Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ Vinnmgaskrá 46. útdráttur 16. apríl 1998. íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 47720 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 420 22081 54591 64575 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4317 28490 39074 43593 60408 66942 27302 31134 40271 55913 65538 73708 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 583 15778 23581 33852 41308 48482 59273 71008 808 15972 24540 34173 42380 49149 59839 71385 903 16570 25032 34221 42561 49740 59939 71677 1225 17191 26219 35145 43086 50066 61351 73592 1873 17237 27139 35427 44064 50155 62591 78056 2281 18003 27536 35695 44512 50803 63997 78249 3451 18274 28385 37620 44558 52845 66190 78743 4080 18385 28612 38051 44725 54377 66831 79045 4596 18877 28805 38085 45933 55328 66939 79868 7140 19076 29267 38649 46173 56429 67062 11245 20266 31221 39006 46952 56452 67871 11737 21368 31824 40293 47508 57058 68144 14659 22912 32788 40655 47755 57910 68321 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 111 9352 18108 26919 34106 46027 57012 70930 378 9385 18195 27020 34180 46342 57712 70944 807 9514 18312 27275 35069 46486 57791 71228 907 9585 18393 27596 35104 46733 57988 71343 964 9676 18668 27998 35119 46870 58017 71468 1075 9708 18695 28213 35161 47116 58300 71629 1131 9857 18769 28633 35232 47284 59201 71660 1320 9921 19117 28769 35363 47300 59533 72068 1542 10219 19209 28826 35673 47437 60091 72365 1731 10410 19350 28835 37016 48232 60258 72413 1809 11142 19355 28840 37038 48375 60421 72493 2004 11391 19687 28893 37071 48472 61350 72495 2125 11615 19818 28951 37301 48578 61519 72718 2381 11762 20181 29070 37660 48774 61583 72750 2531 11981 21087 29243 38093 49124 61630 72760 2572 12063 21488 29266 38169 49223 61737 72850 2601 12079 21573 29427 38438 49358 62055 72888 2677 12100 21576 29568 38744 49387 62106 73022 2781 12344 21823 29569 38846 49467 62353 73042 3021 12454 21992 29682 39084 50036 62376 73420 3050 12855 22123 29833 39144 50058 62459 73427 3766 12966 22168 30104 39606 50596 62518 74019 3858 13452 22203 30160 39676 50729 62623 74069 3935 13461 22419 30340 40485 50804 62644 74211 4037 13462 22879 30435 40519 51012 62756 74307 4244 13585 22957 30457 40609 51065 63032 74352 4336 13687 22971 30523 40865 51113 63779 74420 4441 13839 23029 30675 40893 51396 64006 74431 4484 14016 23317 30897 40902 51752 64050 74482 4642 14194 23653 30973 40930 51818 64283 74808 4805 14404 23686 31295 41859 52715 64544 75251 4864 14977 23731 31413 41972 52866 64554 75597 5279 15027 23775 31479 42192 53406 64656 75626 5497 15166 23817 31520 42514 53563 64798 75979 5718 15249 23864 31660 42693 53672 64986 76775 6227 15508 23954 31750 42926 53690 64993 76884 6615 15657 24084 31833 43200 54092 66000 77690 7098 16229 24264 31866 43641 54106 66841 77770 7713 16285 24413 31944 43781 54939 67583 78365 7734 16533 24443 32249 44115 55476 68188 78611 7738 16638 24491 32299 44191 55539 68328 78709 8031 16714 24556 32360 44219 55602 68339 78844 8051 16952 24574 32412 44354 55858 68508 78872 8070 17057 24746 32498 44495 56058 68567 79021 8283 17455 25049 32682 44520 56067 68960 79057 8677 17505 25805 32801 44847 56147 69191 79240 8735 17698 26184 33606 44891 56293 69262 79456 8823 17883 26653 33614 44896 56312 69293 79578 9155 18061 26680 33692 45595 56400 70045 79709 9258 18089 26693 33768 45930 56998 70503 79902 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir í DAG VELVAKANÐI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudeg'i til föstudags Hvað