Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 25 Þessar flíkur eru frá árinu 1972, þá þegar er boðið upp á flíkur í litum. Slíkt kerfí hefur bæði kosti og galla í för með sér. Vegna fjar- lægðar frá mörkuðunum er viss hagur í því að aðrir sjái um sölu og dreifíngu í hinum ýmsu lönd- um. Einkaumboðsmannakerfíð útilokar aðra í að fá að kaupa vöruna beint frá íslandi og selja hana í viðkomandi landi. Það er eingöngu hægt með því að kaupa af einkaumboðsmanninum. Kjósi fyrirtækin að markaðssetja vör- una á einkaumboðsmannagrund- velli segir sig sjálft að val á umboðsmanni hefur gífurlega mikla þýðingu. Standi viðkomandi sig ekki í stykkinu þýðir það hrun í sölu á heilum markaði sem oft- ast er erfítt að vinna upp aftur. Það tekur umboðsmenn oft Erlendis seljast íslensku ullarflíkumar aðallega í sportvöru- og ferðamannaverslunum. langan tíma að fínna réttar dreifí- leiðir fyrir íslensku ullarvöruna en um leið og það hefur tekist gengur salan vel. Þær verslanir sem selja íslensku ullarvöruna eru oftast sportvöru- eða ferðamanna- verslanir. Leggja ber áherslu á mismun- andi markaðssetningu fyrir hinar ýmsu hönnunargerðir. íslensku fyrirtækin hafa oftar en einu sinni brennt sig á því að nota fyrirliggj- andi dreifíleiðir á íslenskum ullarvörum til markaðssetningar á hliðarlínum sínum, sem oftast eru hátískuflíkur. Rangar dreifíleiðir færa ekki björg í bú. Gera þarf stórátak í markaðsmálum og fínna nýjar leiðir til árangurs. Mörkuð- unum hefur verið þjónað en lítið verið unnið á þeim beint frá ís- landi. Gera þarf nákvæmar markaðsathuganir þannig að meiri vitneskja fáist um það hvar bera eigi niður með ullarvörumar m.t.t. markhóps og kaupgetu. Við getum boðið upp á fyrsta flokks vöru í grófunnum flíkum en það verður að muna að nú til dags selst ekkert af sjálfu sér. Með þessum skrifum er lögð áhersla á að ullarfyrirtækin hafa alls ekki setið auðum höndum. Ég hvet alla til þess að þræða íslensku ullarverslanimar svo þeir sjái með eigin augum það sem í raun og veru er boðið upp á og auk þess hafa augun opin í tísku- verslunum því þar gætu leynst íslenskar hátískuflíkur með nöfn- um eins og „ICE ROCK“, „FANTASY", „MOSS“ o.fl. Mig grunar m.a.s. að margir viti ekki að inni í skáp hjá þeim hangir íslensk ullarpeysa sem keypt var í tískuverslun niðri á Laugavegi. Standi t.d. „MOSS“ á merkimiðanum í hálsmálinu er peysan ekki framleidd á ómerkari stað en Hvammstanga við Mið- fjörð. Höfundur lauk BA-prófi og kennslufræði frá HÍ1977, stund- aði framhaldsnám við háskólann íBonn 1978—1980 ogernúmark- aðsstjóri hjá Alafossi. Mikið úrval af góðum vörum á mjög góðu verði: Kuldaúlpur frá kr. 1.750,- Barnaúlpur frá kr. 1.250,- Barnapeysur frá kr. 235,- Dömupeysur frá kr. Dömubuxur frá kr. Skyrtur frá kr. 395,- 350,- 350,- Mikið úrval af skóm m.a. Kvenskór frá kr. 795,- Kuldaskór frá kr. 995,- Eigum til allar skólavörur. - Hagstætt verð - Skólafatnaður, ritföng, o.m.fl. Á sérstöku tilboði þessaviku Nesquik 750 gr. kr. 129,- Rúgmjöl 2 kg. kr. 55,- Haframjöl 950 gr. kr. 66,- Rúsínur 250 gr. kr. 45,- Tekex kr. 25,- Súkkulaðikex kr. 41,- Blandaðir ávextir 1/i dós kr. 99,- Perur 1/i dós kr. 79,- Iva þvottaduft 2,3 kg. kr.224,- SIÓRMARKAÐUR Skemmuvegi 4 a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.