Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn Kalsaveður í höfuðborginni VEÐUR hefur verið með hryssingslegra móti upp á síðkastið eins og lands- þó lina með klæðnaði í samræmi við aðstæður eins og þessi kona hefur ef- menn hafa flestir fengið að flnna - kalt og hvasst. laust haft í huga þar sem hún gekk leiðar sinnar í rokinu í henni Reykjavík Við slíkar aðstæður eru gönguferðir jafnan talsverð þraut, en hana má í gær. Kreditkortanúmerum stolið frá erlendri netverslun og dreift á Netinu Ekki vitað hvort íslenskum númerum var dreift EKKI er vitað hvort kreditkorta- númer íslenskra korthafa séu meðal þeirra 300.000 númera sem óþekkt- ur tölvuþrjótur stal af tölvukerfi NIÐURSTAÐA Hæstaréttar í Vatneyrarmálinu svokallaða ræður sök eða sýknu þeirra sem róa tU fiskjar án aflaheimilda þangað til Hæstiréttur úrskurðar í málinu. Þetta er mat Jónatans Þórmunds- sonar, lagaprófessors við Háskóla íslands. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað málinu til Hæstaréttar. Jónatan segir að þangað til Hæstiréttur kveði upp dóm í mál- inu taki menn ákveðna áhættu með því að róa til fiskjar. Sakfelli Hæstiréttur í Vatneyrarmálinu megi þeir hinir sömu gera ráð fyrir ákæru og sakfellingu. Staðfesti netverslunarinnar CD Universe og dreifði á Netinu nú um helgina. Vit- að er að margir Islendingar hafa átt viðskipti við verslunina. Hæstiréttur hins vegar dóm Hérað- sdóms Vestfjarða verði þeir líklega lausir allra mála, því ekki hafi verið settar neinar reglur í staðinn. „Menn geta ekki sætt sakfellingu og viðurlögum samkvæmt lögum sem sett eru síðar. Þeir sem róa munu þá njóta þess dæmi Hæsti- réttur sýknu í málinu eða þeim at- riðum sem lúta að 7. grein fiskveiði- stjórnunarlaganna og eru talin andstæð stjórnarskránni. Þá eru þeir að vissu leyti á tímabili frjálsra veiða því þá á væntanlega eftir að setja nýja löggjöf sem takmarkar veiðar með einhverjum hætti.“ Einar S. Einarsson, forstjóri VISA íslands, segir engar athuga- semdir hafa borist enn frá höfuð- stöðvum VISA vegna málsins, en Jónatan segir að að þessu leyti megi segja að nokkur réttaróvissa ríki þangað til Hæstiréttur hefur kveðið upp sinn dóm. „Menn eru því að taka ákveðna áhættu með því að róa. Menn hafa ekki frjálsar hendur á meðan málið er í áfrýjun. Komist Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að lögin séu and- stæð stjórnarskránni verður þeim ekki beitt sem refsiheimild þó að þau hafi ekki verið afnumin form- lega með nýjum lögum,“ segir Jónatan. ■ Vatneyrarmálinu áfrýjað/25 telur ekki útilokað að íslensk númer gætu verið þarna á meðal. Hann bendir á að athugasemdir berist ekki fyrr en upp komist um misferli með ákveðin númer. Ekki er ástæða til að óttast mikið tjón þó að kortnúmer komist í hendur óprúttinna aðila þvi ef selj- andi hefur ekki undir höndum und- irskrift á korthafi fullan rétt á því að neita að greiða fyrir færsluna. Fólki er því bent á að fylgjst vel með öllum færslum á reikningum sínum. Yfir þúsund athugasemdir berast mánaðarlega til kreditkortafyrir- tækja hér á landi vegna færslna sem eigendur kortanna kannast ekki við og segir Einar að um helm- ingur þeirra kvartana sem þeim berist, séu vegna verslunar á Net- inu. Einar segist hvetja fólk til að versla eingöngu við verslanir með svokölluðum SET-staðli, þar sem greiðsla fer fram fyrir milligöngu óháðs aðila. Þetta tryggi öryggi í Netverslun, bæði fyrir seljendur og kaupendur, en korthafar geti nálg- ast nauðsynlegan búnað á heimasíð- um kortafyrirtækja og banka, sér að kostnaðarlausu. Hann segir litið á SET-staðalinn sem framtíðar- lausn hvað öryggi í netviðskiptum varðar. Keypti vörur út á kort ungr- ar konu MAÐUR á fertugsaldri var handtek- inn um helgina eftir að hafa framvís- að stolnu greiðslukorti í verslun í Reykjavík. Greiðslukortið, sem mað- urinn framvísaði, var á nafni tæplega tvítugrar stúlku og á því var mynd af henni. Engu að síður var kortið með- tekið og varan afhent. Kaupandinn var hins vegar svo óheppinn að gleyma veski sínu á staðnum með réttum persónuupp- lýsingum og leiddi það til þess að hann var handtekinn skömmu síðar. Maðurinn framvísaði einnig sama greiðslukorti á veitingastað og fékk afhent áfengi og peninga þrátt fyrir að undirskriftin hefði verið óþekkj- anleg og kortið hefði borið nafn konu en ekki karlmanns. A sérhveiju greiðslukorti stendur að „kortið megi sá einn nota sem það er gefið út á, í samræmi við gildandi reglu“. Lögreglan bendir á að í þessu felist ábending bæði til framseljanda og viðtakanda. Lögregan vill af þessu tilefni ítreka að afgreiðslufólk skoði greiðslukort og beri saman nafn, mynd, aldur og jafnvel kyn áð- ur en þau eru samþykkt sem greiðslumiðill. Einnig að undirskrift- um á kortinu og greiðsluseðli beri saman. Undirskriftin þurfi og að vera læsileg. Þau einföldu viðbrögð geti sparað versluninni, eiganda kortsins og öðrum mikil óþægindi. ----------------- Bauð 220 milljónir í sjónvarps- húsið SEX tilboð bárust í húseign sjónvarpsins við Laugaveg 172 í Reykjavík og hljóðaði það hæsta upp á 220 milljónir króna. Það er frá eign- arhaldsfélaginu Thor ehf. Fasteigna- mat hússins er 187,1 milljón króna og brunabótamatið 461,8 milljón. Ríkiskaup gefa ekki upp nöfn eða tilboðsfjárhæð annarra sem buðu í húsið en samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er ekki mikill mun- ur á þremur hæstu tilboðunum. Húsið er 4.105 fermetrar og sam- kvæmt upphaflegri teikningu er gert ráð fyrir að byggja megi þrjár hæðir ofan á þann hluta hússins sem í dag er tvær hæðir. Guðmundur I. Guð- mundsson hjá Ríkiskaupum segir að eftir að farið hafi verið yfir tilboðin hafi verið ákveðið að setja fram gagntilboð og hefur það verið lagt íyrir hæstbjóðanda. Jón Þór Hann- esson, framkvæmdastjóri Saga- Film, sem stendur á bak við hæsta tilboðið, segir það undarleg vinnu- brögð, þá hefði verið eins einfalt að fela fasteignasölu verkið og setja ákveðið verð á húsið. Hann kvaðst ekki hafa ákveðið hvort hann gengi að gagntilboðinu. Vatneyrarmálinu áfrýjað til Hæstarettar Róttaróvissa uns dómur fellur Sérblöð í dag 32 dÍMOíi I Á ÞRIÐJUDÖGUM; Heimili íslendingum óx ásmegin / C1, C5, C6, C7 Kristinn Björnsson ellefti í Chamonix/C12 Fyígstu með nýjustu fréttum www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.