Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 20:50 MANNSLÍKAMINN Nýr breskur fræðslumynda- flokkur. Með aðstoð sjón- varpstækninnar verða öllum helstu störfum líkamans yerð skil og margt afþvisem fyrir augu ber hefur aldrei sést i sjónvarpi fyrr. Á NÆSTUNNI Föstudagur MAX HEADROOM 21:50| Flmmtudagur ~~~~~^ ROCKYIV Einvígi Rocky Balboa og hins risavaxna mótherja hans, Ivan Drago frá Sovétríkjunum snýst upp í eins konar uppgjör milli austurs og vesturs. 22:35 Sjónvarpsfréttamaður i náinni framtið kemst á snoðir um út- sendingar sjónvarpsauglýsinga með svo þéttskipuðum upplýs- ingum að þær geta skaðað heilsu áhorfenda. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn fasrA þuhjá Heimilistaskjum Heimilistæki hf Sætúni 8 Fljótandi hótel í Reykjavík HÓTELSKIPIÐ Orion kom til Reykjavíkur á sjvarútvegssýningunni, en nokkrir gesta sýningar- mánudaginn. Skipið hefur verið við Snæfellsnes innar gista um borð í skipinu. Orion var kafbátaleit- síðan í júlí og notað sem hótel fyrir fólk sem arskip á stríðsárunum. Það var síðan notað sem starfað hefur við gerð kvikmyndarinnar Nonni strandferðaskip í Noregi en fýrir nokkrum árum var og Manni. því breytt í hótelskip. Orion kom til Reylq'avíkur í tilefni af alþjóðlegu Rukkun- arhefti tapast RUKKUNARHEFTI og veski merkt Morgunblaðinu tapaðist að kvöldi 14. september þegar blaðberi var við innheimtu áskriftargjaida. Heftið og veskið tapaðist á leið frá Videoleigunni Hraunbæ 102, að Skalla, Hraunbæ 102. Áskrifendum Morgunblaðsins í Hraunbæ 102-118 og Rofabæ 27-31 sem ekki hafa verið rukkað- ir eru bent á að greiða ekki að svo stöddu. Það eru vinsamleg tilmæli Morgunblaðsins að finnandi af- hendi rukkunarheftið og pening- ana sem fyrst á skrifstofu Morgunblaðsins að Aðalstræti 6. Rannsókna- stofnanir sýndar al- menningi í TILEFNI af hálfrar aldar af- mæli rannsókna í þágu atvinnu- veganna verða rannsóknastofn- anir sjávarútvegsins, Hafrannsóknastofnunin og Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins opnar almenningi kl. 10.00-16.00 nk. föstudag. Þann dag árið 1937 tók atvinnu- deild háskólans til starfa I nýju húsnæði á háskólalóðinni. Atvinnu- deildin skiptist f fiskideild, iðnaðar- deild og búnaðardeild. Með lögum frá 1965 var atvinnudeildin lögð niður en Rannsóknastofnanir at- vinnuveganna tóku við hlutverki hennar. Á föstudaginn kemur munu starfsmenn Hafrannsóknastofnun- ar og Rannsóknastofnunar fiskiðn- aðarins taka á móti gestum í anddyrinu á Skúlagötu 4 og sýna þeim stofnanirnar og skýra þá starfsemi sem þar fer fram. Umferðin í Reykjavik; Lélegir bflar ölvun og hraðakstur SVO virðist sem bifreiðaeigend- ur í Reykjavik gæti þess ekki að hafa bifreiðar sínar í lagi. í gær stöðvaði lögreglan 52 bifreiðar og reyndust aðeins 4 þeirra i lagi. Frá því að sérstakt átak lögregl- unnar í umferðarmálum hófst, í byrjun mánaðarins, hafa 254 bif- reiðar verið teknar til sérstakrar skoðunar og fæstar reynst í full- komnu lagi. Þá hafa 476 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur og af þeim hafa 30 verið sviptir ökuréttindum. Lögreglan hefur einnig þurft að hafa afskipti af 43 ökumönnum sem hirða ekki um að stöðva við rautt ljós eða við stöðvun- arskyldumerki. Að sögn Ómars Smára Ármanns- sonar, aðalvarðstjóra, hefur lítillega dregið úr óhöppum í september- mánuði, en þó er langt í land að hegðan fólks í umferðinni verði góð. Sem dæmi má nefna að síðustu tvær vikumar hafa 52 ökumenn verið teknir, grunaðir um ölvun við akstur. /// / / jCmfóSyKtett og Steféin. ___ ~]____________( 9-Cinir símigu og eCáhressu jt Lúdó SiKtctt og Stef&n cetCa j !<'• )> W a cú sHemmtagestum of&ar mzd vt f S ■' k'J\ Cogum eitts og<fatekfá dlt iofy / Jfc ~ " y Cífú Utt, Oísen OCsen, Átján raudar rósir, Útígarbi og rá -v ^ fCeirrigódum Cögum, en -—^ JPIM forCeifur meginuppistadan af CagavaCi ■ feirra verðurfrá árunum 1960 -1965. ■ 1 <3* Meiningin ersvo aðfá aðra fijrrverandi m l meðCimi fiCjómsveitarinnar inn setn scrstaka ‘BittéFre (BiCC Cfrtderickí er stórkpstCegur kaSarett söngvari sem gefði garðinnfragan með fiCjómsveitinni Drifters um Cangt áraSiC eðafram tiC ársins 1975 er Cannfór að skgmmta sjáCfstcett. fiCCjómsveit ftússins Ceikur undir með ‘BiCCen fiana skipa Sttfán T. fporbergsson, Sigurður CBjörgxfins- son, Ásgeir Óskfirsson, fporCeifur QlsCason, og brœðumir ÚCfar og 9Qistinn Sigmarssynir. p?---------------—------------ "‘BiCC Jredericks fiCCjómsveit iS íwv||f||| Ceikfir svo fyrir dansi tiCkf- 03.00. fifCjóðstjóm: Œjöigvin QísCason. Ljósamaður: Jón ‘lAgfússon. Útsetningar: jporCeifur QísCason ŒCúsið opndð kf 19.00. RESTAURANT DISKOTEK Sýufður yfirdyraodrðuT sír svo um aíJ>að sí vtí Brautarhold 20. Miðasala og borðpantanir ukjð á mótijjestum. daglega í símum 23333 og 23335.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.