Morgunblaðið - 11.01.2000, Síða 7

Morgunblaðið - 11.01.2000, Síða 7
AUK/SÍAk931-18 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2000 7 bióðarinnar veit að kunna flestum betur að hantéra þorramatinn! / 36 ár hafa matreiðslumeistarar Múlakaffis lagt sérstakan metnað í meðhöndlun og framreiðslu á þorramat með þeim árangri að hann hefur fyrir löngu unnið sér fastan sess í hugum landsmanna. Þá er veisluþjónustan ekki síður rómuð, en starfsfólk Múlakaffis tekur að sér að útvega 20-400 manna veislusali fyrir hin ýmsu tilefni. Heims- og Þorrahlaðborð landsbyggðarþjónusta í Múlakaffi Vinsælu Þorrahátíð þorratrogin íVersölum Auk þess að senda þorraveislur Helgarnar 2111-2311,2811-3011 um land allt sendum við þorraveislur og 412-612 verður boðið uþþ á til Islendingafélaga út um allan heim. óvenju glæsilegt þorrahlaðborð með öllu þessu gamla og góða Við veitum nánari auk sþennandi nýjunga. upplýsingar og ráðgjöf Sjón er sögu ríkari. og tökum við pöntunum Hjónabakkarnir vinsælu og þorratrogin, fyrir 5 manns eða feiri: á heimilið, vinnustaðinn, í sumarbústaðinn og jafnvel í hesthúsið. Urval af þorramat að eigin vali. Sendum heim. Einnig er hægt að efna til þorraveislu íVersölum, Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg, en þar eru sérlega vistlegir salir sem taka hóþa allt frá 40 til 350 manns. Öll aðstaða er fyrsta flokks, þorrahlað- borðið einkar glæsilegt og við útvegum hljómsveit ef óskað er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.