Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 [ DAG er miðvikudagur 16. september, Imbrudagar, 259. dagur ársins 1987. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 0.29 og síðdegisflóð kl. 13.14. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.51 og sólar- lag kl. 19.56. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er i suðri ki. 8.25. (Almanak háskól- ans.) En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum, eftir vilja Guðs (Róm. 8, 27.). P A ára afmæli. Á morg- ÖU un, 17. september, er sextugur Gunnar Bjarna- son, Garðarsbraut 7, Akranesi. Hann og kona hans Ása Hjartardóttir ætla að taka á móti gestum í Frímúrarahúsinu Stillholti 14 þar í bæ nk. föstudag 18. september eftir kl. 17.30. ÁRNAÐ HEILLA Vestmannaeyjar: WA ára afmæli. í dag, 16. I \/ þ.m., er sjötugur Gísli Ó. Árason, safnvörður, Höfn í Hornafirði. Hann og kona hans, Álfheiður Magn- úsdóttir, taka í dag á móti gestum á heimili sínu Boga- slóð 20 þar í bænum. P A ára afmæli. í dag, 16. Oi/ september, er sextug frú Guðrún S. Guðmunds- dóttir frá Suðureyri, Holtsgerði 12, Kópavogi. Hún hefur starfað mikið að félagsmálum, verið ritari og formaður Slysavamadeildar kvenna hér í Reykjavík um árabil og átt sæti í stjóm deildarinnar. Hún og maður hennar, Jón H. Þorvaldsson, ætla að taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu í Vonar- stræti milli kl. 17 og 19 í dag. AA ára afmæli. í dag, 16. OiJ þ.m., er sextugur Ás- geir Long, rennismiður og vélstjóri, Lyngási 2, Garðabæ. Guðbjörg, kona hans, varð sextug í júnímán- uði. Ætla þau hjónin að taka á móti gestum sínum á föstu- daginn kemur, 18. september, í samkomuhúsinu Garðaholti eftir kl. 18. FRÉTTIR_________________ ÞAÐ VAR haustlegt í meira lagi veðrið aðfaranótt þriðjudagsins. í gærmorg- un, þegar bjart var orðið, kom í ljós að snjóað hefur Þjóðarbúið tapaði 600 til 800 Hætt er við að uppáhalds kletturinn tapist líka ef ekkert verður að gert... í fjöllin í fjallahringnum hér við Reykjavík frá Akra- fjalli austur um og suður fyrir Keili á Reykjanes- skaga. í spárinngangi V eðurstof unnar í gær- morgun var sagt að veður færi hlýnandi um sunnan- og austanvert landið a.m.k. í fyrrinótt var 2ja stiga frost austur á Egilsstöðum og norður á Sauðanesi. Uppi á hálendinu var 4ra stiga frost um nóttina. Hér í bænum fór hitinn niður i tvö stig og var úrkoma sem mældist 2 millim. Mest varð hún á Vatnsskarðshólum og mældist 21 mm eftir nótt- ina. Þess var getið að sólin hefði skinið hér í bænum í 50 min. í fyrradag. í BOLUNGARVÍK er Ágúst Oddsson læknir kominn til starfa sem heilsugæslulækn- ir, að því er segir í Lögbirt- ingablaðinu. Hafði hann tekið til starfa um síðustu mánaða- mót. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 er opin í dag kl. 17—18. ORLOF HÚSMÆÐRA. Or- lofsnefnd húsmæðra í Reykjavík ætlar að efna til samverustundar fyrir hús- mæður sem þátt tóku í orlofínu að Hvanneyri í sum- ar. Verður samverustundin í Sóknarsalnum í Skipholti 50 á sunnudaginn kemur, 20. þ.m. kl. 15. — Kaffiveitingar verða og eitthvað fleira gert sér til gamans. Alls voru um 400 húsmæður sem þátt tóku í oriofínu á Hvanneyri. RÉTTIR. í dag verða þessar réttir: Hítardalsrétt, Klaust- urhólarétt, Oddsstaðarétt og Svínaskarðsrétt. Tungna- mannaréttir og Þverárhlíða- rétt lýkur í dag. FRÁ HÖFNINNI í HAUSTVEÐRINU í gær kom til Reykjavíkurhafnar Royal Viking Sea og fór aftur í gærkvöldi. Þar með er siglingum skemmtiferða- skipa hingað á þessu sumri lokið. í gær komu inn til lönd- unar togaramir Arinbjöm og Ottó N. Þorláksson. Þá kom Mánafoss af ströndinni og fór aftuur á strönd gær- kvöldi. í dag er Árfell væntanlegt að utan og togar- inn Engey kemur Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ! Reykjavík dagana 11. september til 17. september, aö báöum dögum meötöldum er I Ingólfa Apótekl, Kringl- unni. Auk þess er Laugarnesapótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavik, Saltjamarnes og Kópavog f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Helleuverndarstöö Rsykjavikur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Ónnmlstserlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I síma 622280. Mllliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari á öörum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabmr: Heilsugæslustöö: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbmjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I slma 51800. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Hellsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus mska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I helmahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundlr ( Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opinkl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrmðlstöðln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þoss sem sent er frótta- yfirlit liöinnar víku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Smngurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaiimkningadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvamdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fmðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshmllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Imknlshóraða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Ámagarðun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. (Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiö fram á vora daga“. Lfstasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað fró 1. júli til 23. égúst. Bóka- bflar veróa ekki [ förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norrmna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - SýningarBalir: 14-19/22. Árbmjarsafn: Opiö i september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrmðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrðl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr (Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalstaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Ve8turbæjaríaug: Ménud,—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Leugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennetimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.