Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 49 Aukinn tækjabúnaður í Gerðaskóla í Garði: Fékk 5 tölvur og 2 prentara að gjöf frá Kiwanisklúbbnum Hofi Garði. GERÐASKÓLA voru sl. föstudag afhentar að gjöf fimm tölvur og tveir prentarar. Það voru félagar í Kiwanisklúbbnum Hof sem af- hentu skólanum þessa gjöf og er þetta í annað sinn á þessu ári sem þeir færa skólanum stóra gjöf. Það var forseti Hofs, Jóhannes Arason, sem afhenti Eirfki Her- mannssyni skólastjóra gjöfína. Lýsti Jóhannes búnaðinum. Tölv- umar eru af gerðinni P.C. Atlantis en prentaramir af Epsen-gerð. Þá sagði Jóhannes m.a.: „Félagar í Hofi em ánægðir yfír því að geta nú stuðlað að aukinni hæfni nem- enda í Garði. Þeir verða nú betur undirbúnir undir leik lífsins, þar sem svo mikið snýst um þessi tæki. Kiwanisklúbburinn Hof vonar að þessi gjöf færi nemendum mikla þekkingu og auki áræði þeirra á tímum þar sem slíks er þörf.“ Eiríkur Hermannsson skólastjóri sagðist ekki eiga nógu stór orð til að þakka fyrir þessar gjafir. Hann sagði m.a. að tölvur og tölvu- kennsla væri alveg óplægður akur hjá kennumm Gerðaskóla en að sjálfsögðu yrði úr því bætt. Eiríkur taldi að fáir skólar væm með tölvur og tölvukennslu í yngri bekkjum en 9. bekk þannig að Gerðaskóli yrði síður en svo eftirbátur annarra sambærilegra gmnnskóla. Eiríkur sagði að tölvunámið yrði valgrein og yrði byijað að kenna eins fljótt og hægt væri. Fyrir hönd skólanefndar þakkaði Sólveig Björk Gránz Kiwanis- klúbbnum Hof fyrir gjöfina. Sérstök nefnd innan Kiwanis- klúbbsins sá um tækjakaupin. Þeir em Einar V. Arason, Guðmundur K. Helgason formaður skólanefndar og Ingimundur Þ. Guðnason. And- virði gjafarinnar er á 7. hundrað þúsund krónur. Félagar í Kiwanis- klúbbnum Hof em liðlega 20. Að lokinni athöfninni buðu skóla- stjóri og kennarar til kaffísamsætis. — Arnór Jóhannes Arason forseti Kiwanisklúbbsins Hofs afhendir Eiríki Hermannssyni gjafabréfið. Frá afhendingu gjafarinnar. Hluti félaga úr Kiwanisklúbbnum Hof ásamt einni tölvunni og öðrum skrifaranum. Jf Rartek Höganas F L I S A = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER NU BYRJAR BALUÐ HJÁ DANSSKÓLA AUDAR HARALDS KENNSLUSTADIR: Skeifan 77 (Ford húsinu) Gerðiiberg Breiðholti KR heimilið v/Frostaskjól BARNADANSAR OG LEIKIR fyrir böm 3-5 ára. Nýtt kennslukerfi frá Englandi tekið upp við sam- kvœmisdansafynr börn frá 6 áraldri. Ath. : Innifalið í námskeiðunum jóla- og grímuböll. JAZZDANSAR - LÉTT SPOR Beint frá Pine-apple í London. Fyriryngst 7 ára. P&Ó/SlA ROCK'N'ROLL - ELDHRESSIR TÍMAR Samkvæmisdansar og gömlu dansamir fyrir fólk á öllum aldri. Gestakennari skólans í vetur verður Anthony Timmsfrá Englandi sem naut mikilla vinsœlda hér ífyna. HAFNARFJÖRDUR: fþróttahus Hafnarfjarðar við Strandgötu KEFLAVÍK: Hafnargata 31. DA NSS A U Ð A R H A R A L DS Innritun í símum 656522 og 31360 frá kl. 13—19 alla virka daga. Kennsla hefst mánudaginn 21. sept. Fjölskylduafsláttur F.Í.D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.