gerði Skarphéðinn? ÁHUGI okkar íslendinga á fornsögunum hefur farið vaxandi nú á hinum síðari árum. Njáluáhugi manna er skemmtilega mikill og til marks um það má nefna að Rangæingar höfðu í gangi Njálusýningu sem var opin síðastliðið sumar og er sennilega opin enn. Farnar hafa verið hópferð- ir til helstu sögustaða Njálu í fleiri ár og þá hafa menn skeggrætt og velt vöngum yfir ýmsu varð- andi þetta ágæta heimild- arrit. En það er víðar skrafað og rætt um atburði í Njálu. Tveir menn, á höfuðborg- arsvæðinu, annar dugandi verslunarmaður, en hinn smiður góður, hugleiddu þessi mál. Smiðurinn, sem hefur nokkra dulræna hæfileika, velti vöngum yf- ir því að erfitt hefði verið fyrir Skarphéðin að stökkva yfir Markarfljót, þar sem um var að ræða flughálan ís og kappinn var sennilega á hálfum sauðskinnsskóm. I Njáls- sögu er þess getið að hann hafi bundið skóþveng sinn, áður en hann framkvæmdi stökkið mikla og drap Þrá- in Sigfússon. Þeir félagar hugsuðu um þessi mál, en komust ekki að neinni nið- urstöðu. Næstu nótt dreymdi smiðinn að Skarphéðinn kom til hans. Hann var mikill vexti og glotti við tönn. Hann gekk til smiðs- ins og sagði: „Ég var ekk- ert að binda skóþvenginn, ég batt reim undir tána svo ég fengi betri við- spyrnu á ísnum.“ Nú væri fróðlegt að vita hvort þetta gæti staðist. Greinarhöfundur vUl nú beina orðum sínum tU fornleifafræðinga, sem kunnir eru klæðaburði fornmanna og þá sérstak- lega fótabúnaði þeirra. Væri fróðlegt að vita hvort notaðar hafi verið til forna reimar undh' skó til að gera þá stöðugri á ís og skapa um leið viðspyrnu- möguleika? Eyjólfur Guðmundsson. Ábending til Ríkissjónvarpsins VE LVAKANDA barst eft- irfarandi: „I Kastljósi í síðustu viku var fjallað um lyst- arstol. Þetta var mjög góð- ur þáttur. En ég tel að þessa umfjöllun hefði átt að hafa á öðrum tíma og auglýsa betur þannig að unglingsstúlkur, sem er sá hópur sem þjáist mest af þessum sjúkdómi, gætu horft á hann. Ég held að margir hafi misst af þess- ari umfjöllun, unglingar horfa ekki svo mikið á Kastljós. Gott væri ef þátt- urinn yrði endursýndur og auglýstur vel svo ungling- ar gætu séð hann. Ein á unglingsárum. Tapað/fundið LÍTIÐ seðlaveski með nokkrum miðum í en eng- um skilríkjum fannst í vet- ur nálægt Skólavörðustíg. Upplýsingar í síma 552 0484. Svartur pels tekinn í misgripum SVARTUR PELS var tek- inn í misgripum 30. mars í Úlfaldanum og mýflug- unni. Annar var skilinn eftir sem var styttri. Skil- vís hafi samband í síma 557 4307. Gullskór týndust GULLSKÓR týndust laugardaginn 4. apríl, lík- lega á Lindargötu. Skilvís finnandi hafi samband í síma 588 5898. Fundar- Fress týndist í Smárahverfi GULBRÖNDÓTTUR fress týndist sl. mánudag í Smárahverfi í Kópavogi. Hann er með svarta ól sem á er símanúmer. Þeir sem hafa orðið varir við kisu hafi samband í síma 554 5458. Páfagaukar óskast PÁFAGAUKAR óskast gefins. Upplýsingar í síma 568 0565. Fundarlaun GULBRÖNDÓTTUR fress með hvítt andlit, bringu og framlapph-, týndist úr Hátúni 11. apríl sl. Hann er með hvíta ól með blárri tunnu og er eyrnamerktur. Hans er sárt saknað. Ef einhver hefur séð hann vinsamlega hafið samband í síma 562 3977 eða 896 8171. Fund- arlaun. ÞESSIR krakkar söfnuðu með tombólu 2.041 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þau hcita Kristina Björk Arnarsdóttir, Jórunn Káradóttir, Katrín A. Stefánsdóttir og Alfreð Kárason. ÞESSAR stúlkur söfnuðu með tombólu 1.521 kr. til styrktar Rauða krossi Islands. Þær heita Kristjana Guðmundsdóttir, fris Anna Níelsdóttir og Unnur Hólmfríður Brjánsdóttir. Víkverji