Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 75 I j l I I I I I I I I I I I I i I i i i i i i i i s i i VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning r * %*é ^Slydða Alskýjað %%:%% Snjókoma Skúrir , Slydduél Vji ’J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin SSZ Þoka vindstyrk, heil fjöður t A er 2 vindstig. é Súld S|*á^. í dtag:* k 4 * . . 4 # # dk * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi og slydda norðvestan til, en fremur hæg breytileg átt og smáskúrir eða él annarsstaðar. Hiti 0 til 7 stig, mildast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag og sunnudag er búist við allhvassri suðaustan eða austanátt með rigningu við suðurströndina en hægari vindi og lítilli úrkomu annarsstaðar. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag, austan- og norðaustanátt og vætusamt, einkum um landið sunnan- og austanvert. Hiti á bilinu 1 til 7 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.48 í gær) Ágæt færð er um alla helstu þjóðvegi landsins, en á heiðum á Vestfjörðum og á Norðaustur- og Austurlandi er hálka eða hálkublettir. Víða um land eru ásþungatakmarkanir og eru þeir vegir merktir með viðeigandi merkjum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. V / Til að velja einstök 1 '3\ I « o ( spásvæðiþarfað \ síðan viðeigandi ' 5 3-2 tölur skv. kortinu til 1 /N. ----A hliðar. Til að fara á 4-2\ y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Smálægð yfir austanverðu landinu þokast suðaustur. Við strönd Grænlands vestur af islandi er heldur vaxandl 1000 millibara lægð sem makast austur á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður 'C Veður Reykjavik 4 súld Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík 1 skýjað Lúxemborg 7 skýjað Akureyrí 1 alskýjað Hamborg 6 haglél Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt 8 skúrásíð.klst. Kirkjubæjarkl. 5 skýjað Vín 9 rigninq Jan Mayen -2 alskýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -2 snjók. á síð.klst. Malaga 20 skýjað Narssarssuaq 3 léttskýjað Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 5 léttskýjað Barcelona 17 skýjað Bergen 10 skýjað Mallorca 19 skýjað Ósló 3 slydda Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 5 rign. á síð.klst. Feneyjar 13 skýjað Stokkhólmur 7 vantar Winnipeg -2 heiðskírt Helsinki 8 skviað Montreal 10 heiðskírt Dublin 7 skýjað Halifax 6 heiðskírt Glasgow 8 úrkoma í grennd New York 9 þokumðningur London 7 skúr á síð.klst. Chicago 6 þokumóða Paris 9 skýjað Oríando 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 3.26 0,9 9.26 3,4 15.34 0,9 21.48 3,5 5.46 13.23 21.02 5.26 ÍSAFJÖRÐUR 5.38 0,3 11.20 1,6 17.38 0,4 23.47 1,7 5.44 13.31 21.20 5.34 SIGLUFJÖRÐUR 1.42 1,1 7.48 0,2 14.14 1,0 20.01 0,4 5.25 13.11 21.00 5.14 DJÚPIVOGUR 0.40 0,4 6.30 1,7 12.40 0,4 18.55 1.8 5.18 12.55 20.34 4.57 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Moraunblaðið/Siómælinaar Isiands SBwgnfi&fa&ife Krossgátan LÁRÉTT: 1 umönnunin, 8 kraftur- inn, 9 smábátur, 10 greinir, 11 stólpi, 13 dimm ský, 15 hali, 18 mótlæti, 21 kærleikur, 22 þyngdareiningar, 23 ger- ist oft, 24 veikur jarð- skjálfti. LÓÐRÉTT: 2 brytja í duft, 3 vekur máls á, 4 spaug, 5 geng- ur, 6 fréttastofa, 7 beiti- land, 12 blóm, 14 amboð, 15 munnfylli drykkjar, 16 lýkur upp, 17 skýja- liulur, 18 spilið, 19 ham- ingja, 20 kylfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 grófs, 4 bólur, 7 staka, 8 rómum, 9 puð, 11 nótt, 13 arga, 14 eðlan, 15 full, 17 nasa, 20 æra, 22 liðug, 23 fangs, 24 rónar, 25 rýrar. Lóðrétt: 1 gisin, 2 ósatt, 3 skap, 4 borð, 5 lómur, 6 romsa, 10 uglur, 12 tel, 13 ann, 15 fílar, 16 lóðin, 18 asnar, 19 ausur, 20 Ægir, 21 afar. I dag er föstudagur 17. apríl, 107. