Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐ JUDAGUR 11. JANÚAR 2000 41 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nortel gengur vel HLUTABRÉF í kanadíska fjarskiptafyr- irtækinu Nortel Networks Corp. hafa hækkað á síðustu dögum en á sama tíma hefur Lucent Technologies, helsta keppinauti Nortel, gengiö heldur illa. Nortel Networks er annar hluthafa í fyrirtækinu Nor.Web, fyrr- um samstarfsfyrirtæki Línu.Nets. Styrkleiki Nortel felst í Ijósleiðara- tækni en þar er veikleiki Lucent fólg- inn. Nortel hefur gengið samkvæmt áætlun en Lucent stendur ekki undir væntingum. Gengi hlutabréfa Nortel hækkuðu um 14% í kauphöllinni ÍTor- onto og mikil viðskipti voru með bréf félagsins þar, sem og í New York. Hlutabréf í Lucent lækkuðu um 23%. Lucent er mun stærra fyrirtæki en Nortel en hefur þó ekki náð eins langt í þróun Ijósleiðaratækni. Ford ásælist Daewoo FORRÁÐAMENN bílaframleið- andans Ford hafa lýst yfir áhuga á að kaupa hið gjaldþrota kóreska bílafyrirtæki Daewoo, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Þar með virðast tveir stærstu bíla- framleiðendur heims komnir í sam- keppni um kóreska fyrirtækið, en orðrómur hefur verið á kreiki um að bandaríski bílarisinn General Mot- ors hafi þegar samið við lánar- drottna Daewoo um kauprétt að fyr- irtækinu í haust. Daewoo rekur nú 12 bílaverksmið- jur í 11 löndum. Þykja þær vera mjög nútimalegar og er það ein helsta skýringin á áhuga fyrr- nefndra bílarisa á fyrirtækinu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA iu.ui.uu AUSTFJARÐAM. FÁSK Keila Meðal- Ve1l Magn (kíló)8 Heildar- verö (k^8 Langa 80 80 80 202 16.160 Undirmálsfiskur 105 105 105 53 5.565 Ýsa 107 107 107 52 5.564 Þorskur 117 117 117 196 22.932 Samtals 98 521 51.139 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 93 70 81 107 8.617 Gellur 320 320 320 20 6.400 Hlýri 140 140 140 5 700 Hrogn 180 180 180 65 11.700 Karfi 46 46 46 13 598 Keila 42 42 42 6 252 Langa 50 50 50 11 550 Lúða 10.025 300 4.585 21 96.275 Skarkoli 225 225 225 56 12.600 Skrápflúra 30 30 30 41 1.230 Steinbítur 100 85 86 60 5.145 Ýsa 200 151 191 2.158 411.121 Þorskur 200 122 148 4.988 735.880 Samtals 171 7.551 1.291.066 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 80 80 80 19 1.520 Hlýri 130 130 130 59 7.670 Karfi 30 30 30 6 180 Keila 65 65 65 147 9.555 Lúða 775 775 775 15 11.625 Steinbítur 140 140 140 385 53.900 Undirmálsfiskur 115 114 114 8.011 915.257 Ýsa 140 117 131 264 34.684 Samtals 116 8.906 1.034.391 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 102 72 99 167 16.525 Karfi 73 73 73 900 65.700 Langa 93 93 93 100 9.300 Langlúra 112 112 112 100 11.200 Rauömagi 85 85 85 50 4.250 Skötuselur 225 225 225 2 450 Steinbítur 82 82 82 36 2.952 Ufsi 60 60 60 150 9.000 Undirmálsfiskur 119 73 95 320 30.259 Ýsa 150 150 150 99 14.850 Þorskur 174 128 169 906 152.770 Samtals 112 2.830 317.256 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásieppa 50 50 50 9 450 Lúða 100 100 100 1 100 Skarkoli 265 265 265 100 26.500 Skötuselur 100 100 100 13 1.300 Steinbítur 155 155 155 16 2.480 Ýsa 133 133 133 16 2.128 Þorskur 173 118 133 36.300 4.836.612 Samtals 134 36.455 4.869.570 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Hrogn 220 220 220 112 24.640 Karfi 45 45 45 7 315 Lúða 640 150 606 29 17.580 Skarkoli 130 130 130 5 650 Skata 175 175 175 9 1.575 Steinbítur 122 122 122 6 732 Ufsi 40 40 40 147 5.880 Ýsa 145 145 145 22 3.190 Þorskur 205 205 205 2.486 509.630 Samtals 200 2.823 564.192 65 30 63 27.101 1.697.607 Undirmálsfiskur 122 120 122 1.362 165.810 Ýsa 214 140 183 16.605 3.031.741 Þorskur 190 162 179 3.799 680.249 Samtals 109 72.261 7.880.714 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 200 200 200 31 6.200 Samtals 200 31 6.200 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % sfðasta útb. Ríkisvíxlar 16. desember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla iu, r % 10,0' |T 9,87 9,6- 9,5- s c' co o | C\T o o O o Nóv. Des. Jan. Danskur auðmaður vill kaupa Tívolí Kaupmannahöfn. Morgunhlaðið. DAJSíSKI auðmaðurinn Alex Brask Thomsen, sem varð frægur er hann vildi kaupa Norrebrogötu til að skýra í höf- uðið á sér, hefur nú tilkynnt að hann muni bjóða í Tívolí. Hann ætlar þó ekki að nefna garðinn á nýjan leik, enda er nafnið heimsþekkt og gott, heldur hef- ur hann áhuga á að sjá til þess að garðurinn verði áfram í eigu Dana, auk þess sem hann von- ast