Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 Ný mynd meistara Martin Scorsese sem tilnefnd var til fernra Oskarsverðlauna. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. B.i. 1Z 11 ÓSKARSVERÐIAUN m.a. besta myndin Sýnd kl. 5. www.dee Sýnd kl. 6.30. b.í. 16. Sýningum fer fækkandi ?a.nrrggCTCT!i EDGE Anthony Hopkins leikur mitljónamæring og Alec Baldvin itekuljósm>'ndara sam brotienda fluglvél sinni i hrikaiegum óbyggdum Alaska. Þeir þurfa aö leggjasí á eitt til að komast lifandi úr þessum háska og berjast viö eigin otta. svik og hug&anlega mord. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.b.í.i4 mrntimt, ^fitmt uwtmt mB$m; wÞimi NÝTT 0G BETRA 4 I f A C'.a < s S . moiAingj.i setn h.mn cr huinn itð tt.i. huitl cr il.vnt.t t>a lutið ed i.tk.t .it litl. mm \ l.ilut t |icr .tmlum Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20. B.L i&aCDtGnAL Fjöskyldumyndin Anastasía er uppfull af spennu, ævintýnim, rómantík og tónlist Myndin flallar um Anastasíu sem er munaðarlaus prinsessa sem leitar að uppmna sínum. Sýnd kl. 5 og 7.10 m. tsl. tali. Sýndkl.9.10og11.B.i. 14. Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05. Síðustu sýn. VERSTI ÓVINUR Leikur á netinu - www.samfilm.is DiCaprio lögsóttur ÓHÁÐI kvikmyndaframleið- andinn David Stutman hefur höfðað mál gegn leikurunum Leonardo DiCaprio og Tobey Maguire, sem lék síðast í myndinni „Ice Storm“, og krefst 10 milljóna dala eða um 700 milljóna króna í skaðabæt- ur. Heldur hann því fram að þeir séu að reyna að koma í veg fyrir að hann markaðssetji myndina „Don’s Plumb“ og hindra hann í að sýna hana í kvikmyndahúsum. DiCaprio og Maguire eru í aðalhlutverkum í myndinni. Myndin „Don’s Plumb“ fjall- ar um vinahóp sem hittist á matsölustað á laugardags- kvöldi, venju samkvæmt, og ræðir um allt milli himins og jarðar, allt frá eiturlyfjum til sjálfsfróunar. Hún var að hluta til spunavinna og var tekin á sex dögum árin 1995 og 1996. Aðrir leikarar sem koma fram í myndinni eru Scott Bloom, Kevin Connolly, Amber Ben- son, Jenny Lewis, Heather McComb og Meadow Sisto. R.D. Robb leikstýrði mynd- inni, sem tekin var í svarthvítu, og var þetta fyrsta leikstjórn- arverkefni hans. Er hún 87 mínútna löng og reyndi Stut- man að selja Miramax réttinn á henni. En þá heldur hann fram að DiCaprio og Stutman hafi reynt að koma í veg fyrir dreifingu myndarinnar á þeim forsendum meðal annars að þeir hafi aldrei fallist á að gera kvikmynd í fullri lengd. MARIAH Carey skart- aði nýrri hár- greiðslu þeg- ar hún flutti eitt af lögum sinum á tón- leikunum. Dion og Carol King fluttu saman lag sem King samdi sérstaklega fyrir Ijáröflunartónleikana. Sungið til styrktar tónlist- arkennslu ► SÉRSTAKIR fjáröflunartónleikar voru haldnir í Beacon-leikhúsinu í New York á dögunum af tónlistarsjónvarps- stöðinni VHl. Tónleikarnir voru haldnir undir slagorðinu „VHl bjarg- ar tónlistinni" og tóku nokkrar af þekktustu söngkonum heimsins þátt í átakinu. Um er að ræða átak sem er ætlað að koma á fót tónlistar- kennslu í grunnskólum Bandaríkj- anna á ný og vekja athygli á já- kvæðum áhrifum hennar. Leikkonurnar Jennifer Aniston, Patricia Arquette, Teri Hatcher, Sarah Jessica Parker og Susan Sarandon voru söngkonunum til aðstoðar. Það voru hins vegar sönggyðjurnar Celine Dion, Aretha Franklin, Gloria Estefan, Shania Twain og Mariah Carey sem fluttu sín vinsælustu lög auk þess sem ívæntir dúettar voru myndaðir í til- fni kvöldsins. ARETHA Franklin hefur engu gleymt og var meðal flytjenda á tónleikunum sem VHl-sjónvarpsstöðin hélt í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.