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Lát eigi hjarta mitt hneigjast að neinu illu, að því að fremja óguðleg verk með ill- virkjum, og lát mig eigi eta krásir þeirra. um veggvösum í anddyri flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins, Vestur- götu 40, og í Kirkjuhús- inu, Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentinu og Biblíunni. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við). Skipin Reykjavíkurhöfn: Or- adana kom í gær. Jupit- er, Lone Sif og Arnar- fell fóru í gær. Þor- steinn EA, Helen Knut- sen og Pascoal Atlant- ico koma í dag. Hafn arfj arðarli ö fn: Jenna og Kazan fóru í gær. Icebird kemur i dag. Hrafn Sveinbjarn- arson og Rán fara á veiðar í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14, samsöngur við píanóið með Arelíu, Fjólu og Hans. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur, kl. 13.30 bingó, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan 18. apríl, mæting í félagsmiðstöð- inni Reykjavíkurvegi 50 kl. 10, gengið um ná- grennið. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist i Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félags- og þjónustumið- stöðin Bólstaðarhlíð 43. Veislukaffí í dag kl. 14.30, dansað frá kl. 15-17 við harmónikku- leik Ragnars Leví. Allir velkomnir. Gerðuberg, féiagsstarf. Á morgun föstudag kl. 9-17.30 vinnustofur opn- ar m.a. páskaföndur, frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids, kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta, veitingar í teríu. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, perlusaum- ur og útskurður, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun og hár- (Sálmamir 141,4.) greiðsla, kl. 9.30 gler- skurður og almenn handavinna, kl. 10 kán- trýdans, kl. 11 dans- kennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13 glerskurð- ur, kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Flóamarkaður verður í dag kl. 13. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi og handmennt, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Bridsdeild FEB spilar bridstvímenning kl. 13. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, ki. 10. Nýlagað molakaffi. Hvitabandið Aftnælis- fúndur verður haldinn að Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20. Guðjón Friðriksson kemur á fundinn. Vorfagnaður. Kór kven- félags Bústaðasóknar, „Glæður“, býður eldra fólki í sókninni til vorfagnaðar í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun kl. 15, kórinn syngur, upplestur og kaffiveitingar í boði kórsins, kvenfélagskon- ur aðstoða. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer í óvissuferð mánudaginn 20. apríl kl. 19.30 frá Bústaðakirkju. Þær sem ætla að taka þátt í ferðinni láti skrá sig fyrir 18. april hjá Björgu, sími 553 3439, og Sigrúnu, sími 553 0448. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Samúðar- og heilla- óskakort Gídeonfélags- ins er að finna í sérstök- Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Margréti. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa. minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blóminu, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirtöldum stöð- um: á skrifstofu Flug- freyjufélags íslands, sftni 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Fil- ippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá safnverði þess, Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487 1299 og í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinu, Laufásvegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 557 4977. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:, RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. HOFUM OPNAÐ MEÐ NÝJUM CLÆSILE6UM MATSEÐLI Á CARPE DIEM BISTRO OPIÐ RAVIOLI MEt> KRABBAKIÖTI (SNOW CRAB), CRILLUÐUM FETA- OSTI OC SPÍNATI. SPÍNAT CAPUCCINO. ANDARTVENNA (LÉTTSTEIKT ANDARBRINCA OC ANDARLÆRI CONFIT) MEÐ PORTVÍNSSÓSU OC CRÆNUM ERTUM. SVESKJU OC ARMANÍAKSfS MED HINDBERJA-COLUIS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.