Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 18.20 ► Ritmðlsfréttir. 18.30 ► Töfraglugginn. Endursýndur þátturfrá 13. september. 19.25 ► Fréttaágripátáknmáli. STÖD2 <®16.30 ► Átök risanna (Clash of the Titans). Ævintýramynd sem byggö er á grískri goðafræöi. Sonur Zeusar, Perseus, er dauðlegur. Hann verður aö leysa erfiðar þrautir til þess að verða ódauölegur. Aöal- hlutverk: Laurence Olivier, Harry Hamlin, Sian Phillips, Maggie Smith, Claire Bloom og Ursula Andress. Leikstjóri er Desmond Davis. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnarsson. MGM 1981. i® 18.25 ► Líf og fjör (Here's to the Cowboy). Kanadísk fræöslumynd um kúrekasýningar (rodeo). ® 18.50 ► Buffalo Bill. Buffalo Bill Bittingertekurá móti gestum í sjón- varpssal. Lorimar. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 0 19.30 ► Viö faðginin (Me and myGirl). Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Auglýsing- arog dagskrá. 20.40 ► Spurt úr spjörunum. Úrslit spurninga- keppninnar. Umsjón Ómar Ragnarsson og Baldur Hermannsson. 21.15 ► Fresno. Nýr bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman aö svokölluöum „sápuóperum". 22.05 ► Systragjöld (Three So- vereigns forSarah). Fyrsti þáttur af þremur. Leikstjóri: Philip Le- acock. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave.Phyllis Thaxter o.fl. 23.00 ► Útvarpsfréttir. STÖD2 19.30 ► - Fréttir. 20.00 ► Morðgáta (Murder she Wrote). Jessica Fletcher er stödd í New York á ráö- stefnu. Moröerframiðog hún rannsakar málið. 4DÞ20.50 ► Mannslíkam- inn (The Living Body). Breskur fræöslumyndaflokk- ur um mannslíkamann. 4DD21.15 ► Af bæ i borg (Perfect Strangers). 4DD21.40 ► Gerð myndarinnar „Ástir í austurvegi“ (Making of „The Far Pavillions"). Heimildarmynd er greinir frá gerð myndaflokksins Ástir í austurvegi. 4DÞ22.10 ► Wham íKína. Fylgst með meölimum dú- ettsins Wham á tónleikaferðalagi í Kína. <8423.10 ► 48 klukkstundir (48 Hours). Mynd um smákrimma sem lögreglan fær sértil aöstoð- ar við lausn sakamáls í 48 klukkustundir. Aðalhlutverk: Nick Nolte og Eddie Murphy. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. Bönnuð börnum. 00.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Hjördís Finn- bogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagðarkl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (15). 9.20 Morguntrimm og tónleikar. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnaetti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 ( dagsins önn — Skólabyrjun. Umsjón Hilda Torfadóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudags- morgun kl. 8.35.) 14.00 Miödegissagan, „Jóns saga Jóns- sonar frá Vogum". Haraldur Hannes- son les eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku (5). 14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.20 Brotin börn — líf i molum. Annar þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. 17.40 Torgiö. Urnsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. (garöinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. laugardag kl 9.15.) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldraðvið, Harald- ur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Tónlist eftir/Ferrucio Busconi og Eduard Tubin. ,,Gewandhaus“-hljóm- sveitin í Leipzig og Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leika. (Af hljómplötum.) 20.30 Samtal um vísindaheimspeki. Bry- an Bagee ræðir við heimspekinginn Karl Popper. Gunnar Ragnarsson skólastjóri þýddi viðtalið og flytur ásamt Guömundi Magnússyni. 21.20 „Malarastúlkan fagra". Lagaflokk- ur eftir Franz Schubert — fyrri hluti. Peter Schreier syngur, Steven Zher leikur á píanó. Gunnsteinn Ólafssop kynnir lagaflokkinn og les íslenska þýðingu á Ijóðum Wilhelms Múller milli laga. (Síðari hlutinn verður á dag- skrá fimmtudaginn 17. sept. kl. 20.40.) 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjón Bjarna Sigtryggsonar. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ét RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bítiö. Guðmundur Benediktsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjón Sigurðar Þórs Salvarssonar og Skúla Helgason- ar. Meðal efnis: (slenskir tónlistar- menn (bílskúrsbönd). Fréttir af tónleikum erlendis, gestaplötusnúður, miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiöan. Þáttur I umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 17.00. 17.45 íþróttarásin. Lýst leik Fram og tékkneska liðsins Spörtu Prag í Evr- ópukeppni meistaraliöa sem hefst á Laugardalsvelli kl. 17.45. Umsjón: Samúel örn Erlingsson og Georg Magnússon. Fréttir kl. 18.00 19.00 og 22.00. 22.07 Á miðvikudagskvöldi. Þáttur í umsjón Ólafs Þórðarsonar. