Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.04.1998, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Staða mjólkur- bænda batnar AÐ SÖGN Viðskiptablaðsins gætir bjartsýni meðal mjólk- urbænda um framtíð búa þeirra. Svartsýnisrausið sem ein- kennt hefur landbúnaðarumræðuna er á undanhaldi. Fyrir- tækjahugsunarháttur hefur auðveldað mönnum sýn á hvað skiptir máli í þessum rekstri sem öðrum. Svartsýnis rausi linnir VIÐSKIPTABLAÐIÐ (8.-14. apríl, 14. tbl. 1998) segir m.a. í forystugrein : „Á aðalfundi Mjdlkurbús Flóa- manna í sfðustu viku gætti auk- innar bjartsýni meðal bænda með framtíð sína. Er nú svo komið að margir bændur eru að huga að fjárfestingum í búum sínum enda ekki vanþörf á. Það er ekki langt sfðan að það þdtti tíðindum sæta_ ef ráðist var í fjdsbyggingu. Á því er að verða breyting. Hér í Viðskiptablaðinu hefur margoft verið bent á að mjdlkurbændur hafi ýmis sókn- arfæri og hefur svartsýnisrausi því sem einkennt hefur landbún- aðarumræðuna verið mdtmælt. Ef grannt er gáð eru bændur eignamenn og rétt er að þeir hafi arð af þessum eignum sín- um. Eignir þeirra felast ekki að- eins í mjdlkurkvdta og jarðar- skika heldur einnig - og ekki síður - í stdrum framleiðslufyr- irtækjum eins og afurðarstöðv- unum í mjdlkuriðnaðinum." Arður_____________ til bænda SÍÐAR í forystugreininni víkur Viðskiptablaðið að nauðsyn þess að líta á búrekstur sem hvern annan atvinnurekstur sem skila verði eigendum arði. Niðurlags- orð forystugreinarinnar eru þessi: „Fyrir tveimur árum fóru af- urðastöðvarnar að greiða út arð til bænda og nú eru þeir annað árið í röð að fá slíkar greiðslur. í sumum tilvikum eru bændur að fá hátt í 300 þúsund krdnur í arð og munar um minna. Lætur nærri að það séu tvöföld meðal- mánaðarlaun mjdlkurbænda eins og hagsmunasamtök þeirra hafa gefið þau upp. Um leið er verið að auka mjög greiðslur í stofnsjdð sem bæði Ieiðréttir eignarstöðu bændanna og bætir eiginfjárstöðu mjdlkurbúanna. Þetta er mikilvæg og jákvæð breyting. Það á að reka land- búnaðinn eins og fyrirtæki sem þarf að geta greitt eigendum sínum arð. Fyrirtækjahugsunar- háttur auðveldar mönnun sýn á hvað skiptir máli í þessum rekstri eins og öðrum. Þessum breytingum ber að fagna og vonandi að staða bænda eigi eft- ir að vænkast á næstu misser- um.“ APOTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virkadaga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.______ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán” -fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.______ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Ijaugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mj&dd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14._______ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholls- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 10-14.____________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos- fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10- 18. Simi 566-7123, Iæknasími 566-6640, bréf- sími 566-7345. HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-föst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._____ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasimi 511-5071.______________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331._ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIM A APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sfmi 551-7234. Læknasimi 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16.___________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14.___________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.___ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarap6tek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., heigid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnadjarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9- 18, fíd. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sfmi: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._______________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al- menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566._____________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyflasendinga) opin alla daga kl. 10-22.________________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Simi 481-1116.____ AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó- teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 basði laugardagogsunnudag. Þegarhelgi- dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tfma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS~REYKJAVÍKURr%iíl^btóð^ móttaka í Fossvogi er opin allan sólartiringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðamúmerfyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansól- arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000. ÁF ALL AH J ÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁOGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s, 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Oj)ið þriðjud.-föstud. kJ. 13-16. S. 551-9282. ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 858-5819 og bréfeími er 587-8333. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN, Símatími og ráðgjöf kl. 13- 17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðju- dagskvöld frá kl. 20-22 i síma 552-8586.__ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstim hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjand meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21 Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend urogaðstandendur alla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Sími 552-2153._________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriíjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasiminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólartiringinn. Grænl númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s gúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitif Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavik. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka i Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga, E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfeþjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir i safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu f Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 : Kirkjubæ._________________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra minnis- sjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upp- lýsingar í síma 587-8388 og 858-5819, bréf- sími 587-8333. