Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA . Framgegn Sparta Prag ídag Sex landsliðsmenn í hvoru liði í DAG klukkan 17.30 hefst á Laugardalsvellinum leikur Fram og Sparta Prag frá Tékkoslóvakíu í Evrópukeppni meistaraliða. Þetta er 23. leik- ur Fram í Evrópukeppni og hafa Guðmundur Steinsson og Viðar Þorkelsson leikið 10 Evrópuleiki, en Pátur Ormlsev, fyrirliði og knattspyrnumaður ársins, á níu Evrópuleiki að baki. Tékkar hafa oft verið í fremstu röð í evrópskri knattspymu, félagslið eru rúmlega fímm þúsund með um hálfa milljón leikmenn. Sparta er elsta félagið og um leið það frægasta og virtasta. Það varð meistari 1984, 1985 og í vor, en meistaratitlamir eru 16 og fimm sinnum hefur félagið orðið tékk- neskur bikarmeistari. í liðinu eru sex leikmenn, sem voru í tékkneska landsiiðinu gegn Finnum á dögun- um og einn þeirra, Jozef Chovanec, skoraði einmitt sigurmark Tékka gegn íslenska landsliðinu á Reykjavíkurleikunum í fyrra. Framarar hafa leikið mjög vel að undanfömu og í liðinu em sex landsliðsmenn.Þeir hafa margir mikla reynslu í Evrópuleikjum og hafa sýnt að þeir geta verið erfíðir viðureignar. „Við vitum ekkert um Tékkana, en gera má ráð fyrir að þeir séu svipað- ir að styrkleika og Austur-Þjóð- veijamir, sem léku héma um daginn. Okkar menn léku vel í þeim leik og ef liðið nær sér á strik, spil- ar vel, þá eigum við möguleika á sigri. Við ætlum að reyna að spila okkar leik og siðan er spuming hvað gerist,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, aðspurður um Evrópuleikinn. Morgunblaðið/KGA Æft á Laugardalsvelli Tékknesku meistaramir Sparta Prag æfðu á Laugardalsvelli í gær. Það var greinilegt á öllu að ekkert var gefið eftir. Þeir leggja mikla áherslu á að ná hagstæðum úrslitum gegn Fram í dag og það ætla Framarar sér einnig. Það má búast við hörkuleik. KNATTSPYRNA / ENGLAND Uverpool í 3. sæti L iverpool sigraði Charlton 3:2 í 1. deild ensku knattspymunar í gærkvöldi og færðist þar með í 3. sæti deildarinnar. Charlton situr hins vegar á botnin- Frá um með aðeins 1 Bob Hennessy stig. /Englandi Liverpool hefur nú 13 stig úr 5 leikjum og hefur ekki tapað leik til þessa. Garth Grooks skoraði fyrir Charlton strax á 7. mínútu. John Aldridge jaftiaði tveimur mínútum síðar úr vítaspymu og þannig var staðan í hálfleik. Colin West kom Charlton aftur yfir með marki beint úr auka- spymu í upphafi síðari hálfleiks. Þá kom Mark Lawrenson inná sem varamaður og spilaði sinn fyrsta leik f 6 mánuði. Við það breyttist Liverpool liðið til hins betra og gerði út um leikinn með tveimur mörkum frá Alan Hansen og Steve McMahon. Sex leikur fóm fram í 2. deild og vora úrslit sem hér segir: Bamsley — Swindon..................0:1 Birmingham — Blackbum..............1:0 Huddersfíeld — Leeds...............0:0 Hull — Shrewsbury..................1:1 Middlesbrough — Boumemouth.........3:0 Sheff. United — Cyrstal Palace ....1:1 -1 adldas Chafíanger teknir upp í dag Verð kr. 5.850.- * Ji 5^ unuF Glæsibæ, sími 82922. Knattspyrna / Evrópukeppnin URSLTT EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Shkoder (Albaníu) — Sliema Wanderers (Möltu) ...............2:0 Buchati (52.), Jara (66.). Áhorfendur: 10.000. Beggen (Lúxemborg) — HSV (V-Þýskalandi) ....................0:5 Labbadia (10., 69.), Laubinger (44.), Okonski (58.), Dittmar (82.). Áhorfendur: 2.000. íA (íslandi) — Kalmar FF (Svíþjóð) .........................0:0 Áhorfendur: 1.000. Sportin (Portúgal) — Swarowski Tirol (Austurríki) ..........4:0 Sealy (3., 42.), Cascavel (24., 82.). Áhorfendur: 45.000. EVRÓPUKEPPNI FÉLAGSLIÐA Mjöndalen (Noregi) — Werder Bremen (V-Þýskalandi) ..........0:5 Riedle (6., 86.), Ordenewitz (53.), Sauer (55.), Wolter (63.). Áhorfendur: 2.108. Austria Vín (Austurríki) — Leverkusen (V-Þýskalandi) .......0:0 Áhorfendur: 10.000. Sportul Studentesc (Rúmeníu) — Katowice (Póllandi) .........1:0 Tirlea (46. ). Áhorfendun 14.000. Glasgow Celtic (Skotlandi) — Dortmund (V-Þýskalandi) .......2:1 Walker (5.), Whyte (87.). - Frank Mill (63.). Áhorfendur: 41.414. Bohemians (íralndi) — Aberdeen (Skotlandi) .................0:0 Áhorfendur: 5.000. getrauna- VINNINGAR! 3. leikvika - 12. september 1987 Vinningsröð: X1X-1X1-122-X2X Þar sem enginn var með 12 rétta, færist 1. vinn- ingur, kr. 321.058,08 +1. vinningur frá 2. leikviku kr. 292.975,20 yfir á 1. vinning 4. leikviku eða alls kr. 614.033,28 2. vinningur: 11 réttir, kr. 137.596,-: Nr. 53 Kærufrestur er til mánudagslns 6. október 1987 kl. 12:00 á hádegi. \ / WMa ISLENSKAR GETRAUNIR V ■■■ [þróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavik ísland ■ Sími 8459Ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.