Morgunblaðið - 11.01.2000, Page 51

Morgunblaðið - 11.01.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR11. JANÚAR 2000 5%.V KEIMIMSL A Sundkennsla fyrir byrjendur 6 vikna námskeið fyrir 5—7 ára börn hefst 17. janúar í Sundlaug Breiðholts, Austurbergi. Innritun fer fram á staðnum dagana 10. —13. janúar frá kl. 17.10—18.10 eða í síma 864 0659. Sundfélagið Ægir. ö soví Nuddnám Nám í SOV-meðferð hefst föstudaginn 21. janúar kl. 17.00. Upplýsingar og innritun í síma 557 5000 frá kl. 11.00—12.00 virka daga. Svæða- og viðbragðsmeðferðarskóli íslands, heimasíða: www.nudd.is. SAMVINNUHÁSKÓLINN Á B I F R Ö S T Bifröst • 311 Borgames • Sími: 435 OOOO Fjarnám til B.S. gráðu í rekstrarfræði Rekstrarfræðinám við Samvinnuháskól- ann á Bifröst býr nemendur undir stjórn- unarstörf, ábyrgð og forystuhlutverk í atvinnulífi og samfélagi. Fjarnám er hagkvæmur kostur fyrir þá, sem vilja stunda vinnu samhliða námi við háskóla í fremstu röð. 30 nýir nemendur Háskólinn geturtekið við allt að 30 nýjum nemendum í Fjarnámsdeild nú í janúar. Námið er 30 einingar og fer fram með fyrirlestrum, umræðum og verkefna- vinnu á netinu, auk vinnuhelga á Bifröst. Námið hefst í byrjun febrúar og er miðað við að B.S. gráðu sé náð á tveimur árum. Inntökuskilyrði og prófgráða Inntökuskilyrði eru 60 eininga próf (diploma) í rekstrarfræðum frá Sam- vinnuháskólanum á Bifröst, rekstrar- fræðapróf eða tveggja ára viðskipta- nám (60 ein.) frá öðrum háskóla. Nám við Fjarnámsdeild Samvinnuhá- skólans á Bifröst veitir prófgráðuna B.S. í rekstrarfræðum. Nánari upplýsingar Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Fjarnámsdeildar, www.fiarnam.is. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Umsóknir má senda í pósti eða tölvu- pósti (runolfur@bifrost.isl- Öllum umsóknum verður svarað fyrir 20. janúar. HÚSNÆÐI í BOÐI Húsnæði á Spáni Til sölu raðhús á suður-Spáni. Einnig fylgir hluti af innbúi ef áhugi er fyrir því. Allar nánari upplýsingar fást í síma 0034 606 733308 eftir kl. 20.00. Raðhús í Laugarnesi 205 fm raðhús auk bílskúrs í Laugarnesi til leigu frá 15. febrúar 2000 -15. mars 2002. í hús- inu eru m.a. 5 svefnherbergi og ný sauna. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Laugarnes", fyrir 14. janúar. STYRKIR Námsstyrkir Breska sendiráðið — Glaxo-Wellcome Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum, sem uppfylla eftirfarandi skilyrði, að sækja um nokkra styrki til framhaldsnáms við breska háskóia skólaárið 2000/2001. Umsækjendur þurfa annað hvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á framhalds- nám við breska háskóla. Styrkirnir eru til greiðslu á skólagjöldum, annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim. ítilefni af tíu ára afmæli Glaxo-Wellcome á íslandi mun fyrirtækið, í samvinnu við sendi- ráðið, bjóða tvo styrki til náms í einhverjum heilbrigðisgreinum. Umsóknareyðublöð fást í Breska sendiráðinu, Laufásvegi 31,101 Reykjavík, (sími 550 5100) virka daga milli kl. 9.00—12.00 frá 6. desem- ber. Einnig er hægt að fá þau send. Umsóknum ber að skila í sendiráðið fyrir 28. janúar 2000. Umsóknir, sem berast eftir það, koma ekki til greina við úthlutun. TILKVIMiMIIMQAR Menntamálaráðuneytið Stuðningur við listastarf- semi í fjárlögum 2000 er, eins og undanfarin ár, fjár- veitingarliðurinn „Listir, framlög". Að því leyti sem skipting liðarins er ekki ákveðin í fjárlög- um, ráðstafar menntamálaráðuneytið honum á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði lista og annarrar menningarstarfsemi. Árið 2000 er gert ráð fyrir, að ákvörðun um framlög af þessum lið verði tekin í febrúar, maí, október og desember með hliðsjón af um- sóknum sem liggja fyrir hverju sinni við upphaf þessara mánaða. Nauðsynlegt