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FJÖLSKYLDULÍNAN, sfmi 800-5090. Aðstand- endur geðsjúkra svara símanum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Slmi 581-1110, bréfs. 581-1111.___________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl, 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 isíma 553-0760._____________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., f Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.______ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. i s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Shn\ 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reylyavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.____________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. OA-SAMTÖKIN Almennir fundir minud. k). 20.30 i tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í safnaðartieimilinu Hávallagötu 16. Flmmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, I-ækjargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík, SkrifsUifan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkurþriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini, PAKKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvlk. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjalds!ausIögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavlk alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, |>6sthólf 3307, Í23 Reykjavik. Slmatími mánud. kl, 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hðfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./^júkraþjálfun s. 568-8630. Framkvsti. s. 568-8680. bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriíjudaga og föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfrasðingur er við á mánudögum frá ki. 10-12. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.___________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8._____________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn(a>islandia.is LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fjonr konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlið 8, s. 562-1414.__ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími á fímmtud. miíli kl. 18-20, sími 557-4811, sim- svari.________________________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fíölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri Ixirgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594._________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatimi fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.___________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050._________ UMSJÓNARFÉLAG EINÍIVERFRA: Skrif- stofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, F’ossaleyni 17, uppl. ográðgjöf s. 567-8055. V. A.-VINNUFÍKLAR. Fundir ! Xinmargötu 20 á fimmtudöeum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS helmsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er ftjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30. laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar- tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma- pantanir í s. 525-1914. ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: KJ. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-2q7 SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eílir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.__________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á stórtiátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahússinsogHeiI- sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og Jgúlcrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofiisími frá kl. 22-8, s. 462-22Ó9. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Raíveita Hafnarljarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: I-okað yfír vetrartímann. Leið- sögn fyrir ferðafólk aJla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN t SIGTÚNI: Q|)ið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fíd. kl. 9-21, fdstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270. SÓLHEIM AS AFN, S&lheimum 27, s, 553-6814. Of- angreind söfn ogsafnið í Gerðulxrgi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Oi>- ið mád. kl. 11-19. þrið.-fóst. kl. 15-19. FRÉTTIR Málþing um félagslíf ungs fólks MÁLÞING um félagslíf ungs fólks á íslandi verður haldið í dag, föstu- daginn 17. apríl. Málþingið fer fram í Rúgbrauðs- gerðinni, sal 1, og mun það hefjast kl. 13. Nemendafélag Fjölbrauta- skólans í Breiðholti hefur staðið að skipulagningu þessa þings, en það er hlutur af skiptinemaverkefni sem nemendafélagið er að vinna að ásamt ungmennafélagshóp í Belgíu. Verkefni þetta er styrkt af Ungu fólki í Evrópu. Menntamálaráðu- neytið styrkir einnig málþingið. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16.__________________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maQ kl. 13-17._______________________________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, KirJquvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30virkadaga.SImi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðaropinalladaganemaþriðjud.frákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. L ANDSBÓK AS AFN ÍSL ANDS — HÁSKÓL A- BÓKASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið að nýju. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Ijeiðsögn um safnið og íbúð listamanns- ins sunnud. kl. 15. Höggmyndagarðurinn er op- inn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS.Frikirkjuvegi. Sýningar- salir, kaffistofa ogsafnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýs- ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgang- ur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS 7 GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR- Safnið opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar- túni l.Opiðalladagafrákl. 13-16. Sími563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnar- nesi. Fram í miöjan september verður safnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13- 17.______________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. kl. 14- 16 oge. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 verður lokað f vetur vegna endumýjunar á sýning- um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.