Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 29 Reuters Leikskólabörn í miðbæn- um sýna í Ráðhúsinu BÖRN af fímm leikskólum í mið- borginni fagna vori með listsýningu í Tjamarsal Ráðhússins sem verður opnuð á morgun, laugardaginn 18. apríl, kl. 14. Sýningin stendur yfir í eina viku, listaviku, og ásamt þvi að sýna myndverk sín standa bömin fyrir ýmiss konar skemmtun alla vikuna. Þetta er í þriðja sinn sem leik- skólarnir Barónsborg, Grænaborg, Laufásborg, Lindarborg og Njáls- borg standa saman að listaviku við sumarmál og undirbúningur hefur staðið yfír í allan vetur. Hverjum leikskóla er úthlutað einum degi í næstu viku til að sitja yfir sýning- unni og í sumum tilfellum standa börnin um leið fyrir skemmtun í Tjamarsal. Markmiðið er að kynna myndlistarstarf við leikskólana og á sýningunni kennir ýmissa grasa, þar verða teikningar, málverk og skúlptúrar úr leir eða pappamassa. Viðfangsefnið er sótt víða að, á ein- um leikskólanum fást börnin við sjálfsmynd sína og umhverfisins en Morgunblaðið/Ásdís BÖRN af fimm leikskólum í miðborginni sýna myndverk sín í Tjarnar- sal Ráðhússins f listaviku. þjóðsögurnar og ævintýrin eru aldrei langt undan. Við opnun sýningarinnar munu börn úr leikskólanum Laufásborg syngja nokkur lög, þar á meðal ljóð eftir Jónas Hallgrimsson við ný lög Atla Heimis Sveinssonar. Sýningin verður opin frá kl. 8 til 19 virka daga og frá kl. 12 til 18 um helgar. Núðlu- stúlkan GESTUR á sanitímalistasafninu í Sydney í Astralíu, virðir fyrir sér iistaverkið „Núðlustúlk- una“, sem er hluti sýningarinn- ar „Borðið“. Yflr 100 verk eru á sýningunni, eftir innlenda og erlenda listamenn en þau eiga það sameiginlegt að tengjast mat á einhvern hátt. Ekki fylgdi söguni hver listamaður- inn að baki „Núðlustúlkunnar“ er. 27apríl msé ^samon 'TALSKIR GÖNGUSKÓR CristaUo Leður. Sympatex vatnsvarðir Þyngd 840 gr. parið. Sterkir, léttir, góðir í lengri göngur. Rússkinn.Sympatex. Léttir, fóðraðir og einstaklega þægilegir. scm SÖí,merðinW^" SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s.511 2200 Stofn er afar áhugaverður kostur fyrir þá sem vilja halda vel utan um sitt. Hann veitir víðtæka tryggingavemd, viðskiptavinir fá afslátt og eiga möguleika á enduigreiðslu. Með því að ganga í Stofn fyrir 1. júh' getur þú átt von á endurgreiðslu á næsta ári. Nánari upplýsingar og ráðgjöf í síma 569 2500 eða hjá umboðsmönnum um land allt. SJOVADPALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni Áhrif evrunnar á íslenskt efnahagslíf Félag viðskipta- og hagfræðinga boðar til fundar í Skála Hótel Sögu þriðjudaginn 21. apríl kl. 8:00-9:30 Framsögumaður: Már Guðmundsson aðalhagfræðingur Seðlabanka íslands Hann mun m.a. fjalla um eftirfarandi atriði: ♦ Áhrif evrunnar í Evrópu og á íslandi. ♦ Breytir tilkoma evrunnar rekstrargrundvelli íslenskra fyrirtækja? ♦ Evran og valkostir íslands í gengismálum. ♦ Möguleikar íslands að taka upp evruna. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Fundurinn er öllum opinn og stendur frá kl. 08:00-9:30 í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.