Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 57 Hálfrar aldar afmæli keppninnar um Bermúdaskálina Spilarar þurfa að gangast undir lyfjapróf __________Brids_____________ Keppni um Bermúdaskálina og Fen- eyjabikarinn fer fram á Bcrmúda í tilefni af hálfrar aldar afmæli heims- meistarakeppninnar í brids. 20 þjóðir taka þátt í hvorum flokki. Hægt er að fylgjast með mótinu á Netinu og er slóðin:www.bermudabowl.com. KEPPNI um Bermúdaskálina svo- nefndu, heimsmeistaratitilinn í brids, hófst á Bermúda á laugardag. Fyrst var keppt um þennan titil á Bermúda árið 1950 og á keppnin því hálfrar aldar afmæli í ár. Venjulega er mótið haldið á tveggja ára fresti, og hefði samkvæmt því átt að vera í haust, en í tilefni afmælisins var ákveðið að fresta keppninni fram yfir áramótin 2000 og halda hana á Bermúda. 20 iið keppa í opnum flokki um Bermúdaskálina að þessu sinni. Þá keppa 20 kvennalið um svonefndan Feneyjabikar, sem fylgir heims- meistaratith í kvennaflokki en saga þeirrar keppni er ekki eins löng og keppninnar um Bermúdaskálina. Islendingar, sem unnu Bermúda- skálina 1991, ei-u ekki meðal þátt- takenda, en það hefði þó verið við- eigandi því Islendingar áttu kepp- endur í Bermúda árið 1950, þá Ein- ar Þorfinnsson og Gunnar Guð- mundsson sem spiluðu með tveimur sænskum pörum í úrvalsliði Evr- ópu. Á Bermúda er einnig keppt í öld- ungaflokki, þar sem þátttaka er óvenju dræm að þessu sinni. Þá hafa 70 sveitir skráð sig í svonefnda álfukeppni en þar þurfa sveitarfé- lagai- ekki að vera frá sama landi og þátttaka er talsvert frjálsleg. Spilarar í lyfjapróf Mótið stendur yfir í hálfan mánuð og er nú í fyrsta skipti haldið eftir að Alþjóða Ólympíunefndin viður- kenndi brids sem íþrótt og sam- þykkti að taka brids sem sýningar- grein á vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Raunar standa vonir til að brids verði keppnisgrein á vetrarólympíuleik- unum árið 2006. Þess vegna er nú farið að öllu eftir reglum Ólympíu- nefndarinnar, þar á meðal um lyfja- notkun og lyfjapróf og verða spilar- ar í Bermúda því teknir í lyfjapróf. Enn á eftir að sjá hvaða afleiðing- ar þetta hefur, enda keppendur á þessu móti margir komir fram yfir miðjan aldur og kunna því að þurfa á að halda lyfjum sem eru á bann- lista. Pakistaninn Zia Mahmood, sem að þessu sinni keppir fyrir hönd Bandaríkjanna, sagðist þó á blaðamannafundi fyrir mótið fagna þessu: „Félagar mínir hafa oft sagt að ég spili eins og ég sé í vímu. Nú get ég sannað að þeir hafa rangt fyrir sér!" Sterkar Evrópuþjóðir Keppnin um Bermúdaskálina verður væntanlega mjög hörð að þessu sinni. Evrópa sendir nú fimm lið til leiks: Evrópumeistara Itala, Norðmenn, Svía, Pólverja og Búlgara, sem raunar urðu í 6. sæti á síðasta Evrópumóti en komust til Bermúda þegar ísraelsmenn, sem enduðu í 5. sæti, hættu við þátttöku. Þetta eru allt sterkar sveitir sem gætu vel staðið uppi sem sigurveg- arar. Bandaríkjamenn senda tvær sveitir, annars vegar núverandi heimsmeistara, þá Hamman, Soloway, Mechstroth, Rodwell, Nickell og Freeman; og hins vegar sveit þar sem Zia Mahmood mun væntanlega leika aðalhlutverkið. Fyrst spila sveitirnar 20 einfalda umferð með 20 spila leikjum. Átta Martel Paul Soloway efstu sveitimar halda áfram í úr- slitakeppnina þar sem spflað verður þar til ein sveit stendur eftir. Efth- sex umferðir í undankeppn- inni var staða efstu þjóðanna þessi: Pólland 124 Indónesía 122 Bandaríkin 1 109 Brasilía 103 Búlgaría 98,5 Svíþjóð 