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morg- uns. Sjónvarpið: Systragjöld ■■■■ Systragjöld 0005 (Three Sover- eigns for Sarah) nefnist bandarískur fram- haldsflokkur í þremur þáttum sem hefur göngu sína í sjónvarpmu í kvöld. Með aðalhlutverk fara Vanissa Redgrave, Phyllis Thaxter og Patric McGoo- han. Seint á sautjándu öldinni ríkti um skeið galdrafár í þorpinu Salem í Massachusettsfylki. Sarah var ein þeirra sem var hneppt í fangelsi, grun- uð um svartagaldur. Leikstjóri er Pilip Leacock, en Rannveig Tryggvadóttir þýddi þættina. BYLGIAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00. Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlistar- þáttur, stjörnufræði, gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.10 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Inger Anna Aikman. Fréttir kl 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Réttar skrúfur Aundanfömum árum hefir stundum andað heldur köldu í garð frænda okkar á Norðurlönd- um, það er að segja þeirra er fást við sjónvarpsmyndagerð og þarf ekki Iengi að leita í lesendadálkum dagblaðanna tii að finna þar blóðug- ar skammimar útí norrænu sjón- varpsmyndgerðarmennina. Stöku bréfritarar ganga reyndar svo langt að krefjast þess að öllu norrænu sjónvarpsefni verði útrýmt af hinum íslenska sjónvarpsskjá, en þessir ágætu bréfritarar þola reyndar sum- ir hveijir ekki heldur ítalskar eða þýskar kvikmyndir, hin engilsax- neska kvikmyndaframleiðsla hlýtur ein náð fyrir augum þessa hóps. Já, það er skammt öfganna á milli í hinu íslenska víkingasam- félagi. Einn daginn eru menri skammaðir én næsta dag reynist í fullu gildi hið fomkveðna: Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Og svo sannarlega hafa frændur vorir á Norðurlöndunum staðið að baki okkur íslendingum þegar á reynir til dæmis í Vestmannaeyja- gosinu enda líta þeir sumir hveijir á ísland sem hálfgerða töfraeyju, einkum þó Svíar sem virðast orðnir dauðþreyttir á hinu gerilsneydda kratasamfélagi. Það er ekki ónýtt fyrir Svía að eiga í pokahominu „víkingana" í norðri. En þar með á ég ekki við að við eigum að nota okkur hina sérstæðu aðdáun Svía í þeirri von að hreppa mola af borði þessa stóra bróður Skandinavíu. Við eigum hins vegar hiklaust að ganga til samstarfs við þessa frændur vora á hvaða sviði sem er sem jafningj- ar. Hvað varðar ljósvakafjölmiðlana þá eigum við að velja hér til sýn- inga í sjónvarpi þau verk frænda vorra er geta hugsanlega notið al- mannahylli. En slikar myndir eru vissulega framleiddar hjá frændum vorum. Hvað til dæmis um kvik- myndina Þumalskrúfan, Tomm- elskruen, er ríkissjónvarpið sýndi síðastliðið mánudagskveld? Þumalskrúfan Þumalskrúfunni var lýst svo í dagskrárkynningu: Dönsk spennu- mynd frá árinu 1986. Leikstjóri: Erik Stephensen. Þegar yfírvöldum berast sprengjuhótanir frá óþekkt- um samtökum sem krefjast peninga til handa atvinnuleysingjum fer blaðamaður nokkur á stúfana." Þessi texti segir máski ekki ýkja mikið um mynd Eriks Stephensen en því er við að bæta að myndin var ekki aðeins spennandi heldur einnig býsna seiðmögnuð, og að mínu viti mun nærfæmari í lýsing- unni á taugastríðinu milli yfirvalda og svo hryðjuverkamannanna og pressunnar, en hinar stöðluðu bandarísku spennumyndir. Og þrátt fyrir snubbótt endalok hvet ég til þess að Tommelskruen verði bráð- lega endursýnd og væri þá upplagt að efna til umræðna um þá spum- ingu er brann greinilea á vörum leikstjórans; hvort réttlætanlegt sé á neyðarstundu að grípa til gerræð- islegra stjómvaldsaðgerða svo sem fréttabanns. Já, mynd sem þessa er í lagi að sýna oftar en einu sinni en í guð- anna bænum hlífíð mér við vanda- málafjölskyldunum sænskættuðu! BlessDallas? Að lokum ein lítil sakleysisleg spuming til dagskrárstjóra Stöðvar 2: Hvað varð um Miss Ellie? í fyrra- dag kíkti ég inná árshátíð olíukóng- anna og sá ekki betur en að ný leikkona hefði tekið sér stöðu inní Miss Ellie. Er þetta hægt, kæru dagskrárstjórar? Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund.Guösorðogbæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.14 Tónlist. 24.00Dagskrárlok. Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 ( .bótinni. Friöný Björg Siguröar- dóttir og Benedikt Barðason komin fram í miöja viku. Þau segja frá veðri, samgöngum og llta í norölensk blöö. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátilj- um.Óskalög, getraun og opin llna. Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00. 17.00 Merkileg mál. Friöný Björg Sigurö- ardóttir og Benedikt Baröason taka á málefnum líðandi stundar. Viötals og umræðuþáttur í betri kantinum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæöisútvarp f umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.