Morgunblaðið - 11.01.2000, Page 23

Morgunblaðið - 11.01.2000, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI PRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 23 Nýjar höfuðstöðvar Deloitte & Touche DELOITTE & Touche hf. tóku nýlega í notkun nýtt húsnæði á Stórhöfða 23 auk tveggja efstu hæðanna á Stórhöfða 21, en byggingarnar tengjast með tengigangi. Stærð húsnæðisins er samtals 2.577 fermetrar og heildarbyggingarkostnaður er tæpar 300 milljónir, að því er fram kom í ávarpi Þorvarðar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra fé- lagsins, við formlega opnun húsnæðisins á föstu- dag. Gert er ráð íyrir að nýja húsnæðið taki um 140 starfsmenn í heild, en að sögn Þorvarðar er fjöldi starfsmanna þar nú um 110 talsins. Hann sagði jafnframt að nú þegai- VSÓ ráðgjöf ehf. og Deloitte & Touche hf. hefðu sameinað starfsemi sína á sviði rekstrarráðgjafar muni hinir 12 starfsmenn hins sameinaða fyrirtækis, VSÓ Deloitte & Touche ráð- gjafar, einnig flytja í nýja húsnæðið á næstu dög- um. Nokkurs vaxtar er vænst í þeirri starfsemi þannig að starfsmönnum fjölgi fljótlega úr 12 í 20. „Við hjá Deloitte og Touche hf. erum stolt af því að geta nú boðið viðskiptavinum okkar þjónustu öflugs og alhliða ráðgjafarfyrirtækis, sem sérhæf- ir sig í endurskoðun, rekstrarráðgjöf og ráðgjöf á sviði skattaréttar. Við getum veitt viðskiptavinum okkar heildarþjónustu og erum því ekki lengur eingöngu endurskoðunarfyrirtæki, heldur erum við þekkingarfyrirtæki," sagði Þorvarður Gunn- arsson ennfremur í ávarpi sínu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þorvarður Gunnarsson og Þórlaug Ragnai'sdótt- ir heilsa hér Geir H. Haarde fjármálaráðherra við opnun nýrra höfuðstöðva Deloitte & Touche. Þú færb miba í DAS 40f • • • í síma 561 77 57, • • • • hjá næsta umbobi • • • • eöa á www.das.is « « Tryqqðu þér mánaðarmiða oq fylgstu með DAS 2000 íSjonvarpinu i á Fimmtudaqskvöldið Samstarfsabilar DAS 2000 eru: FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air lctland m spv ____ Spansjóður ImUlsri vélstjóra SlMINN-GSM ORKAN SJÓNVARPIÐ f \ H l t ; WmstmmÉv Imá 08.01.2000 13 16 23 „ 33 36 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö | 1 5af5 2 3.942.220 2. 4 af 5+>@3 2 178.010 3. 4 af 5 116 6.750 4. 3 af 5 3.499 520 5. 2 af 5+^® 3.236 260 Jókertölur vikiuinar 9 4 9 5 6 Vinningar Fjöldi vinninga Upphæö á mann 5 tölur 0 1.000.000 4 sföustu 1 100.000 3 sfðustu 19 10.000 2 síðustu 182 1.000 VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 05.01.2000 AÐALTÖLUR (4 (1°(13 (F fe BÓNUSTÖLUR <5 (32 Vinningar 1. 6af 6 2. 5 af 6+fióNlis 3. 5 af 6 4. 4 af 6 3. 3 af 6+bónus Fjöldi vinninga 259 593 Vinnings- upphmð 19.253.340 1.375.850 117.990 2.170 Alitaf á miðvikudögum Upplýsingar Lottó 5/38 1. vinnlngur kom á miða sem seldur var á veilingahúsinu Vegamót, Tjamarbraut 1, Bíldudal og ESS0, Lækjargötu 46, Hafnarfirði. Bónusvinnlngar komu á miða sem seldir voru f Foldaskálanum, Hverafold 1-3, Reykjavík og Fjarðarkaupum, Hólshrauni 18, Hafnarfirði. Jóker 2. vinningur kom á miöa sem seldur var hjá KEA, Byggðavegi 98, Akureyri. Vfkingalottð 1. vinnlngur skiptist f tvennt og tór annar hlutinn til Danmerkur og hinn til Noregs. Bónusvinningar voru seldir i Hyrnunni, Brúartorgi 1, Borgarnesi og Rebba, Hamraborg 20a, Kópavogi. Upplýsingar í sfma 580 2525 Textavarp ÍÚ 110-113 RÚV281, 283 og 284 í þágu öryrkja, ungmenna og fþrótta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.