Morgunblaðið - 17.04.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 17.04.1998, Qupperneq 61
MORGUNB LAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 61 FRÉTTIR FRAMLAGIÐ afhent. Kolbeinn Kristinsson, frarakvæmdastjóri Mylluimar-Brauðs hf., (t.h.) afhenti Jónasi Þórissyni, framkvæmdastjóra Hjálparstofnunar kirkjunnar, tæpar 600 þúsund krónur sem átakið skilaði. Aftan við þá standa Páll Stefánsson (t.v.), verkefnissijóri hjá Hjálparstofnun, og Björn Jónsson, markaðsstjóri Myllunnar. Nærri 600 þúsund krónur til verk- efna í Indlandi LOKIÐ er fjáröfluiiarátaki Myll- unnar-Brauðs hf. og Kristjánsbak- arís á Akureyri í samvinnu við Hjálparstofnun kirlg'unnar en fyr- irtækin ákváðu að veija þremur krónum af hveiju heimilisbrauði til sérstakra verkefna Hjálparstofn- unar. Skilaði átakið alls 592.836 krónum. Framlagið rennur til reksturs iðnskóla á vegum tveggja sam- starfsaðila Hjálparstofnunar á Ind- landi og til að greiða Iaun kennara og umsjónarmanna barna við heimavistarskóla annarra samtak- anna. Samtökin eru stoftauð og rekin af Indveijum til að starfa meðal hinna fátækustu í Iandinu og Tryggingar og öryggismál leiðsögumanna LEIÐSÖGUSKÓLI íslands býður leiðsögumönnum á fyrirlestur um tryggingar og öryggismál leiðsögu- manna í kennslusal Leiðsöguskól- ans í MK laugardaginn 18. maí nk. kl. 10. Guðmundur Sigurðsson, lög- fræðingur, svarar fyrirspui-num um alferðir og hvernig störf leið- sögumanna falla að þeim. Einnig hvemig leiðsögumenn standa gagnvart lögum og reglugerðum ef þeir aka farþegum í bílaleigubíl, vinna sjálfir sem ökuleiðsögumenn, vinna sem verktakar og svarar ýmsum öðrum spurningum sem upp hafa komið í störfum leiðsögu- manna síðustu ár. telja forráðamenn þeirra að menntun sé ein besta leiðin til að bijótast út úr vítahring fátæktar. I frétt frá Hjálparstofnun segir að hún hafi með samstarfínu við Mylluna og Krisfjánsbakarí fengið kærkomið tækifæri til að kynna starfsemi sína og vildi hún koma á framfæri þökkum til fyrirtækjanna og annarra sem studdu átakið. LEIÐRÉTT Ekki með vilja safnaðarsfjórnar í MORGUNBLAÐINU í gær (bls. 42) birtist athugasemd frá Aðvent- söfnuðinum í Hafnarfírði, sem hafði að geyma samþykkt stjórnar safn- aðarins í Hafnarfirði og ályktun al- menns safnaðarfundar, að sögn Trausta Sveinssonar, sem sat í stjóm safnaðarins og bað um birt- ingu athugasemdarinnar. Formaður safnaðarstjórnar hafði af þessu til- efni samband við blaðið og vildi að fram kæmi að beiðni um birtingu hafi hvorki verið með vilja eða vit- und safnaðarstjórnar. Sögusinfónían ekki frumflutt AF FRÉTT í blaðinu í gær um flutning sænsku fílharmóníunnar á Sögusinfóníu Jóns Leifs í Stokk- hólmi mátti skilja að verið væri að flytja verkið í heild sinni í fyrsta sinn opinberlega. Það er ekki allskostar rétt þvi Sinfóníuhljómsveit Islands (SÍ) undir stjórn Osmos Vánskas flutti það á tónleikum í Hallgríms- kii-kju í mars 1995. Var Sögusinfón- ían tekin upp á geislaplötu í kjölfarið og gefin út af sænska útgáfufyrir- tækinu BIS. Beðist er velvirðingar á þessum misskilningi. NU SKAL SLAKAÐ Á Aspen hægindastóll. eeet i ™ etóWm, tek í handfangið og halla már aftur. Eg r\æ aðeme k fullkominni Mikið Verðfrá 6J0N VARPS 5ÓFAR Forte sjónvarpssófi. 127.180 Aðeins í Húsgagnahöllinni getur þú valið úr fiölmörgum tegundum af EH3S53 HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöföi 20-112 Rvík - S:510 8000 Eitt blað fyrir alla! kjarni málsins! LAZY-DOY eftir amstur dagsins af Lazy-Boy stólum í leðri LAZY-DOY í miklu úrvali! LAZY-BOY ridlr bíliiiriu m m HALFTIMA SIMTAL ... Á DAGINN KOSTAR AÐEINS 50 KRONUR OG 12 AURA HVERT Á LAND SEM ER. LANDS SÍMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.