eftir hagnaði af starfsemi skemmtigarðsins. Hefur haft sterkar taugar til Tívolís Að mati öldungsins eru 250 milijónh- danskra króna, rúmir 2,5 milljarðar íslenskra króna, sú verðmiðun, sem hann hefur í huga. Um leið og Carlsberg- samsteypan, sem ætlar að selja sinn hlut í Tívolí, 43 prósent, leggur fram útboðsgögn hyggst Brask Thomsen bjóða í garð- inn. I samtali við Politiken í gær segist Brask Thomsen hafa sterkar taugar til Tívolís. Þegar hann var barn hafl hann alltaf fengið að fara einu sinni í sirkus og Tívolí á ári og hann bregði sér alltaf í Tívolí þegar leiðin liggi um Kaupmanna- höfn. Hugmynd hans er að garðurinn eigi að vera áfram í danskri eigu, gjarnan í dreifðri almenningseign, rétt eins og að 80 þúsund manns hafi á sínum tíma átt hlutabréf í Finans- banken, en þann banka átti hann og rak í Danmörku á sín- um tíma. Eignir Thomsen metnar á um 45 milljarða Brask Thomsen er áttræður, hefur auðgast stórlega og eign- ir hans eru metnar á um 45 milljarða íslenskra króna. Hann býr í glæsieignum sínum í Mónakó og Sviss, en þegar hann bregður sér heim býr hann á herragarði sem hann keypti sér 1984. Hann varð heimsfrægur 1992 þegar hann gerði borgarstjórn Kaup- mannahafnar tilboð um að kaupa Nprrebrogötu fyrir sömu upphæð og hann nefnir nú fyrir Tívolí. Þar ólst hann upp og vildi gjarnan að gatan yrði nefnd eftir sér, en því til- boði hafnaði borgin snarlega, enda götur aðeins nefndar eftii' látnu fólki. Carlsberg vill ekki ræða söluna í fjöhniðlum Cai’lsberg hefur aðeins lýst því yfir að hlutur samsteypunn- ar í Tívolí verði seldur, en ekki hefur verið ákveðið hvenær það verði. Eini ákveðni áhugamað- urinn um kaup hingað til er framkvæmdastjóri BonBon sælgætisverksmiðjanna, sem þegar rekur sumarskemmti- garð úti á Sjálandi. Líkt og Brask er það yfirlýst stefna hans að varðveita garðinn í danskri eigu og með honum eru stórir bankar og aðrir fjárfest- ar. í samtali við Politiken í gær var talsmaður Carlsberg vilvilj- aður í garð Brask Thomsen, en sagði fyrirtækið ekki ræða söl- una í fjðlmiðlum. Sagði hann að öll tilboð yrðu gaumgæfð þegar þar að kæmi. HmbUs _ALL.TAf= eiTTH\SAÐ NÝTT t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, MAGNÚS FRIÐRIKSSON, Fálkagötu 4, Reykjavík, lést miðvikudaginn 5. janúar. i—* Inga Skarphéðinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Daníel Viðarsson, Friðrik Magnússon, Margrét Guðmundsdóttir, Leifur Magnússon, Stella Norðfjörð, Sólveig Magnúsdóttir, Anna B. Viðarsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, GUNNAR KRISTJÁNSSON, Norðurvangi 6, Hafnarfirði, sem lést á heimili sínu fimmtudaginn 6. janúar, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju fimmtu- daginn 13. janúar kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Barnaspítala Hringsins. Árdís Björnsdóttir, Eyþór Geirsson, Jónína Bachmann, Kristín Gunnarsdóttir, Sigurbjörn Pálsson, Kristján Gunnarsson, Ólöf S. Eiríksdóttir, Halldór Gunnar Eyþórsson, Máni Sigurbjörnsson, Anna Pálína Kristjánsdóttir, Gunnar Freyr Kristjánsson. t Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma, dóttir, systir og mágkona, GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR, lést á Landspítalanum fimmtudaginn 6. janúar. Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju föstu- daginn 14. janúar kl. 14.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins eða Krabbameinsfélagið. Elías Gíslason, Ólafur Elíasson, Elsa Herjólfsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Lilly Pjetursson, Osvald Ólafsson, Linda Storford, Pétur Ólafsson, Guðrún E. Hafsteinsdóttir. t Hjartkær faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTINN JÚNÍUSSON, frá Rútsstöðum, Gaulverjabæjarhreppi, andaðist á Droplaugarstöðum laugardaginn 8. janúar. Hallberg Kristinsson, Vilborg Fríða Kristinsdóttir, Erlendur Óli Ólafsson, Vilhelmína Valdemarsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Kristinn Erlendsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Sonur okkar, faðir, afi og langafi, ÞRÖSTUR JÓSEFSSON, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 12. janúar kl. 15.00. Jóna Ásta Sigurðardóttir, Jósef Halldórsson, Jósef Hrafn Þrastarson, Þorbjörg Ósk Þrastardóttir, Ingibjörg Ásta Þrastardóttir, Hrafnhildur Ósk Þrastardóttir, Georg Pétur Þrastarson, barnabörn og barnabarnabörn. ...... ............ -J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.