Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 17 UNM TÓNLISTAR- HÁTÍÐ Á ÍSLANDI Tónlist Jón Ásgeirsson Samtök er nefnast Ung Nor- disk Musik standa fyrir tónlistar- hátíð í Reykjavík dagana 14. til 19. september og verða haldnir átta tónleikar, fyrirlestrar, hljóð- færanámskeið, ijallað um tón- verkin á hátíðinni og æft undir tónleikana. Flutt verða- tónverk eftir ung norræn tónskáld og eru flytjendumir einnig frá öllum Norðurlöndunum. Til aðstoðar hafa ungmennin nokkra reyndari tónlistamenn, flytjendur, fyrirles- Fyrstu tónleikar Tónlistarfé- lagsins sem átti að halda í Bíóborginni, nefnilega þar sem Austurbæjarbíó var fyrrum, voru á síðustu stundu færðir yfir í Langholtskirkju og virðist því ljóst að Tónlistarfélagið eigi þann einn kost, að bíða eftir samastað í „tón- Iistarhúsinu", en þar til að vera á hrakhólum með tónleikahald sitt. Sem sagt fyrstu tónleikamir á þessu starfsári vom kammertón- leikar og gat þar að heyra Robert Aitken flautusnillinginn frá Kanada, ásamt strengjaleikurun- um Gerði Gunnarsdóttur, Helgu Þórarinsdóttur og Nóm Kom- ara, stjómendur og kennara. Fyrstu tónleikar hátíðarinnar vom haldnir í Langholtskirkju sl. mánudag og vom flutt fimm verk. Fyrsta verkið var kvartett fyrir klarinett eftir Hróðmar Inga Sig- urbjömsson. Það er auðheyrt að ungu tónskáldin em tekin að leita eftir „laginu" og tónmál þeirra er jafnvel orðið áberandi „te- matískt". Kvartett Hróðmars er áheyrilegt verk og var vel leikið af Den Danske Klarinettkvartet. Það sama má segja um annað verkið, Blásarakvintett eftir Mort- en Ede Pedersen (norskur), fallega hljómandi verk og vel flutt blueh flytja kammertónverk, þar sem flautan er í fyrstu rödd. Auk samleiksverkanna lék Aitken tvö einleiksverk á flautuna sína, fyrst partítu (BWV 1013), sem talin er vera samin fyrir 1720. Að öðm leyti er lítið vitað um gerð verks- ins, nema hvað það sé ótrúlega vel samið fyrir flautuna. Það er eins með þetta einleiksverk, eins og önnur svipuð fyrir fíðlu og selló, að þrátt fyrir að þau séu aðeins einrödduð tónhugsun, búa þau yfir svo margslungnum tóna- leik að þau em talin með meiri- háttar tónverkum meistarans. Aitken lék flautupartítuna eftir af The Helios Quintet. Þriðja verkið var einnig fyrir §ögur klarinett, eins og fyrsta verkið og nefnist það Katharis, eftir Martin Palsmar (danskur). I efnisskrá segir hann: „Katharis er samið fyrir klarinettukvartett af þörf til að semja eitthvað ljótt." Palsmar mun (samkvæmt efnis- skrá) hafa verið í skóla heilagrar Önnu en þar er til húsa drengja- kór Kaupmannahafnar og því er minnst á það hér, að umsögn hans um verkið minnir á einskon- ar „kórdrengjahrekk" og á í raun illa við verkið, sem er á köflum fallega hljómandi. Bach snilldarlega vel og án þess að trana fram tækni sinni. Annað einleiksverkið vom þrír smáþættir eftir Pierre Ferroud (1900—1936) en hann var franskt tónskáld og gagnrýnandi, er lærði hjá Ropartz og Florent Schmitt. Þetta vora austurlenskar (kínverskar) tónhugmyndir, fallegar í gerð er vom feiknalega vel fluttar af Aitken. Samleiks- verkin vora Tríó eftir Devienne, Serenade eftir Reger, og kvartett eftir Gyrowetz og Mozart. Gyrowetz er einnig þekktur undir öðmm rithætti, nefnilega Jirovec (tékkneskur). Hann starf- Besta verkið á