Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Nýstúdentar sem útskrifaðir voru frá Framhaldsskólanum í Eyjum. Framhaldsskólinn í Eyj- um brautskráir nemendur Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. HAUSTÖNN Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum var slitið skömmu fyrir jól. Skólinn fagnaði á ' önninni 20 ára afmæli því 10. sept- ember 1979 var framhaldsskólinn í Eyjum settur í fyrsta sinn. A haust- önninni stunduðu 270 nemendur nám við skólann og útskrifuðust 24 UNDANFARIN tvö ár hafa Holl- vinasamtök Háskóla fslands haldið Háskólaball í samvinnu við kennara- . félög Háskólans. Hollvinasamtökin, Félag háskólakennara og Félag pró- fessora standa saman að ballinu. Auk þess hefur borizt liðsauki frá þeirra við lok annarinnar. Flestir útskrifuðust sem stúdent- ar, 14 talsins, sex af náttúrufræði- braut, fímm af félagsfræðibraut og þrír af hagfræðibraut. Níu véla- verðir voru brautskráðir og einn lauk 2. stigi vélstjórnar. Þá var einn útskrifaður sem múrsmiður. nýju félagi starfsfólks í stjórnsýslu Háskólans. Arshátíðin verður laugardaginn 22. janúar nk. í Súlnasal Hótels Sögu og miðar eru seldir á skrifstofu Hollvinasamtaka Háskóla Islands í Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Fyrirlest- ur á veg- um líf- fræði- skorar HI DR. SIGURÐUR Ingvarsson líffræðingur mun flytja fyrir- lestur um sameindalíffræði ristil- og brjóstaæxla á vegum líffræðiskorar miðvikudaginn 12. janúar kl. 16 á Grensás- vegi 12. I fréttatilkynningu segir: „Ýmsar gena- og litninga- breytingar eru vel þekktar í ristil- og brjóstaæxlum. I ákveðnum gerðum æxla, eink- um ef um ættlægan sjúkdóm er að ræða, verða skemmdir í genum DNA-viðgerða. Æxlis- frumur með slíkar breytingar hafa einkennandi svipgerð, einkum m.t.t. skemmda í erfðamenginu. I fyrirlestrinum verður gerð grein fyrir áhrifum gena- og litningaskemmda á svipgerðareinkenni æxlis- fruma.“ Sigurður lauk BS-prófi í líf- fræði frá Háskóla Islands 1979 og doktorsprófi við krabbameinslíffræðideild (Tu- mor Biology) Karolinska Institutet í Stokkhólmi 1989. Hann hefur starfað síðastliðin níu ár á Frumulíffræðideild Rannsóknarstofu háskólans í meinafræði og verið dósent við læknadeild Háskóla Is- lands síðan í janúar 1998. Fyi’irlesturinn er öllum op- inn. Árshátíð hollvina Hí Valinn leiðarvísir menningarborgar NYLEGA undirrituðu Þórunn Sig- urðardóttir, stjómandi Reykjavíkur - Menningarborgar Evrópu árið 2000, og Benedikt Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri Talnakönnunar hf., samning um að ritið Reykjavík This Month skuli vera opinber leiðarvísir menningarborgarinnar fyrir erlenda ferðamenn sem koma til Islands. Ritið Reykjavík This Month tekur við af Around Reykjavík og verður það af þessu tilefni stækkað og út- gáfutíðni aukin á árinu 2000. Talnakönnun, sem einnig gefur út Fijálsa verslun, er stærsti útgefandi á kynningarefni fyrir ferðamenn hér á landi. Auk frétta af dagskrá menn- ingarborgarinnar og viðburðadaga- tals er í ritinu að finna allar almennar upplýsingar fyrir ferðamenn, s.s. um veitingahús, söfn, sundlaugar, gist- ingu, bílaleigui’ og ferðamöguleika í nágrenni Reykjavíkur. I ritinu er leitast við að allar upp- lýsingamar séu hnitmiðaðar svo að erlendir ferðamenn hafa í þessum eina bæklingi flest