Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 9 MUPRO-RÖRAFESTINGAR Ef þið hafið ekki MUPRO-listann undir höndum nú þegar, þá hringið og fáið hann sendan um hæl. LEITIÐ UPPLÝSINGA. VATNSVIRKINN/i/ ARMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVlK SÍMI: VERSLUN: 686455. SKRIFSTOFA: 685966 LYNGHÁLS 3. SÍMI 673415 Einnig festingar fyrir sprinkler loftstokka og fleira. Hringiö og fáiö MUPRO bæklinginn LEITIÐ UPPLÝSINGA. VATNSVIRKINN/l/ ARMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVÍK SlMI: VERSLUN: 686455. SKRIFSTOFA: 685966 LYNGHÁLS 3, SÍMI 673415 Matthías í Þjóðviljanum Þjóðviljinn birti sl. laugardag viðtal við Matthías Bjarnason, al- þingismann og fyrrverandi ráðherra, þar sem hann skýrir m.a. frá því, að hann muni ekki bjóða sig fram til Alþingis á ný að loknu þessu kjörtímabili. í viðtalinu við Þjóðviljann kemur Matt- hías Bjarnason víða við. Staksteinar birta í dag nokkra kafla úr þessu samtali. Hávaðasamir fijálshyggju- menn Matthías Bjamason er dul spurður um það, hvort fijálshyggjumenn séu allsráðandi í Sjálf- stæðisflokknum. Hann segin „Það er lítill hópur manna en hávaðasamur í flokknum, sem aðhyllist fijálshyggjuna. Ég er ekki hrifinn af þeim kenningum, sem þessir ungu menn eru að reyna að troða upp á fólk. Ég hef starfað í Sjálfstæðis- flokknum síðan ég var ungur maður, af þvi mér féll stefna hans bezt. Ég held ekki að flokkurinn hafi vikið frá hugsjónum sínum, en kannski hafa þær ekki verið nógu ábérandi síðustu árin.“ 200milna deilan Um landhelgisdeiluna, sem fylgdi f kjölfar út- færslunnar i 200 mflur 1975, segir Matthias Bjamason ma.: nÉg minnist þess, að mérþótti stundum sem við tækjum ekki nógu fast á þessu máli og Geir Hallgríms- son, þáverandi forsætis- ráðherra, þurfti stundum að róa mig niður. Mörg- nm fannst hann fara hægt í sakimar, en eftir á að hyggja held ég að framganga hans undir þessum kringumstæðum hafi verið hárrétt." Sitja þing- mennof lengi? Um þá spurningu, hvort þingmenn sitji of Iengi, segir Matthias: „Ég er nú þeirrar skoðunar, að aldurinn segi ekld allt: Það em til gamlir menn á fertugsaldri og svo em aðrir, sem em ungir fram eftir öllu og breyt- ast eftir þvi, sem þróunin verður f þjóðfélaginu. Á því þingi, sem kemur saman i haust, verður um það bil þriðjungur þing- manna nýliðar og margir aðrir hafa ekki langa reynslu. Mér fyndist ekki undarlegt, að sumum þætti nóg um og vildu gjaman hafa fleiri en einhvetja gLamrara, sem ætla að frelsa heiminn. Auk þess,“ segir Matthías sposkur, „fer hlutfall aldraðra sífellt hækkandi í þjóðfélaginu svo við verðum að hafa fulltrúa þeirra á þingi! En sjálfur verð ég náttúrlega ekki til eilífðar á þingi." Fyrirgreiðslu- starf Loks segir Matthías Bjamason: nNú i seinni tíð er talað um fyrir- greiðslustjómmálamenn og það er orðið eins kon- ar skammaryrði. Ég dreg enga dul á að i minu pólitiska starfi, fyrst f bæjarstjóm og siðan á þingi, reyndi ég að greiða úr vandamálum þeirra, semi til min leit- uðu. Og lít svo á að það sé hluti af starfi stjóm- málamamiaina F!n anmir pólitfkusar hafa mikla þörf fyrir að auglýsa allt, sem þeir gera fyrir aðra. Ég finn enga hvöt þjá mér til þess að auglýsa mig á þann hátt. Fyrir- greiðsla i þágu einstakl- ingsins má heldur ekki vera á kostnað samfé- lagsins...“ AIIT TII mOrfestingar Það er erfiðast að byrja að spara. En þá getur Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans komið til Því fyrr sem fólk tekur að leggja fyrir því meiri veröur ávöxtunin vegna vaxta og vaxta- vaxta. Grípið því tækifærið og byrjið að spara meðan vextirnir eru háir. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans vinnur bæði fyrir þá sem eru að byrja að leggja fyrir og þá sem eiga þegar nokkra fjármuni í verð- bréfum. Stofnið verðbréfareikning eða eftir- launasjóð og látið okkur um alla fyrirhöfn vegna verðbréfaviðskiptanna. Við leggjum áherslu á traust og örugg skulda- bréf. Spariskírteini ríkissjóðs, bankabréf Iðn- hjálpar! aðarbankans með 9,3-9,5% vöxtum umfram verðbólgu, skuldabréf Glitnis hf. með 1 1.1% vöxtum umfram verðbólgu og Sjóðsbrcf 1 og 2 með um 11,5 til 12% ávöxtun umfram verðbólgu. Síminn aö Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru reiöu- búin til að veita allar nánari upplýsingar. ^ji Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.