Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 11.01.2000, Blaðsíða 70
JO ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM -'Hk Bíóin í borginn SÆBJÖRN Valdimarsson/Am- aldur Indriðason/Hildur Loftsdótt- ir BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg-k-k'/i 19. kafli Bond-bálksins er kunn- áttusamlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrir- rennara síns. Sjötta skilningarvitið kk-kk Fantagóð draugasaga með Bruce Willis. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingi sem reynir að hjálpa honum. Frá- bær sviðsetning, frábær leikur, frá- bær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmtilegri Disneymynd, sann- kallaðri fjölskylduskemmtun. Strokubrúðurin kk'A Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjörnumar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Englar alheimsins kkkk Friðrik og hans frábæru samstarfs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfarið efni. Endadægurkk Atakamynd sem státar af Schwarzenegger í fyrsta sinn um árabil í harðhausahlutverkinu, sem hentar honum best. Brellumar góð- ar en djöfullinn bragðlaus og mynd- in allt of löng og einhæf. Mystery Men k'A Hasarblaðahetjur fá líf á hvíta tjaldinu og era túlkaðar af forvitni- legum ieikhóp en dellan er yfir- gengileg og myndin hvorki fugl né fiskur. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmtilegri Disneymynd, sann- kallaðri fjölskylduskemmtun. Trufluð tilvera; stærri, lengri og óklippt kk'A Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð milli Bandaríkjanna og Kan- ada með sóðalegum munnsöfnuði. Ykt mynd á alla vegu sem gaman er að. Jóhanna af Örk kkk Sérstök útgáfa af dýrlingasögu Jó- hönnu af Ork. Brokkgeng kvik- mynd en ansi ánægjuleg þó. Jámrisinn 'kkVt Skemmtilegur strákur eignast 100 metra risa fyrir vin, og það er ærið verkefni. Detroit Rock City kk Fjórir heimskir skólastrákar á langri leið á Kiss-tónleika í Detroit. Misfyndin og klisjukennd. Kóngurinn og ég kk'A Tinna Gunnlaugsdóttir í hlut- verki Þuríðar í Ungfrúnni góðu og húsinu. Þrjár íslenskar kvikmyndir eru í bióhúsum borgarinnar nú um stundir. Hér er Baltasar Kormákur í hlutverki mannsins sem samdi öll bítlalögin í myndinni Englar alheimsins. frá sambandi mannvera og leikfimi- tösku fullri af peningum. Augasteinninn þinn kkk Kaldhæðið, spænskt gamandrama um hóp kvikmyndafólks í Þýska- landi nasismans. Sönn leikgleði og styrk leikstjórn era meginstyrkur myndarinnar. Myrkrahöfðinginn kkk Myndrænt afrek og hvert mynd- skeiðið á fætur öðru snilldariega samsett. Hilmir Snær Guðnason sýnir að hann er einn okkar bestu leikara af sinni kynslóð. Hann ber myndina uppi. Veikleiki myndar- innar er leikaravalið að öðru leyti. Með því áhrifameira sem sést hefur í langan tíma. Lífstíð kVz Heldur misheppnað grín um tvo lánlausa menn sem sitja í fangelsi í sextíu ár, saklausir. Omögulegt að sjá hvað er fyndið við það. Ungfrúin góða og húsið kkk Góð kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Gísladótt- ir kemur kannski mest á óvart. Systumar tvær eru studdar sterk- um hópi leikara. Eftirminnileg kvikmynd sem hverfist um mann- leg gOdi af listfengi og ágætri alúð. Rugrats-myndin kk'h Nokkrir bleyjubossar úr teikni- myndaþáttum lenda í ævintýram á tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjöl- skylduna. KRINGLUBÍÓ Deep Blue Sea kkV:2 Nýjasta stórslysamyndin er bráð- hressileg skemmtun borin uppi af gróðri hasarleikstjórn og brellum. Jámrisinn kk'/i Skemmtilegur strákur eignast 100 metra risa fyrir vin, og það er ærið verkefni. Endadægurkk Atakamynd sem státar af Schwarzenegger í fyrsta sinn um árabil í harðhausahlutverkinu, sem hentar honum best. Brellumar góð- ar en djöfullinn bragðlaus og mynd- in allt of löng og einhæf. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama Hilmir Snær Guðnason í hiut- verki síra Jóns í Myrkrahöfð- ingjanum. Nýjasta teiknimyndin frá Warner Bros. er sæmileg skemmtun. Per- sónusköpun og saga hefði má vera sterkari og höfða betur til barna. HÁSKÓLABÍÓ Englar alheimsins kkkk Friðrik og hans frábæra samstarfs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfarið efni. Mikki bláskjárkkVi Skemmtileg rómantísk gaman- mynd sem gerir grín að mafíunni í New York. Hugh Grant í essinu sínu. Einföld ráðagerð kkk Laglega gerð kvikmynd með lát- lausu og heillandi yfirbragði. Segir á skemmtilegan og raunsæjan hátt meðhöndlun í vandaðri og skemmtilegri Disneymynd, sann- kallaðri fjölskylduskemmtun. Kóngurinn og ég kkV.2 Nýjasta teiknimyndin frá Warner Bros. er sæmileg skemmtun. Per- sónusköpun og saga hefði má vera sterkari og höfða betur til barna. Lygalaupurinn kk Martin Lawrence leikur kjaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erf- iðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa upp á þýfinu. Hressileg della. LAUGARÁSBÍÓ Deep Blue Sea kkVi Nýjasta stórslysamyndin er bráð- hressileg skemmtun borin uppi af gróðri hasarleikstjórn og brellum. Mikki bláskjár kk Skemmtileg rómantísk gaman- mynd sem gerir grín að mafíunni í New York. Hugh Grant í essinu sínu. Englar alheimsins kkkk Friðrik og hans frábæru samstarfs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja árið. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeðfarið efni. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ognvald- urinnkk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkram vonbrigð- um. En þótt sagan sé ekki mikil og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmynd- ir fagrai-. Lilli snillingur k Dellumynd um ungaböm sem eru snillingar. An Ideal Husband kk'h Góðir leikarar gera vel í gráglett- inni mynd um vandræðagang hinn- ar samansaumuðu bresku yfirstétt- ar á síðustu öld. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmtilegri Disneymynd, sann- kallaðri fjölskylduskemmtun. Bardagaklúbburinn kkk Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull. STJÖRNUBÍÓ Jóhanna afÖrk kkk Sérstök útgáfa af dýrlingasögu Jó- hönnu af Örk. Brokkgeng kvik- mynd en ansi ánægjuleg þó. Eitt sinn stríðsmenn 2 kkk Temuera Morrison er firnasterkur í sviðsljósi framhaldsmyndar sem fyrram fjölskyldumaður nýslopp- inn úr fangelsi. Spegill, spegill kk'A Hressileg bresk unglingagaman- mynd um unga stúlku sem breytist í strák. Fyndin og skemmtileg út- tekt á amstri unglinganna, ástum og kynlífi og baráttu kynjanna. Best geymda leynd armál rokksins f VÆNTANLEGU hefti tímaritsins —^RolIing Stone kemur fram að líf- faðir tveggja barna söngkonunnar Melissu Etheridge sé enginn annar en gamli rokkarinn David Crosby. Melissa er lítt gefin fyrir karlmenn og býr með sambýliskonu sinni, Jul- ie Cypher, móður barnanna. í blaðinu kemur fram að Melissa hafi litið framhjá langvinnum eitur- lyfja- og heilsuvandamálum rokka- rans og látið aðdáun sína á honum ráða ferðinni þegar farið var að leita að heppilegum föður fyrir börnin. „Hann er músíkalskur, sem skiptir mjög miklu máli fyrir mig, og ég lít mjög upp til hans sem tónl- istarmanns,“ er haft eftir Melissu í blaðinu. Dóttirin Baily og sonur- inn Beckett eru þriggja ára og eins árs og átti sambýliskona Melissu, Julie Cypher, börnin, eftir að hafa verið frjóvguð með sæði Crosby. Cypher er 35 ára kvikmynda- gerðarkona, en