þau heimilisföng og símanúmer sem þeir þurfa á að Þórunn Sigurðardóttir, sljórn- andi Reykjavíkur - Menningar- borgar Evrópu árið 2000 og Benedikt Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri Talnakönnunar hf. við undirritunina. halda í dvöl sinni í höfuðborginni, auk korta af Reykjavík og nágrenni. Ritstjóri Reykjavík This Month er Þóra Gylfadóttir og auglýsingastjór- ar þau Sigríður Hanna Sigurbjöms- dóttir og Ottó Schopka. A Uthlutun úr Afreks- mannasjóði IBH AFREKSMANNASJÓÐUR ÍBH úthlutaði styrkjum til aðildarfélaga ÍBH sem sóttu um styrki í sjóðinn og féllu undir reglugerð hans. Út- hlutunin fór fram í Hafnarborg laugardaginn 8. janúar A grundvelli umsókna í sjóðinn fengu eftirtaldir styrk. Frjálsíþróttadeild FH 100.000 kr., Sundfélag Hafnarfjarðar 200,000 kr. og Fimleikafélagið Björk 120,000 kr. Að auki ákvað stjórnin að þessu sinni að úthluta eftirtöldum félög- um/deildum styrk sem hún kaus að nefna sértækur styrkur. Eftirtalin félög/deildir fengu þennan styrk að þessu sinni: Handknattleiksdeild FH. 360.000 kr., Handknattleik- sdeild Hauka. 60.000 kr. og Ólymp- íusjóður hafnfirskra íþróttafélaga. SH, FH, Björk. 200.000 kr. Skák B ú d a p e s t KHALIFMAN - LEKO, SEX SKÁKA EINVÍGI 3.-9. jan. 2000 PETER Leko vann ömggan sigur í sex skáka einvígi við Alexander Khalifman, heimsmeistara FIDE, sem fram fór í Búdapest í Ung- verjalandi. Leko fékk 414 vinning gegn IV2 vinningi Khalifman. Khalifman vann ekki skák en tapaði öllum þremur skákunum þar sem hann hafði svart. Þessi úrslit sýna, að núverandi fyrirkomulag heims- meistarakeppni FIDE er ekki til þess fallið að velja sterkasta skák- mann heims, en fram til þessa hafa heimsmeistarar í skák haft ótví- ræða yfirburði yfir aðra skákmenn, eða a.m.k. verið fremstir meðal jafningja. Þriðja skákin í einvíginu var æsispennandi. Upp kom Grún- feld-vörn eins og í fyrstu skákinni. Leko kom á óvart í áttunda leik, tapaði viljandi tveimur leikjum til að koma höggstað á peðastöðu hvíts. Skákin tók óvænta stefnu í 16. leik þegar Khalifman valdi áhættusamt framhald og lagði allt í sölurnar til að jafna metin en sjón er sögu ríkari. Hvítt: Alexander Khalifman (2628) Svart: Peter Leko, P (2701) Grúnfeld-vöm fD97] l.d4 Rf6 2.c4 g6 3.Rc3 d5 4.Rf3 Bg7 5.Db3 dxc4 6.Dxc4 0-0 7.Bf4 c6. Hér breytir Leko út af fyrstu skák einvígisins þar sem framhald- ið varð 7...Ra6 8.e4 c5 9.d5 Bg4 10.Be2 Rd7 ll.Db3 Db6 12.Dxb6 axb6 með flókinni stöðu. 8.e4 Da5!? Athyglisverð hugmynd. Mun al- gengara er að leika 8...b5 fyrst og svo Da5, en svartur kærir sig kol- lóttan þó drottningin verði hrakin upp í borð aftur! 9.b4 Dd8 Með þessu drottningaflani hefur svartur Oruggur sigur Leko gegn Khalifman lokkað b-peðið fram og undirbýr nú að grafa undan því með því að leika b5 og a5. lO.Hbl Annar möguleiki er 10. Hdl. Vafasamt væri 10.Be2?! b5 11. Db3 a5 og hvítur nær ekki að valda peðið með a3 vegna hróksins áal. 10.. .b5 1 l.Dd3 a5 12.a3 Rh5!? Leko reynir að notfæra sér að hvít- ur á eftir að hrókfæra 13.Be3 axb4 14.axb4 f5 lð.Ddl!? Ef maður vissi ekki betur mætti halda að byijend- ur væru að tefla! í síðustu 10 leikj- um hefur hvítur hreyft drottning- una fjórum sinnum. Eðlilegar virðist 15.Be2, en kannski var hvít- ur hræddur við 15...Ha3 16.Dc2 fxe4 17.Rxe4 Bf5 með gagnfærum. 