tónleikunum og reyndar það eina sem einhver vemlegur veigur var í, er eftir Mats Eden (sænskur) og heitir aðeins Strokkvartett. Það mátti heyra í verki hans stutt brot þjóð- laga og einnig töluverð tónræn átök. Flutningur verksins var einnig til fyrirmyndar en fyrir utan að lesa nöfti flytjendanna, vita hljómleikagestir ekki mikið um þá og hefði að ósekju mátt stytta „prógramnótumar" vem- lega og að minnsta kosti geta þjóðemis flytjendanna. Um síðasta verkið er mikið mál í efnisskrá, en það vill oft vera svo, að innihald verkanna er í ósamræmi við magn útskýring- anna. Þrír mánuðir heitir verkið og er eftir Tomas Friberg (sænsk- ur) við ljóð eftir Evu Runefelt. Verkið er ákaflega ófmmlegt, vandvirknislega unnið og var ágætlega flutt af altsöngkonunni Anna Brageson, við undirleik The Helios Quintet. aði í Vín, París og London og naut mikilla vinsælda. í París höfðu nokkrar af sinfóníum hans verið fluttar og tilgreindar að vera eftir Haydn. Tónmál verka hans er einfalt og leikandi lagrænt. Samleikur Aitken og strengjaleik- aranna var frábær. Helga og Nóra hafa margoft sannað ágæti sitt í flutningi kammertónlistar en Gerður Gunnarsdóttir er enn í námi erlendis. Það sem hún lagði til í þessum samleik gefur fyrir- heit um að hér sé á ferðinni feikna góður tónlistarmaður. Þrátt fyrir húsnæðisleiðindin fer Tónlistarfélagið vel af stað og eins og gamlir kváðu fyrmrn, þá vildu menn trúa því að fall væri fararheill og engin ástæða tii að efast um að þessi gömlu og góðu sann'r.di séu ekki jafngild nú í dag, sem þau vora áður. KAMMERTÓNLIST Ráðstefna um fé- lagslegar afleið- ingar alnæmis: Fræðsla og forvarnir verði auknar ÁHERSLA er lögð á mikilvægi fræðslu og forvarnarstarfs til að draga úr útbreiðslu sjúkdómsins f niðurstöðum ráðstefnu um fé- lagslegar afleiðingar alnæmis. Ráðstefnan stóð í viku og var haldin á vegum Landlæknisembætt- isins og Háskóla Islands um félags- legar afleiðingar alnæmis og aðgerðir til úrbóta. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar ýmissa starfsgreina s.s. prestar, hjúkmnarfræðingar, kennarar, félagsráðgjafar og lækn- ar. Þar kom fram að opinber fjöldi eyðnismitaðra hérlendis er 32, en talið er að 10 sinnum fleiri séu sýkt- ir. Erlendis er áætlað að fjöldi smitaðra tvöfaldist ár hvert, en samkvæmt því má ætla að 960 ein- staklingar verði eyðnismitaðir hér á landi eftir 5 ár. Þátttakendur á ráðstefnunni benda því á hversu brýnt sé að bregðast við með forvamarstarfi á meðan tími er til að draga úr út- breiðslu og veita hinum smituðu og aðstandendum þeirra viðhlítandi þjónustu. Lögð er áhersla á mikil- vægi fræðslu til alls almennings í landinu um eðli sjúkdómsins og afleiðingar, ekki síst til að vinna gegn fordómum. Þátttakendur skora á stjómvöld að taka á þessum málum á ábyrgan hátt, annarsvegar með stefnumörk- un og hinsvegar stórauknum fjár- framlögum til aðgerða. OSA/SlA LATTU VININA ÞINA VITA UM ÍTÖLSKU SKIPER DÚNÚLPURNAR 100% dúnn gætir þess að tilfinningarnar kólni ekki Fyrir aðeins kr. 4.999 - fást / raun tvær flíkur. Óvenju hlý úlpa sem breyta má / þægilegt vesti. Þið getið svo komið saman og valið ykkur rauða, bláa, dökkbláa, gráa, græna eða svarta úlpu. HAGKAUP REYKJAVIK AKUREYRI NJARÐVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.