Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 71 u\immA- = ALVttRU BÍÓ! LU ■— STflFRÆNT - = HLJÓÐKERFI í I l_J JZZT m i iinn ohi nnni III Xv Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16. EITT SINN STRÍÐSMENN 2 SÝND í BÍÓBORGINNI www.stjornubio.is Úrslitakeppni Facette-fatahönnunar á Broadway Klæðnaður framtíðarinnar ... --jjp, KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU „Besta íslenska kvikmyndin til þessa" óHTRás2 ★★★★ ÓHT Rás2 ★ ★★★ SVMBL ★★★l/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 9 OLLUM SOLUM! i-4-—• ★ ★ ★ FL STÆRRI. FUÓTARI, aOAFAÐRI. GRIMMARI. mSBmrm Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iaugarasbio.is HVERNIG mun fólk framtíð- arinnar klæða sig? Hvemig verður fatnaðurinn árið 3000? Þetta var viðfangsefni sem tuttugu ungir og óreyndir fatahönnuðir sem tóku þátt í úrslitakeppni Facette-fata- hönnunar fengu að glíma við og var afraksturinn sýndur á Broadway síðastliðið föstu- dagskvöld að viðstöddu fjöl- menni. Sigurvegarar kvöldsins urðu Hrefna Kristjánsdóttir og Sunna Ásgeirsdóttir sem hönnuðu föt á bæði konu og karl. Sunna sagði mikinn tíma hafa farið í undirbúning fyrir keppnina sem borgaði sig þó margfalt til baka er úrslitin voru kunngerð. Varnarlausir einstaklingar „Við byrjuðum á því að reyna að sjá fyrir okkur fólk sem einstaklinga í framtíð- inni,“ segir hún um undir- búningsvinnuna. „Við ímyndum okkur að fólk- ið verði sífellt varnar- lausara. Þess vegna settum við okkar fólk í brynklæði svo það geti varist utanað- komandi árásum því það mun eiga erfítt með að verja sig.“ Stúlkumar notuðu ýmislegt til verksins, s.s. álnet sem þær spreyjuðu, buxur herrans voru úr tafti sem þær settu kartöflumjöl á °g svo notuðu þær einnig bómullar-org- anza sem þær spreyj- uðu með bflalakki. Hönnunina kalla þær Varyggir. „Það þýðir sá sem verndar. Yggir þýðir ótti þar sem þau eru óttafull." Sunna og Hrefna eru báðar Marta María Jónasdóttir hannar fyrir ExtraJs og sýndi hönnun sína í Facette-keppninni. nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð og tóku þátt í hönnunarkeppni þar á síðasta ári og bára sigur úr bítum. Sunna telur að Facette eigi eftir að auðvelda þeim í framtíðinni að koma sér á framfæri enda stefna þær á að starfa við ein- hvers konar hönnun þeg- ar fram líða stundir. í öðra sæti varð Una Stígsdóttir en hún nefndi hönnun sína Era og í því þriðja höfnuðu Brynhildur Páls- dóttir og Þóra Fjel- sted íyrir framlagið Hamhleypan. Keppnin var nú haldin í fimmta sinn en það eru fyrirtæk- in Völusteinn og Vog- ue sem standa fyrir Brynhildur Páls- dóttir og Þóra Fjelsted höfnuðu í þriðja sæti með þessa hönnun sem þær kalla Hamhleypuna. I framtíðinni mun litlu skipta hvers kyns brúður- in er og því verða brúðar- kjólar sem þessir kannski algeng sjón að mati hönn- uðarins. Víravirki og vafningshár. Framtíðin er þoku hulin en svona gætu íbúar jarð- ar klæðst árið 3000. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Una Stígsdóttir hafnaði í öðru sæti fyrir hönnunina Era og tók við viðurkenningu ásamt fyrirsætu sinni. Dómnefndin var í miklu fjöri. Sigvaldi Kaldalóns, Baldur Bragason, Nanna Guðbergsdóttir, Friðrik Weisshappel Jónsson og Berglind Ólafsdóttir. Sigurflíkurnar: Varyggir keppninni ár hvert. í dóm- nefnd sátu Baldur Bragason ljósmyndari, Nanna Guð- bergsdóttir fyrirsæta, Berglind Olafsdóttir fyrir- sæta, Friðrik Weisshappel Jóns- son athafnamaður og Sigvaldi Kaldalóns dagskrárgerðar- maður á FM957. Ólík sýn Allir þátttakendur Facette sýndu hönnun sína á Broad- way en að auki sýndi Marta María Jónasdóttir, sem sigr- aði í Facette árið 1997, hönn- un sína en hún starfar nú og hannar fyrir merkið Extra.is sem fæst m.a. í tískuverslun- inni Smash. Rétt til þátttöku hafði fólk á aldrinum 16-30 ára sem ekki hefur lokið námi í fatahönnun eða fatasaumi. Keppendur máttu heldur ekki hafa haft fyrrnefnd störf að atvinnu svo að þeir sem sýndu hönnun sína á Broadway á föstudags- kvöldið vora allir ungir og ófaglærðir og skemmtilegt var hversu ólíka sýn þeir hafa á framtíðina, líkt og meðfylgj- andi myndir sýna. Hrefna Kristjánsdóttir og Sunna D. Ásgeirsdóttir sigruðu í úrslitakeppni Facette í ár fyrir hönnun sína Varyggir. .BS 3 rtKUU Keflavík - simi 421 1170 - samfilm.is U, KVIIfMYND eftir FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRt SKÁLDSÖGU „Besta íslenska kvikmyndin til þessa" ★★★★ ÓHT Rás2 ★★★★ SVMBL ★ ★★l/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 9. iii.mi nnrrxx
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.