skrifar... A* RSVERKUM hjá þeim stofn- unum í A-hluta ríkissjóðs, sem starfsmannaskrifstofa fjármála- ráðuneytisins sér um launagreiðslur fyrir, fækkaði úr 17.493 árið 1996 í 15.266 árið 1977, það er um 2.227 ársverk eða 12,7%. Meginástæða: Flutningur grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga. Ef horft er framhjá flutningi grunnskólans voru ársverk í ríkis- búskapnum, sem heyra til svoköll- uðum A-hluta ríkissjóðs, því næst hin sömu árið 1997 og árið á undan. Þeim fjölgaði á hin bóginn lítið - nánast ekki. Það eru nokkur tíðindi - og góð fyrir skattborgarana. Launaútgjöld stofnana í A-hluta ríkissjóðs námu nálægt 31 milljarði króna árið 1997. Samsvarandi fjár- hæð var 29,4 milljarðar árið 1996. Hækkun milli ára 500 m.kr. -1,8%. Víkverji veit ekki nákvæmlega hve hátt hlutfall vinnandi Islend- inga staríár hjá ríki og sveitarfélög- um eða fyrirtækjum og stofnunum þeim tengdum. Trúlega er það á bil- inu 20 til 25 af hverjum 100. xxx MERGURINN málsins er þó sá, að mati Víkverja, að tekizt hef- ur að binda enda á langvarandi hallarekstur og skuldasöfnun ríkis- sjóðs - og hemja ásókn hans á tak- markaðan lánsfjármarkað okkar. Mikil lánsfjárþörf ríkis og sveitarfé- laga hefur lengi verið meginástæða hárra vaxta í landinu, sem skekkt hafa samkeppnisstöðu atvinnulífs okkar út á við. Samkvæmt skýrslu Ríkisendur- skoðunar um framkvæmd fjárlaga árið 1997 varð um 1,2 milljarða króna afgangur af rekstri ríkissjóðs á greiðslugrunni árið 1997. Að teknu tilliti til innlausnar spariskír- teina og flutnings á rekstri grunn- skólans batnaði afkoma ríkissjóðs um 7,2 milljarða milli áranna 1996 og 1997. Afkomubatinn byggist á auknum tekjum vegna efnahags- uppsveiflunnar í þjóðarbúskapnum. I góðæri er mjög mikilvægt að gæta útgjaldaaðhalds hjá ríki og sveitarfélögum - til að spoma gegn þenslu, þ.e. verðbólguáhrifum. Ella er hætta á að fjari undan stöðug- leikanum, sem uppsveiflan byggist að stærstum hluta á. xxx ELDRI borgarar hafa byggt upp fjölmenn og sterk samtök. Ekki veitir af, að mati Víkverja dagsins, ef fullorðið fólk, sem skilað hefur samfélaginu langri starfsævi og miklum verðmætum, á að geta lifað með viðunandi hætti eftir starfslok, þ.e. á ævikvöldi, þegar það er sezt í helgan stein. Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni árið 1998 skoraði á stjómvöld að hækka skattleysismörk í 80 þúsund krónur á mánuði og frítekjumark tekju- tryggingar almannatrygginga í samræmi við það. Þessi ráðstöfun myndi lækka jaðarskatta og þau jaðaráhrif, sem stórlega hafa rýrt greiðslur til ellilífeyrisþega. Sá mælikvarði er á stundum not- aður á menningu og þroska þjóða, hvern veg þær búa að hinum öldr- uðu. Margt hefur verið vel gert í þeim efnum, mismunandi þó eftir sveitarfélögum. Ríkið og borgin hafa engu að síður sótt um of - eftir skattaleiðum - í takmarkaðan lífeyri eldri borgara, sem ekki er úr hófi þegar vinnualdri lýkur. I greinargerð eidri borgara með framangreindri áskoran til stjórn- valda segir m.a.: „Ein áhrifamesta aðferðin til að draga úr jaðarskött- um er að hækka skattleysismörk. Þau eru aðeins kr. 59.867.- á mán- uði, en ættu að vera yfir kr. 60.000.- ef persónuafslátturinn hefði ekki verið lækkaður í kr. 23.360.- á mán- uði um áramótin. Ef skattleysis- mörkin hækka í kr. 80.000.- verður persónuafslátturinn kr. 31.216.- Skerðingarákvæði Tryggingastofn- unar virðast beinast að því, að fólki sé haldið neðan fátæktarmarka..." Stjórnvöld ríkis og borgar mega að ósekju huga betur að sanngjörn- um tilmælum eldri borgara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.