15.. .fxe4 m M. 1 ,, ^ lii f HH ÍjÉlH.JH eBTa. I i- é & m 4 á |á| "" W' a j*. á JSl, JKm_ s mati hafa ílækjurnar verið hliðholl- ar svörtum. Þó hvítur sé skiptamun yfir hefur svartur peð upp í, auk þess er b4 peðið veikt. 23.Bd2 Bf5 24.Í3 Rf6 25.Bd3 He8! Nákvæmast. Eftir 25...Rd5 26.Hal! Rdxb4 27.Bxb4 Bxb4+ 28.Ke2 næði hvítur góðu mótspili. 26.g4! Nauðsynlegur leikur. Ef 26.0-0? Rd5 næði svartur þremur samstæðum peðum. 16.Rg5!? Vinningi undir í einvíg- inu ákveður Khalifman að tefla á tvær hættur. Eftir 16.Rxe4 Be6 mætti segja að staðan væri í „dýna- mísku“jafnvægi. 16...e5! 17.Db3+ Kh8 18.Rf7+ Hxf7 19.Dxf7 exd4 20.Bg5! Df8 21.Dxf8+ Bxf8 22.Rxe4 Ra6 Öldurnar hefur lægt, en að mínu Raxb4 29.Ke2 og nú h'tur 29...g5 út fyrir að vera sterkt, því ef 30.Bxg5 Rc3+ vinnur svartur skiptamuninn til baka með betri stöðu. 27. Bxe4 c5?! Betra er 27...Rxe4 28.fxe4 Hxe4+ 29.KÍ2 d3!, en eftir 30.K13 Hc4 31.Hhcl ætti Khalifman að halda jafntefli. 28. bxc5 Rxe4 29.fxe4 Hxe4+ 30.KÍ2 Rxc5 31.Hxb5 He8?! Hér guggnar Leko skyndilega á að taka peðið. Eftir 31...Hxg4! 32.KÍ3 Hh4 33.Bb4 Hh5 34.Hcl Hf5+ 35.Kg2 d3! 36.Bxc5 d2 37.Hdl Hxc5 er staðan fræðilegt jafntefli. 32.KÍ3 Nú fær hvítur skyndilega vinningsmöguleika. 32...Rd3 33.Hd5 Bg7 34.Hfl Re5+ 35.Kg3 Rc4 36.Hel Re3! 37.Bxe3 dxe3 38.Kf3 Bh6 39.g5 Bg7 40.Hxe3 Hxe3+ 41.Kxe3 Kg8 26...Bxe4? Betra er 26...Bd7! með hugmyndinni Rd5 27.h4! Rd5 28.h5 Þótt ótrúlegt megi virðast er staðan jafntefli! Nákvæmlega sama staða kom upp með skiptum litum milli Ljubojevic og Keene í Palma de Mallorca 1972. Þess má geta, að stæði hvíta peðið á g4 í staðinn fyrii- g5 væri hvíta staðan unnin. 42.Hd8+ Kf7 43.Hd7+ Kg8 44.h4 Bb2 45.KÍ3 Bg7 46.Kf4 Bf8 47.h5 Eftir 47.Kg4 h5+! 48.KÍ4 (48.gxh6 Bxh6 er einnig jafntefli) leikur svartur 48.. .Bb4! og komist svartur á skálínuna al/hl kemst hvítur ekk- ert áfram. Eini möguleikinn virðist því 49.Hd3 BfS! 50.Hd8 Kf7, en eftir 51.HXÍ8+ Kxf8 52.Ke4 Ke8 heldur svartur andspæninu. 47...gxh5 48.Kg3 h6! 49.g6 Ba3 50.Kh4 Bcl 51.Kxh5 Bg5 52.Kg4 Bcl 53.KÍ5 Bg5 54.Ke6 Bh4 55.Hh7 Bg5 56.g7 h5 57.Hxh5 Bf6 58.Hh3 Bxg7 59.Ke7 Bb2 60.Hb3 Bd4 61.Hd3 Bb2 62.Hg3+ Kh7 63.Ke6 Kh6 64.Kf5 Kh7 65.Hg6 Bc3 66.Kg5 Bb2 67.Kh5 Bc3 68.Hg2 Bd4 69.Hd2 Bc3 70.Hc2 Bal 71.Hc7+ Kg8 72.Hd7 'k-'k Skákforrit í ísraelsku deildakeppninni Frá og með næsta keppnistíma- bili mega skákforrit tefla í ísraelsku deildakeppninni. Hvert lið má nota skákforrit á einu borði. Tvö mis- munandi lið mega ekki nota sama skákforritið. Þegar lið mætast sem bæði nota skákforrit verða skák- forritin látin tefla saman. Lið sem ekki nota skákforrit geta ákveðið hvaða liðsmaður teflh- gegn skák- fomtinu hverju sinni. Þegar er ákveðið að Fritz 6 forritið tefli fyrir Elizur Petach-Tikqva og að Junior 6 tefli fyrir Club Kasparov þar sem Gary Kasparov skipar efsta borðið. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi, en ástæðan fyrir þessari óvæntu breytingu er varla skortur á skák- mönnum í ísraelsku deildakeppn- inni. Fyrirkomulagið bendir frekar til þess, að hér sé um fjáröflunarleið fyrir félögin að ræða. I stað þess að greiða sterkum skákmönnum fyrir þátttöku í keppninni fá félögin greiðslu frá framleiðendum skák- forritanna fyrir að auglýsa þau á þennan hátt. Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.