur Mynd Útgefandi ;Tegund 1. 2. 3 Entrapment Skífan ! Spenna 2. 1. 3 Notting Hill Háskólabíó : Gaman 3. 5. 2 The Out-of-Towners CIC myndbönd ; Gaman 4. 3. 4 10 Things 1 Hote About You Sam myndbönd ; Gaman 5. 4. 6 EDTV CIC myndbönd ; Gaman 6. 13. 2 Virus Skífan i Spenna 7. 11. 2 The Astronouts Wife Myndform ; Spenna 8. 6. 6 Motrix Wurner myndir ; Spenna 9. NÝ 1 Go Skífan : Gaman 10. 7. 7 Cruel Intentions Skífan :Spenna 11. 9. 8 True Crime Warner myndir : Spenna 12. 8. 9 Forces of Noture CIC myndbönd ; Gaman 13. 16. 3 Mod Squod Warner myndir ■ Spenna 14. 12. 4 In Dreoms CIC myndbönd Spenna 15. 19. 8 Resurrection Myndform I Spenna 16. 10. 12 Arlington Rond Háskólabíó i Spenna 17. 14. 3 My Fovorite Mortion Sam myndbönd t Gaman 18. 18. 4 Svartur köttur, hvítur köttur Háskólabíó : Gaman 19. 15. 4 Simply Irresistible Skífan : Gaman 20. NÝ 1 October Sky CIC myndbönd ; Dramo i Svika- myllan á toppnum GILDRAN eða „The Entrapmcnl" með þeim Catherine Zeta-Jones og Sean Connery í aðalhlutverk- um er vinsælasta mynd liðinnar viku á myndbandaleigunum og þurfa skötuhjúin Hugh Grant og Julia Roberts því að víkja úr toppsætinu niður í annað sætið uieð rómantísku gamanmyndina „Notting Hill“. í þriðja sæti er gamanmyndin „Utanbæjarslektið" eða „Out-of-Towners“ með Goldie Hawn og Steve Martin í aðal- hlutverkum. Tvær nýjar myndir eru á lista vikunnar. Farðu eða »Go“ er unglingamynd sem naut talsverðra vinsælda í kvikmynda- húsum en mörg þekkt Iög eru í myndinni og fer hún í 9. sæti list- ans. í 10. sæti er síðan nýja myndin Októberhiminn eða „October Sky“ með Jake Gyllen- ham og Laura Dern í aðal- hlutverki, en hún hefur notið mikillar hylli gagnrýnenda vest- anhafs. íþróttir á Netinu vg> mbl.is -*LLTaf= «7T«l«0 tJÝTT Sean Connery og Catherine Zeta-Jones í Svikamyllu. V/SA VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 4539-8600-0012-1409 4543-3700-0029-4648 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA (slandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vlsa á vágest VISA l'SLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavik. Sími 525 2000. CONNECTfON Kringlunni sími 568 6845
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.