kann þó að reynast að víkja frá þessum tímamörkum. Þetta er hér með tilkynnt til leiðbeiningar þeim, sem hyggjast sækja um styrk af framangreind- um fjárlagalið. Menntamálaráðuneytið, 6. janúar 2000. www.mrn.stjr.is Skíðadeild Vetrarstarf skíðadeildar ÍR verður kynnt í ÍR-heimilinu við Skógarsel miðvikudaginn 12. janúar kl. 20.00. Nýir félagar velkomnir. Æfingatafla — rútuferðir — æfingagjöld. Skíðadeild ÍR. ATVIIMIMUHÚSIM/EQI Til leigu atvinnuhúsnæði 1) Til leigu í miðborginni skrifstofu-, verslunar- og þjónustuhúsnæði, allt frá 50 til 4.000 fm. 2) Á stór-Reykjavíkursvæðinu verslunar-, þjón- ustu- og iðnaðarhúsnæði frá 2.000 til 5.000 fm. Til afhendingar strax. Upplýsingar gefur Karl í símum 562 3585 og 892 0160. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. Skrifstofuherbergi með síma- og móttökuþjónustu Til leigu er í Þverholti 15 ca 14 fm skrifstofuher- bergi. Sameiginleg móttaka erá hæðinni og sameiginleg kaffistofa. Einnig símaþjónusta frá Bellu símamær (símsvörun, föx, skilaboð, símtalaflutningur) Ijósritun o.þ.h. Skrifborð o.fl. fyrir hendi ef óskað er. Upplýsingar í síma 520 6122. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er 50 fm verslunarhúsnæði í verslunar- kjarna í austurborginni. Áhugasamir hafi samband í síma 568 4450 eða 587 2133. Bæjarlind 1—3 Til leigu mjög gott nýtt 55 fm og 160 fm verslunarhúsnæði við Bæjarlind í Kópavogi. Góð aðkoma og næg bílastæði. Upplýsingar í símum 695 4440 og 533 4400. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Skagfirðingafélagsins í Reykjavík 22. janúar kl. 14.00 í Félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17 Mál á dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjórnarkjör (meirihluti núverandi stjórnar gefur ekki kost á sér áfram). 4. Tillaga um sölu félagsheimilisins. 5. Félagsgjöld. 6. Önnur mál. Vonum að sem flestir mæti. Áður auglýst þorrablót í Borgartúni 6, Reykjavík, 29. janúar, er aflýst. BÁTAR SKIP SkipajKidlttnin, Bátar & Kvóti Til sölu Berghildur SK-137 29 brl. stálskip, með Volvo Penta 320 hestafla aðalvél, smíðað 1981. Það selst með eftirtaldri aflahlutdeild: Þorskur 29,930 kg, ýsa 1,884 kg og ufsi 2,403 kg. Afhending fljótlega. * Tilboð óskast. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331. Bls. 621 á textav. Skip@vortex.is ÝMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, sími 695 6947. TIL SÖLU Orgel Til sölu erorgel sem hentarvel minni kirkjum og safnaðarheimilum. Orgelið hefur 5 sjálfstæð- ar raddir auk 16 fóta subbass. Orgelið er nýlega yfirfarið og endurbætt. Óskað ertilboða. Nánari upplýsingar eru veittar í Grensáskirkju í símum 553 2750 og 896 2325 eða eftir nánara samkomulagi. Grensáskirkja. Skyggnilýsingafundur Margrét Hafsteinsdóttir miðill verður með skyggnilýsinga- fund á Sogavegi 108, Rvík, 2. hæð (fyrir ofan Garðs- apótek) fimmtu- dagskvöldið 13. jan. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Miðaverð kr. 1.200. KENNSLA Námskeið 14. og 15. jan., föstudagskvöld og laugardag. Hug- leitt og málað í orku sköpunar- gleðinnar. Upplýsingar f síma 551 7177. Helga Sigurðardóttir. www.vortex.is/~being FÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 6000011119 1 Náðu árangri Láttu draumana þína rætast! Þú getur gert, átt eða verið það sem þú vilt. Viltu vita hvernig? Kynning- arfundur á nám- skeiðum Mark- miðlunar verður á Hótel Loftleiðum kl. 20 þriðjudaginn 11. jan. Námskeið hefst mið. 12. jan. kl. 18. Innritun í síma 896 5407. □ Hamar 60000111191. ---------------------------4T □ HLÍN 6000011119 VI Aðaldcild KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Biblíu- lestur i umsjá Ólafs JóhannssorJ^- ar. Allar konur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.