97 Ítalía 96,5 Noregur 96 Bandaríkin 2 92 Suður-Afríka 90 Ekki er ólíklegt að þessar 10 þjóðir, auk Frakka sem eru í 11. sæti, komu til með að berjast um úrslitasætin átta. ur tígui trompin. kóng heima og spilaði laufagosa og henti spaða í borði. Zia Ma- hmood í austur fékk á drottninguna og sagn- hafi komst síðan ekki hjá því að gefa tvo slagi á spaða í viðbót. Við hitt borðið var Chip Mai-tel sagnhafi í suður, og hann fór rétt í laufið í öðrum slag: spilaði tvistinum á gos- ann og ás vesturs. Jeff Meckstroth í vestur spilaði trompi og Mar- tel drap í borði, tromp- aði tígul heima, tromp- aði laufi í borði og aft- heim. Síðan tók hann Norður * 1098 V - * G8 * - Vcslur AÁ65 V8 ♦ - ♦ 8 Austur * KG2 V - ♦ ~ * D7 Suður ♦ D3 ¥G ♦ - *KG Góð byrjun Dana I kvennaflokki berjast einnig 20 þjóðir um Feneyjabikarinn, þai- af fimm Evrópuþjóðir. Danir byrjuðu mjög vel á Bermúda og höfðu 99 stig af 100 mögulegum eftir fjórar umferðir en hafa síðan gefíð örlítið eftir. Dönsku konurnar ættu hins vegai’ að vera öruggar í úrslita- keppnina sem og hinar Evrópuþjóð- imar fjórar. Bandaríkin senda einnig tvö sterk lið og Kínverjar koma örugglega einnig til með að blanda sér í baráttuna. Þetta var staða efstu liða eftir 6 umferðir: Bandaríkin 1 138 Danmörk 133 Austurríki 125 Þýskaland 119 Frakkland 117 Holland 114 Bandaríkin 2 98 Kanada 95,5 Kína 93,5 Bretland 88. Þessi lokastaða kom einnig upp í leik Breta og Kínverja í kvenna- flokki. Þegar sagnhafarnir tóku síð- asta trompið og hentu tígli í borði var austur í vandræðum. Hann mátti ekki henda laufi og ef hann henti spaðatvisti gat sagnhafi spilað spaða og endaspilað austur sem yrði að spila frá laufadrottningunni. Austur gat heldur ekki hent spaða- gosa og spilað sig út á tvistinn því þá yrði vestur að gefa sagnhafa tvo síðustu slagina. Kínverjinn Wang var hins vegar ekki með stöðuna alveg á hreinu og hún lagði nú niður laufakónginn i þeirri von að drottningin félli undir. Þegar sú von brást fór hún einn nið- ur. Martel og Heather Dhondy spil- uðu sig hins vegar út á spaða og unnu sitt spil. Guðm. Sv. Hermannsson Stiklusteinn Sömu spil eru að sjálfsögðu spiluð í öllum leikjum undankeppninnar. Þetta spil kom fyrir í fyrstu umferð- inni og þar kom upp afbrigði af svo- nefndri stiklusteinsþvingun. Norður gefur, NS á hættu Norður A 109874 V ÁD ♦ ÁG865 * 2 Yfir 1.500 notendur KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 * Sínii 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Vcstur Austur *Á65 * KG2 V 8652 V 7 ♦ KD3 ♦ 10972 *Á85 * D7643 Suðiir A D3 V KG10943 ♦ 4 * KG109 Lokasamningurinn var víðast hvar 4 hjörtu og vestur spilaði út tígulkóng. I leik bandarísku sveit- anna valdi Poul Soloway við annað borðið að spila laufi á kónginn í öðr- um slag. Michael Rosenberg í vest- ur drap með ás og skipti í tromp. Soloway yfirdrap drottninguna með SffilP KLUKKUR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is V AUKA VELGENGNI ÞÍNA? ÐALE CARNEGiE s NÁMSKEIÐIÐ HJÁLPAR PÉR AÐ: ♦ VERÐA HÆFARI í STARFI ♦ FYLLAST ELDMÓÐI ♦ VERÐA BETRI í MANNLEGUM SAMSKIPTUM ♦ AUKA SJÁLFSTRAUSTIÐ ♦ VERÐA BETRI RÆÐUMAÐUR ♦ SETJA ÞÉR MARKMIÐ ♦ STJÓRNA ÁHYGGJUM OG KVÍÐA VERTU VELKOMINN A KYNNINGARFUND Á SOGAVEGI FIMMTUDAGINN 13. JAN. KL. 20 STJORNUNAR? KÓUNN SOGAVEGI 69 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 581 2411 Brúðhjón Allur borðbiinaður - Glæsileg gjafavara - Briíðhjönalislar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.