Morgunblaðið - 11.01.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 11.01.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI PRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 23 Nýjar höfuðstöðvar Deloitte & Touche DELOITTE & Touche hf. tóku nýlega í notkun nýtt húsnæði á Stórhöfða 23 auk tveggja efstu hæðanna á Stórhöfða 21, en byggingarnar tengjast með tengigangi. Stærð húsnæðisins er samtals 2.577 fermetrar og heildarbyggingarkostnaður er tæpar 300 milljónir, að því er fram kom í ávarpi Þorvarðar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra fé- lagsins, við formlega opnun húsnæðisins á föstu- dag. Gert er ráð íyrir að nýja húsnæðið taki um 140 starfsmenn í heild, en að sögn Þorvarðar er fjöldi starfsmanna þar nú um 110 talsins. Hann sagði jafnframt að nú þegai- VSÓ ráðgjöf ehf. og Deloitte & Touche hf. hefðu sameinað starfsemi sína á sviði rekstrarráðgjafar muni hinir 12 starfsmenn hins sameinaða fyrirtækis, VSÓ Deloitte & Touche ráð- gjafar, einnig flytja í nýja húsnæðið á næstu dög- um. Nokkurs vaxtar er vænst í þeirri starfsemi þannig að starfsmönnum fjölgi fljótlega úr 12 í 20. „Við hjá Deloitte og Touche hf. erum stolt af því að geta nú boðið viðskiptavinum okkar þjónustu öflugs og alhliða ráðgjafarfyrirtækis, sem sérhæf- ir sig í endurskoðun, rekstrarráðgjöf og ráðgjöf á sviði skattaréttar. Við getum veitt viðskiptavinum okkar heildarþjónustu og erum því ekki lengur eingöngu endurskoðunarfyrirtæki, heldur erum við þekkingarfyrirtæki," sagði Þorvarður Gunn- arsson ennfremur í ávarpi sínu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þorvarður Gunnarsson og Þórlaug Ragnai'sdótt- ir heilsa hér Geir H. Haarde fjármálaráðherra við opnun nýrra höfuðstöðva Deloitte & Touche. Þú færb miba í DAS 40f • • • í síma 561 77 57, • • • • hjá næsta umbobi • • • • eöa á www.das.is « « Tryqqðu þér mánaðarmiða oq fylgstu með DAS 2000 íSjonvarpinu i á Fimmtudaqskvöldið Samstarfsabilar DAS 2000 eru: FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air lctland m spv ____ Spansjóður ImUlsri vélstjóra SlMINN-GSM ORKAN SJÓNVARPIÐ f \ H l t ; WmstmmÉv Imá 08.01.2000 13 16 23 „ 33 36 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö | 1 5af5 2 3.942.220 2. 4 af 5+>@3 2 178.010 3. 4 af 5 116 6.750 4. 3 af 5 3.499 520 5. 2 af 5+^® 3.236 260 Jókertölur vikiuinar 9 4 9 5 6 Vinningar Fjöldi vinninga Upphæö á mann 5 tölur 0 1.000.000 4 sföustu 1 100.000 3 sfðustu 19 10.000 2 síðustu 182 1.000 VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 05.01.2000 AÐALTÖLUR (4 (1°(13 (F fe BÓNUSTÖLUR <5 (32 Vinningar 1. 6af 6 2. 5 af 6+fióNlis 3. 5 af 6 4. 4 af 6 3. 3 af 6+bónus Fjöldi vinninga 259 593 Vinnings- upphmð 19.253.340 1.375.850 117.990 2.170 Alitaf á miðvikudögum Upplýsingar Lottó 5/38 1. vinnlngur kom á miða sem seldur var á veilingahúsinu Vegamót, Tjamarbraut 1, Bíldudal og ESS0, Lækjargötu 46, Hafnarfirði. Bónusvinnlngar komu á miða sem seldir voru f Foldaskálanum, Hverafold 1-3, Reykjavík og Fjarðarkaupum, Hólshrauni 18, Hafnarfirði. Jóker 2. vinningur kom á miöa sem seldur var hjá KEA, Byggðavegi 98, Akureyri. Vfkingalottð 1. vinnlngur skiptist f tvennt og tór annar hlutinn til Danmerkur og hinn til Noregs. Bónusvinningar voru seldir i Hyrnunni, Brúartorgi 1, Borgarnesi og Rebba, Hamraborg 20a, Kópavogi. Upplýsingar í sfma 580 2525 Textavarp ÍÚ 110-113 RÚV281, 283 og 284 í þágu öryrkja, ungmenna og fþrótta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.