Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 16.09.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 Morgunblaöiö/Bjarni Eiríksson Valsmenn leika í A-Þýskalandi íslandsmeistarar Vals leika í dag fyrri leik sinn í Evrópukeppni félagsliða og leika þeir í A-Þýskalandi. Þar mæta þeir Wismut Aue en §órir leikmenn úr því liði léku hér á dögunum með ólympíuliði A-Þjóðveija. Á myndinni má sjá Þorgrím Þráinsson hampa íslandsmótsbikamum. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN Tekst Napolí að veijast mark- sæknum leik- mönnum Madrid? EVRÓPUKEPPNIN íknatt- spyrnu er nú komin á fulla ferð og í kvöld verða margir leikir. Einna mesta athygli vekur leik- ur ítölsku meistaranna Napolí og spænsku meistaranna Real Madrid í Evrópukeppni meist- araliða. Svo gæti farið að snillingurinn Diego Maradona leiki ekki lykilhlutverk í leiknum því búast má við að leikmenn Napolí eigi í vök að verjast gegn sókndjörfum Spánverj- um. Leikmenn Real Madrid hafa skorað mikið af mörkum það sem af er keppnistímabilinu og í fyrstu þremur leikjunum hafa þeir skorað 18 mörk. Já, þeir fóru að vísu rólega af stað og skoruðu að- eins 4 mörk í fyrsta leiknum en í næstu tveimur skoruðu þeir 7 mörk í hvorum leik! Leikmenn Napolí verða því að vera vel á verði í vöm- inni í dag þegar þeir heimsækja Spán. Real Madrid hefur gengið svo vel að leikmenn liðsins standa agndofa. „Það er ekki eðlilegt hvemig við höfum leikið. Að skora svona mikið af mörkum er ekki eðlilegt," sagði Butrageno til dæmis eftir leiki helg- arinnar. Juventus verður án Ian Rush þegar þeir fara til Möltu en líklegt er að hann verði orðin heill fyrir næstu helgi og verði því með Juventus í deildarkeppninni. 1. DEILD Leikur Maradona í vöminni hjá Nap- olí gegn sókndjörfum Spánveijum? Bayem Múnchen leikur í fyrstu umferðinni gegn Sredetz Sofia og verður leikið í Múnchen. Bayem lék eins og kunnugt er í úrslitum í Evrópukeppni bikarhafa í fyrra en í dag vantar þá tvo lykilmenn. Lot- har Matthaeus, sem er meiddur, og vamarmaðurinn sterki Klaus Aug- enthaler er í leikbanni. Hann fékk einnig að lýta rauða spjaldið um helgina í þýsku deildinni en það kemur Evrópukeppninni ekkert við. Jónas gerði 8 mörk Iblaðinu hjá okkur í gær var sagt að Jónas Hallgrímsson hjá Völsungum hefði skorað sjö mörk í 1. deildinni í sumar. Jónas gerði aðeins betúr því kappinn sá skoraði átta mörk. Hann skoraði í fyrsta leik mótsins gegn ÍBK en það mark datt upp fyrir í samantekt okkar. Jónas skoraði sem sagt 8 mörk, þar af 4 úr vítaspymum, og er hann og aðrir beðnir velvirðingar á þess- um mistökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.