Morgunblaðið - 11.01.2000, Síða 75

Morgunblaðið - 11.01.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR11. JANÚAR 2000 71^* VEÐUR ___o__ Spá kl. 12.00 f dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * ** Rigning * % * ít Slydda * * * * sðc síc aie Ó Skúrir Slydduél * Snjókoma V7 Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin s= vindhraða, heil fjöður * * 10° Hitastig == Þoka 25m/s rok 20m/s hvassviðrí -----15 mls allhvass Nv íOm/s kaldi \ 5 m/s gola VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan 8-13 og él sunnanlands, en skýjað með köflum á Norðurlandi í fyrstu. Snýst smá saman í norðaustanátt, 10-15 m/s með éljum norðvestantil síðdegis en annars mun hægari og skýjað með köflum. Frost 0 til 4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður minnkandi norðanátt og léttir til, 8-13 m/s og él norðaustanlands í fyrstu. Frost víða 0 til 5 stig. Á fimmtudag og föstudag má búast við suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða dálítil rigning vestanlands, en léttskýjað austanlands. Hlýnandi veður. Á laugardag og sunnudag verður suðvestlæg átt og rigning eða skúrir, einkum vestanlands og fremur hlýtt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýi og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt út af Bjargtöngum er 960 mb lægð, sem grynnist smám saman. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 rigning Amsterdam 5 hálfskýjað Bolungarvík 3 rigning Lúxemborg 3 vantar Akureyri 4 rigning Hamborg 1 þoka Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 4 skýjað Kirkjubæjarkl. 2 snjóél Vin -1 þokumóða JanMayen 0 snjóél Algarve 13 léttskýjað Nuuk -15 léttskýjað Malaga 12 rigning Narssarssuaq -17 léttskýjað Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 5 haglél á síð. klst. Barcelona 10 mistur Bergen 5 alskýjað Mallorca 12 skýjað Ósló 0 skýjað Róm 14 þokumóöa Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Feneyjar 6 þokumóða Stokkhólmur 1 vantar Winnipeg -16 léttskýjað Helsinki 0 léttskviað Montreal 3 alskýjað Dublin 9 rign. á síð. klst. Halifax -3 þoka á sið. klst. Glasgow 9 rign. á sið. klst. New York 7 alskýjað London 5 þokumóða Chicago 6 rigning París 4 léttskýjað Orlando 17 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 11. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.55 0,8 9.10 3,9 15.28 0,8 21.30 3,5 11.03 13.34 16.06 17.20 ISAFJÖRÐUR 4.55 0,5 11.03 2,1 17.39 0,5 23.23 1,8 11.39 13.40 15.41 17.26 SIGLUFJÖRÐUR 1.37 1,1 7.16 0,4 13.38 1,2 19.48 0,2 11.22 13.22 15.22 17.07 DJÚPIVOGUR 0.04 0,4 6.21 2,0 12.40 0,5 18.32 1,8 10.38 13.04 15.32 16.49 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 tónverkið, 8 lífga, 9 fyr- irgefning, 10 gyðja, 11 tákn, 13 samsafn, 15 dæld,18 sanka saman, 21 rðdd, 22 úthluti, 23 útlit yfirborðs, 24 málvenju. LÓÐRÉTT: 2 truflun, 3 sorp, 4 lands, 5 vondur, 6 misgáningur, 7 hræðslu, 12 flát,14 hita, 15 slæpast, 16 hamingju, 17 ásynja, 18 lítið, 19 smánarblett, 20 nabbi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárátt: 1 hlúir, 4 hanki, 7 tafls, 8 gengi, 9 púl, 11 arra, 13 bann, 14 gubba,15 hífa, 17 klár, 20 fat, 22 nefna, 23 urt- um, 24 ilina, 25 trauð. Ldðrdtt: 1 hátta, 2 útfor, 3 rasp, 4 hagl, 5 nenna, 6 iðinn, 10 útbúa, 12 aga, 13 bak,15 hendi, 16 fífli, 18 litla, 19 rómuð, 20 fala, 21 tukt. í dag er þriðjudagur 11. janúar, 11. dagur ársins 2000. Brettívu- messa. Orð dagsins: En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafíð þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Brúarfoss, Helgafell, Li- belle, Mánafoss, Selfoss og Mælifell koma í dag. Hafnarfjarðarhiifn: Ocean Tigerog Lagar- foss komu í gær. Fréttir Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800-4040, frá kL 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Kdpavogs. Hamraborg 20a 2. hæð til hægri. Opin á þriðjudögum milli kl. 16-18. Mannainót Aflagrandi 