áður en hún fór í samband með Melissu Etherid- ge, var hún gift leika- ranum Lou Diamond Phillips. Á forsíðu Rolling Stone má sjá alla fjölskylduna samankomna, sambýliskon- urnar með börnin auk David Crosby og konu hans, Jan Crosby, sem var að fullu samþykk því að hann feðr- aði börnin. David Crosby á fyrir fjögur börn með konu sinni en þau eru á aldrinum fjögurra ára til 35 ára. Hann var ekki viðstaddur fæð- ingu Baily og Beckett, enda hefur hann engum föðurskyldum að gegna, samkvæmt samningi. Hins veg- ar var hann ánægð- ur með að geta að- stoðað Melissu og Julie við barneign- irnar. „Ég hugsa að það sé mjög gott fyrir venju- legar fjölskyldur að sjá að barna- uppeldi getur átt mjög vel við samkynhneigð pör.“ Crosby er að endumýja kynnin við gömlu hljóm- sveitina sína Crosby, Stills, Nash & Young og ætla þeir félagar að halda nokkra tónleika á þessu ári. Heilsufar hans hefur ekki verið upp á það besta og fyrir fimm árum var grædd í hann ný lifur og hann hefur einnig setið í fangelsi fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum. Hins vegar Nýtt ár - ný og djarfari markmið. Komdu á hraðlestrarnámskeið! Viltu auka afköst í starfi um alla framtíö? Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíö? Ef svar þitt er jákvætt, skaitu skrá þig strax á hrað- lestrarnámskeið. Næsta námskeið hefst 17. janúar. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN http://www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn MYNDBOND Trylltur farsi Svartur köttur, hvítur köttur (Crna macka, beli macor) Gamaniuynd kkk Framleiðandi: Karl Baumgartner. Leikstjóri: Emir Kusturica. Hand- rit: Emir Kusturica og Gordan Mihic. Kvikmyndataka: Thierry Ar- bogast. Aðalhlutverk: Severdzan Ibraimova, Florijan Adjini, Branka Katic og Srdjan Todorvic. (123 mín.) Serbó-Króatía. Háskólabíó, desember 1999. Öllum leyfð. ÞESSARI nýjustu mynd Emirs Kusturicas var vel tekið þegar hún var sýnd á Kvikmyndahátíð í Reykjavík fyrr á árinu. Kusturica bregður hér á leik eftir hina djúppólitísku Neðanjarðar, gef- ur galsanum laus- an tauminn og spinnur gaman- saman farsa um aðskildar ástir, brúðkaup og (væntanlegar) jarðarfarir. Sögusviðið er sígauna- samfélag þar sem persónurnar era hver annarri skrautlegri og um- hverfið tryllingslega líflegt. Hvert atriði er hlaðið óteljandi smáatriðum þannig að atburðarásin virðist frem- ur samsett úr röð misbrjálaðra uppákoma en samfelldri frásögn. Það sem hins vegar greinir þessa mynd Kusturica frá hverjum öðram farsanum er það hversu listilega hver myndrammi er samsettur, það má frysta myndina hvar sem er, og samt sem áður iðar allt af lífi, iitum, formum og skemmtilegum svip- brigðum sem auganu er nær ómögu- legt að nema í fljótu bragði. Þessi vandlega smíðaða óreiða myndar farsa sem verður sífellt skemmti- legri eftir því sem hún nær að hrífa áhorfandann með sér. Heiða Jóhannsdóttir Sambýliskonurnar Julie Cypher og Melissa Etheridge. David Crosby. Reuters segist hann hafa verið laus úr ánauð eilurlyfja í fjórtán ár. Mikið hefur verið spáð í faðerni barna Melissu og Julie og hafa ýms- ir verið tilnefndir. Leikarinn snopp- ufríði, Brad Pitt hefur verið nefnd- ur sem hugsanlegur faðir barnanna, eða átrúnaðargoð Melissu til margra ára, rokkarinn Bruce Springsteen. Stöllurnar segja ástæðuna fyrir því að faðernið sé opinberað vera þá að þær hafi verið orðnar þreyttar á endalausum kjaftagangi og það sé miklu betra að sannleikurinn komi í ljós. Tímari- tið Rolling Stone kemur í verslanir vestanhafs næstkomandi föstudag. syartur hvifuf köttuf kotftn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.