Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Óháði söfnuðurinn fer í haustferð um Kaldadal aö Surtshelli og Húsafelli laugar- daginn 19. september kl. 9.00. Ekið verður heim um Hvalfjörð. Tilkynnið þátttöku til Guörúnar i síma 10246, Hólmfriðar i sima 34653 og Ólafs í síma 32546. Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferð 18.-20. sept.: Þórsmörk — haustlitaferð Þórsmörk er í röð vinsælustu helgardvalarstaða landsins. Birkiskógur er mikill i Þórsmörk auk fleiri trjátegunda og haustlit- ir hvergi fegurri. Vandfundin er öllu fjölbreytilegri fegurð á Is- landi enda mótun landsins einstök. Gist veröur í Skagfjörðsskála/ Langadal. Skálinn hefur mið- stöðvarhitun og aðstaða eins og best verður á kosið. Missið ekki af haustfeguröinni i Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Sunnudaginn 20. sept.: Dags- ferð til Þórsmerkur. Verð kr. 1.000. Ferðafélag fslands. ÚTIVISTARFERÐIR Haustlita- og grillveislu- ferð í Þórsmörk helgina 18.-20. sept. Gisting í Útivistarskálunum Bás- um meðan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreyttar gönguferðir. Grillveisla og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu. Pantanlr óskast sóttar f sfðasta lagl fyrir lokun á fimmtudag 17. sept. Pantið tímanlega. Fararstjórar: Bjarki Harðarson og Ingibjörg S. As- geirsdóttir. Uppl. og farm. á skrífst., Gróflnni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. raðauglýsingar raðauglýsingar LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í jarðvinnu vegna nýrrar stjórnstöðvar við Bústaðaveg í Reykjavík í samræmi við út- boðsgögn nr. 0202. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 15. september á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1500. Áætlaðar magntölur eru um 4600 rm af sprengdri klöpp, um 3200 rm af lausum uppgreftri, um 1200 rm af fyllingu og um 400 rm af riftækum jarðvegi auk frárennslis- lagna, girðingar o.fl. Miðað er við að verkið geti hafist 10. október nk. og að því verði lokið fyrir 4. desember nk. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, föstudaginn 2. október 1987 fyrir kl. 10.30, en tilboðin verða opnuð þar sama dag kl. 11.00 að við- stöddum bjóðendum. Reykjavík 15. september 1987. Verslunarhúsnæði til leigu Á Bíldshöfða 12, Reykjavík, er til leigu eftir- farandi húsnæði: 1. 780 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. 2. 115 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Húsnæðið er nýtt og fullmálað til leigu strax. Mjög góð bílastæði. Upplýsingar gefnar í síma 622350 milli kl. 10.30 og 12.00 á daginn og eftir kl. 20.00 á kvöldin í síma 83047. Atvinnurekendur ath. Til leigu er snyrtilegt gistiheimili í vetur. 10 herbergi, 7 tveggja manna og 3 eins manns. Tilvalið fyrir þá sem þurfa húsnæði fyrir er- lent starfsfólk. Upplýsingar í síma 621804 milii kl. 8.00-13.00 og eftir kl. 21.00. Til leigu íhjarta Kópavogs verslunar- eða skrifstofuhúsnæði ca 230 fm með stórum sýningargluggum. Góð aðkoma, næg bílastæði. Má leigjast í tvennu lagi. Er laust nú þegar. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H — 2446“ fyrir föstudaginn 18. september. Sérstakt tækifæri! Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju vönduðu húsi í Skipholti. Er hér um að ræða húsnæði í eftirfarandi stærð: 2. hæð = 650 fm. Afhending 1. október 1987. Húsnæðið verður afhent í eftirfarandi ástandi: Tilbúið að innan til innréttinga og málningar. Með fullfrágenginni sameign og vönduðum frágangi eftir hönnun Sturlu Más Jónssonar, innanhússarkitekts. Húsið verður fullfrágengið að utan með vönd- uðum frágangi eftir hönnun Guðmundar Sigurðssonar, landslagsarkitekts. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða m.a. vegna þess, hve staður er góður og allur frágangur vandaður. Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82946, 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18. Til leigu lager— og skrifstofuhúsnæði Til leigu er 250 ferm. lagerhúsnæði á 1. hæð með breiðum innkeyrsludyrum og 90 ferm. skrifstofuhúsnæði á annari hæð. Húsið er sjálfstæð eining í nýrri byggingarsamstæðu við Skútuvog. Aðkeyrslur og bílastæði mal- bikuð. Húsnæðið er tilbúið. Leigutími er samkomulagsatriði. Upplýsingar í síma 685088. Geymsluhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu ca 30 fm geymsluhúsnæði. Verður að vera upphitað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. september merkt: „G — 8266“. Dansarar Skráning í íslandsmeistarakeppni í einstaklings dansi stendur nú yfir. Undanúrslit verða í Reykjavík þann 22. okt. en úrslit verða á Akureyri þann 24. okt. Nánari upplýsingar og skráning í símum 96-27701 og 96-25501. Hugmyndasamkeppni Okkur vantar gott nafn á nýjan skemmtistað á Akureyri. Vegleg verðlaun eru í boði. Helgarferð til Luxemborgar. Tillögur sendist í box 343 602-Akureyri merkt: „Hugmyndasamkeppni". Kristskirkja Landakoti Áhugasamt söngfólk óskast í kór Kristskirkju. Áhersla verður lögð á sígilda kirkjutónlist. Upplýsingar veitir organistinn Úlrik Ólason í síma 27415 eða sóknarprestur í síma 25619. Frönskunámskeið Alliance Francaise — 13 vikna haustnámskeið hefst mánudag- inn 21. september. — Kennt verður á öllum stigum ásamt bók- menntaklúbbi, barnaflokki og unglinga- flokki. — Einkatímar eftir óskum. — Undirbúningur fyrir próf í A.F. í París. Innritun fer fram á bókasafni Alliance Franca- ise, Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 14.00 til 19.00 og hefst fimmtudaginn 10. september. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. Ath. Greiðslukortaþjónusta (Eurocard-Visa). Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning verður fimmtudaginn 17. sept- ember kl. 17.00 í Háteigskirkju. Skólastjóri. Fiskiskiptil sölu Mb Haförn SH-40 53ja tonna bátur frá Stykk- ishólmi er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í símum 93-81406 og 93-81372. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. á Smiös- höfða 1 (Vöku hf.), fimmtudaginn 17. sept. 1987 og hefst þaö kl. 18.00. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöar: R-2622, R-3880, R-6327, R-16302, R-16402, R-19394, R-26828, R-28526, R-48709, R-51392, R-51857, R-60005, R-60552, R-63671, R-65405, R-68047, R-69159, A-5627, E-1517, G-16285, G-21306, 1-1476, K-2143, M-3580, P-115, U-463, U-3624, X-1103, X-5506, Y-14768, R-64582, R-43635, J0-1415. Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boðshaldara eöa gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarínn i Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.