40. Búnaðar- bankinn kl. 10.20. Árskdgar 4. Kl. 9- 16.30 handavinna, kl. 10- 12 íslandsbanki, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 al- menn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 9.30-11 morgunkaffí/dagblöð, kl. 10-11.30 sund, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 vefnaður og leirlist, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18- 20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi- veitingar. FEBK Gjábakka Kdpavogi, Spilað brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Handavinna kl. 13:00. Bridge kl. 13:30. Skrán- ing stendur yfir á þorra- blótið, sem haldið verður föstudaginn 21. jan. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10.00-13.00 . Mat- ur í hádeginu. Skák í dag kl. 13.00. Alkort kennt og spilað kl. 13.30. Upplýs- ingar á skrifstofu félags- ins í síma 588-2111 frá kl. 9.00 til 17.00. (Róm. 6,22.) Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Upplýsingar um akstur í síma 565- 7122. Leikfimi í Kirkju- hvoh á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13. handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15. kaffiveitingar, kl. 15.20 sögustund í borðsal með Jónu Bjamadóttur. Furugerði 1. Kl. 9 bókband og aðstoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13. frjáls spilamennska, kl.15. kaffiveitingar. Gerðuberg. Kl. 9 glerskurður umsjón Helga Vilmundardóttir, perlusaumur umsjón Kristín Hjaltadóttir. Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, þriðju- dögum kl. 11, kennari Edda Baldursdóttir. Kl. 12. hádegishressing í ter- íu, kl. 13. boccia umsjón Óla Stína, kl. 15 kaffi í teríu. Fimmtudaginn 13. janúar verður farið í heimsókn á Selfoss m.a. myndlistarsýning eldri kvenna skoðuð og félags- starf eldri borgara „Opið hús“ heimsótt. Kaffiveit- ingar í „Kaffikrús". Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starfs- semina á staðnum og í sima 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.50 og kl. 10.45. Handavinn- ustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17. kl. 9.30 glerlist, þriðju- dagsganga fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leik- fimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði og hár- greiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 h^_ degismatur, kl. 12. Hk verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opinn vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 12.40 bónus- ferð, kl. 15. eftirmiðdag- skaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50< ' morgunleikfim, kl. 9- 16.30 smíðastofan opin leiðb. Hjálmar, kl. 9- 16.30 handavinnustofan opin leiðb. Hafdís, kl. 10- 11 boccia. Mánudaginn 17. janúar hefst nám- skeið í leirmunagerð, leiðbeinandi Hafdís. Upplýsingar hjá Bimu í síma 568-6960 Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi almenn, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt almenr.f**’ keramik, kl. 14-16.30 fé- lagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15- 12 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13—16 bútasaumur, ld. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leikfim- in í Bláa salnum (Laug- ardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Mai-grét Bjarnadóttir. Allir vel- komnir. Félag ábyrgi-a feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundartíma. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfin^^| í dag kl. 11.20 í safnaðar^" sal Digraneskirkju. ITC-deildin Irpa held- ur fund í kvöld kl. 20. Fundarstaður Hverafold 5 í sal sjálfstæðismanna í Grafarvogi. Fundurinn er öllum opinn. Kvennadeild flug- björgunarsveitarinnar heldur fund miðvikudag- inn 12. janúar kl. 20.30. spilað verður bingó. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið* Verðurþú einn sff milljóns mæringunum árið 2000? 800 6611 Fáðn þér m www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.