Morgunblaðið - 11.01.2000, Page 18

Morgunblaðið - 11.01.2000, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Nýtt orkuver gangsett á 25 ára afmæli Hitaveitu Suðurnesja Grindavík - Hitaveita Suðurnesja varð 25 ára 31. desember 1999 og 8. janúar 2000 var haldin afmælisveisla í Eldborg af þessu tilefni og þá var formleg gangsetning á orkuveri 5 við sama tækifæri. I ræðu sem stjórnarformaður Hitaveitu Suðurnesja, Ómar Jóns- son, flutti þakkaði hann m.a. fóm- fúsu og frábæru starfsfólki fyrir þeirra störf og bað um að skálað yrði fyrir afmælisbarninu. Þá fengu ýms- ir aðilar afhenda minjapeninga, blóm o.fl. fyrir vel unnin störf. Meðal þeirra var Ingólfur Aðalsteinsson og kona hans, Ingibjörg Ólafsdóttir, en Ingólfur var fyrsti starfsmaður Hitaveitu Suðurnesja ráðinn 1. sept- ember 1975. Ingólfur gegndi starfi framkvæmdastjóra og síðar for- stjóra til 1. júlí 1992. Ómar sagði að nú væri veröldin eins og ein borg, „heimsbær“ og hitaveitan ætl- aði sér að vera með í framþróuninni. Hann greindi frá því að Hitaveita Suðurnesja og Jarðboranir ættu í sameiningu fyrirtækið Jarðhita hf. og væri ætlunin að selja þar bæði hugvit og þekkingu í „heimsbæn- um“. Líta til samstarfs við sveitar- félög á höfuðborgarsvæðinu o.fl. Fyrsta skrefið í þessa veru er umsókn um rannsóknarleyfi í Trölla- dyngju. Viktoría og Garðar gangsettu orkuver 5 Valið á þessum börnum var þannig að forsvarsmenn hitaveitunnar leit- uðu á Suðurnesjum að börnum fædd- um 31. desember en einungis Garð- ar, sem er Gíslason, er fæddur á þeim degi fyrh’ 6 árurn, þannig að nafn stúlku, Viktoríu Halldórsdótt- ur, 7 ára, var dregið úr hatti skóla- stjóra Grunnskóla Grindavíkur. Stórtæk- ir Lions- menn Grindavík - Nýlega færði Lions- klúbbur Grindavíkur heilsugæsl- unni í Grindavík stafræna ung- barnavog, 2 augn- og eyrnar- skoðunartæki og sjúkrabekk, allt að verðmæti 350.000 kr. Þá voru þeir með matargjafir til fjöl- skyldna í Grindavík um jólin, alls að verðmæti 140.000 kr. Mættu á staðinn með orðabókafjall Þeir voru svo aftur á ferðinni í Grunnskóla Grindavíkur þegar þeir mættu á staðinn með orða- bókafjall. Verðmæti þessara orða- bóka er um 300.000 kr. en auk þess fær skólinn 50.000 kr. til kaupa á tölvuorðabókum. Fram kom í ræðu formanns klúbbsins, Jóns Gröndals, að hann þekki vel skort á orðabókum þar sem hann hafi nú kennt ensku í fjölda ára við skólann. Gunnlaugur Dan skólastjóri tók á móti þessari gjöf og sagði: „Þessar bækur koma sér afskap- lega vel, sérstaklega núna þegar enskunám hefst í 5.bekk.“ Þá þakkaði Gunnlaugur Lionsmönn- um þennan hlýhug í garð skólans. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, rakti sögu framkvæmda og sagði frá því að hér væri í raun bæði afmælisveisla og gangsetning orkuvers 5 en undirbúningur að þeirri framkvæmd hófst á árunum 1995-1996. Fram kom í máli Júlíusar aðum væri að ræða nýtt stöðvarhús með 3000 fermetra gólffleti og að öll- um framkvæmdum, m.a. lóðarfrá- gangi, yrði lokið í haust. Fram- kvæmdin er kostnaðarsöm eða um 3 milljarðar króna. Þá líta hitaveitumenn til samstarfs við sveitarfélögin á höfuðborgar- svæðinu, m.a. Hafnarfjörð, Kópavog Hvolsvelli - Ekki er vitað hvort það var 2000-vandinn eða bara venjulegur 2000-kall sem mætti á álfabrennu Fljótshlíðinga sem haldin var á Goðalandi sl. laugar- dagskvöid. A.m.k. olli hann ekki miklum vanda því blíðskaparveður Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir blessaði mannvirkin og karlakór Keflavíkur söng nokkur lög undir stjórn Vilbergs Viggóssonar. Gang- setningin fór síðan fram undir leið- sögn Alberts Albertssonar aðstoðar- forstjóra en í þessari samkomu var um táknræna gangsetningu að ræða þar sem ungt fólk úr Njarðvík og Grindavík smellti með tölvumús á skjá þannig að viðstaddii- gátu séð gangsetninguna myndrænt á tölvu- mynd sem varpað vai- á vegg. Hvort bamið um sig bætti við einu MW, Viktoría úr 28 í 29 MW og Garðar úr 29 í 30. var og mikið fjölmenni. Púkarnir létu hins vegar ófriðlega mjög og skutu græskulausum skelk f bringu meðan álfar og aðrar kynjaverur sungu jóla- og ára- mótalög af miklum móð undir ís- lenska fánanum. Morgunblaðið/Steinunn Kolbeinsdóttir 2000-vandinn mættur 'V 'gf rí'iV*.?] 9% ► 1 í . j 1 fSSSr' ?' 1 V #•#—íííij..'? Æ Morgunblaðið/Garðar Vignisson Myndir af fjallinu: Frá vinstri Gunnlaugur Dan skólastjóri, Jón Gröndal, formaður Lionsklúbbs Grindavíkur og Jón Gíslason gjaldkeri. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Jólasveinar gengu með logandi kyndla með fólkinu í göngunni. Fjölmenni við blysför og álfa- brennu á Selfossi Selfossi- Bæjarbúar Selfoss og nágrennis fjölmenntu í göngu- og blysför jóla- sveina og fylgifiska þeiri'a á föstudagskvöld er jólin voru kvödd á hefðbundinn hátt á þrettándahátíð en henni var frestað á þrett- ándanum vegna veðurs. Hin ágætasta stemmning ríkti í blysförinni og við álfabrennuna, þrátt fyrir að fresta hefði orðið þrett- ándahátíðinni vegna veð- urs. Göngunni lauk á íþróttavellinum þar sem kveikt var í álfabrennu og kórafólk á Selfossi_ söng hefðbundin álfalög. í lokin fór svo fram myndarleg flugeldasýning sem ung- mennafélagsmenn stjórn- uðu af öryggi og röggsemi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.