Morgunblaðið - 11.01.2000, Síða 72

Morgunblaðið - 11.01.2000, Síða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 5 t KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU ,Besta íslenska kvikmyndin til þessa* ★★★★ ÓHT Rás2 ★ ★★★ SVMBL ★ ★ ★ 1 /2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.30, 6.45 og 9. AUGASTEININN ÞINN Sýnd kl. 6.45 og 9. LIFE Sýnd kl. 4.30 og 11.15. Sýnd kl. 5 og 7. ALLT UM MÓÐUR MÍNA Sýnd kl. 11.15. A SIMPLE PLAN Sýnd kl. 11. síö. sýn. www.haskolabio.is FYfilfi 980 PUNKTA FEfiBU I Bt'Ó ■mtáÆi BðjglB -mmjúMíi -aiMiJki NÝn OG BETRA Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ★ ★★★ SVMBL ★ ★★l/2 Kvikmyndir.is KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON handrit EINAR MAR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.10. B.i. i6.atriDiGn'AL Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.05. ■mnGETAL " ’ • ; fjnm* jjj lifP ★ A ★ Rás2 tk'íVÍtíTtaÝv - jÁbnrisihh «■•1 Kl. 5 og 9. B.i. 16. | WLIO.'1”' Kl. 5 og 7.10. (sl. tal. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 1 | og 11.10. B.i. 16. | www.samfilm.is Reuters Sjötta skilningarvitið var kosin besta spennumynd ársins og hér eru leikararnir Bruce Willis og Hayley Joel Osmond með leikstjdra myndarinnar, M. Night Shyamalan, við verðlaunaaf- hendinguna. Læknirinn Mark Green eða réttara sagt. leikarinn Anthony Edwards sést hér taka á móti verðlaunum ásamt meðleikurum sinum í Bráðavaktinni. Peoples Choice-verðlaunin Adam Sandler sigursæll AP Adam Sandler sést hér lyfta tveim- ur verðlaunagripum sinum á hátíð- inni á sunnudag. Á SUNNUDAGINN voru veitt verðlaun fólksins, eða Peoples’ Choice Awards, í 26. skipti, en verðlaunin eru veitt til þeirra kvikmynda og sjónvarpsþátta sem þykja hafa verið öðrum vin- sælli á árinu. Oft er því gengið þvert á dóma kvikmyndagagnrýn- enda, enda eru dómar þeirra ekk- ert endilega beintengdir við vin- sældir almennings. Það varð enda raunin á sunnu- daginn þegar kvikmyndin „Big Daddy“ með Adam Sandler var kosin vinsælasta gamanmynd árs- ins, en myndin hafði hlotið fremur V*lælega dóma bandarískra gagn- rýnenda. Ekki nóg með það því myndin var einnig kosin vinsæl- asta mynd ársins óháð undir- flokki. Ádam Sandler fékk einnig klapp á öxlina frá dómnefnd fólks- ins fyrir að hafa sýnt hvers hann er megnugur í gamanleik. „Sjötta skilningarvitið" með Bruce Willis í aðalhlutverki var kosin vinsælasta spennumynd ársins, en í þeim dómi voru Verðlaun fólksins í takt við gagnrýnendur því myndin hefur hvarvetna hlotið góða dóma. ^ Þrátt fyrir að hvorki „Runaway BTide" né „Notting Hill“ hafí verið verðlaunuð á sunnudaginn var aðal- leikkona beggja mynda, Juiia Roberts, kosin vinsælasta leikkona ársins. Við það tækifæri steig leik- konan á svið og hlaut dynjandi lófa- tak þegar hún sagði að hún tryði því ekki að hún væri að fá þessi verð- -I&un, því enginn hefði tekið eftir henni þegar hún var í skóla. Harri- son Ford hlaut sambærileg verðlaun í karlaflokki, og ætti víst fáum að koma á óvart, því nánast allar mynd- ir hans njóta fádæma vinsælda. Vinirnir vinsælastir Þegar vinsælustu gamanþættimir í sjónvarpi voru valdir kom í ljós að Vinir áttu mest ítök í fólki en Bráða- vaktin var vinsælust í flokki drama- tískra þátta þrátt fyrir brotthlaup George Clooney úr hlutverki Ross læknis. Gamanleikarinn Drew Carey var kosinn vinsælasti gamanleikari sjónvarpsins í þáttum sínum „The Drew Cary Show“ og Calista Flock- hart var kosin vinsælasta gamanleik- REUTERS Julia Roberts trúði áhorfendum fyrir því að enginn hefði tekið eftir sér í skóla og því tryði hún því varla að hún væri svona vin- sæl í dag. konan úr sjónvarpi fyrir túlkun sína á Ally McBeal. Kosið er einnig um vinsældir með- al nýrra dagskrárliða og hlaut Jenni- fer Love Hewitt verðiaun sem besta nýja sjónvarpsleikkonan í gaman- þætti í þáttaröðinni „Time of Your Life“, en leikkonan vakti fyrst at- hygli í sjónvarpsröðinni „Party of Five“. Billy Campbell hlaut sam- bærileg verðlaun karlpeningsins fyr- ir leik sinn í nýju þáttaröðinni „Once and Again“. í tónlistardeildinni var það hinn blóðheiti Ricky Martin sem átti vin- sælasta lag ársins, „Livin’ La Vida Loca“, samkvæmt könnuninni, en einnig var sveitasöngkonan Shania Twain nefnd og strákasveitin Backstreet Boys. Verðlaun fólksins eru íramkvæmd af Gallup-fyrirtækinu og eru 5000 manns í úrtakinu sem spurðir eru um bestu myndir og sjónvarpsþætti ársins. Talið er að valið endurspegli skoðanir rúmlega 200 milljóna Bandaríkjamanna. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Andrea Gylfadóttir í góðum ham ásamt Einari Rúnarssyni og Þor- valdi Bjarna á Gauki á stöng. Todmobile spiiaði á Gauk á stöng Kominn tími á safnplötu HLJÓMSVEITIN Todmobile var til margra ára ein af allra vinsæl- ustu hljómsveitum landsins, en síðan 1996 hefur einungis ör- sjaldan heyrst til hennar. En að- dáendum sveitarinnar til mikill- ar gleði steig Todmobile á svið og hélt tónleika á Gauk á Stöng sl. fimmtudag og föstudag. „Við spilum alltaf í kringum jólin á hverju ári, en komum síð- an ekki til með að spila aftur saman fyrr en í haust,“ segir Andrea Gylfadóttir söngkona sem skipar harðasta kjarna sveitarinnar ásamt Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni, Eiði Arnarssyni og Kjartani Valdi- marssyni. „Þá er ætlunin að gefa út safnplötu með bestu lögunum af þeim sex diskum sem við höf- um gefið út í gegnum tíðina. Og þá verðum við að sjálfsögðu með tónleika í kringum það. Það hef- ur lengi staðið til að gefa út þessa plötu og svo þegar bandið varð tíu ára á liðnu ári ákváðum við að það væri kom- inn tími á þetta." - Eigið þið ekki marga aðdá- endurennþá? „Jú, jú, þeir eru um allt. Við höldum alltaf árlegt 800 manna jólaball í Keflavfk; það er alltaf uppselt. Og svo var stemmningin á Gauknum alveg frábær.“ Reuters Vinir Tijóta gífurlegra vinsælda vestanhafs og hér sjást þau Matthew Perry, Lisa Kudrow, Jennifer Aniston og David Schwimmer taka við verðlaun- unum á sunnudaginn. Calista Flockhart þykir skemmtileg sem Ally Mc Beal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.