Morgunblaðið - 17.04.1998, Síða 37

Morgunblaðið - 17.04.1998, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1998 37 AÐSENDAR GREINAR TÖLVUSTÓLAR HEIMILISINS kommúnismans. Hún er eftir Stép- hane Courtois og fleiri og geymir glæpasögu kommúnista allt frá valdaráni þeirra í Rússaveldi í nóv- ember 1917 til stríðsins í Afganistan 1989. Þessi bók hefur vakið mikla athygli í Frakklandi og raunar verið þar metsölubók. Þar kemur skýi’t fram, að kommúnistar hafa hvar- vetna gripið til ógnarstjórnar og fjöldamorða, þar sem þeir hafa náð völdum, og að Lenín var þar engu betri en Stalín, Maó engu betri en Pol Pot. Tillaga mín er, að Mál og menning gefi þessa bók út á íslensku. íslend- ingar verða að átta sig á því, að kommúnisminn er einhver blóði drifnasta stjórnmálastefna, sem sagan kann frá að greina, og engu betri en nasisminn. Þeir mennta- menn, sem gældu við nasisma og es Hólmsteinn Gissur- arson, þá er Mál og menning samsek kommúnistum og bóta- skyld gagnvart fórnar- lömbum þeirra. fórnarlamba nasismans, Gyðinga sem annarra. Þetta leiðir hugann að því, að á Islandi starfar voldugt og ríkt bóka- félag undir nafninu Mál og menn- ing. I leyniskjölum, sem Arnór Hannibalsson heimspekiprófessor og fleiri hafa grafið upp í rússnesk- um söfnum, kemur fram, að þetta félag tók á sínum tíma við háum styrkjum frá Kommúnistaflokki Sovétríkjanna, jafnframt því sem Vandaður skrifborösstóll á parkethjólum. i«_ q nen Teg. 270 í\r Litir: Blár, svartur, rauður, grænn EG Skrifttofubúnaður »tf. Áimúta20 Síml 533 5900 Hvernig hyggst Mál og menning gera yfírbót? fasisma, til dæmis Marteinn Heidegger og Paul de Man, hafa víðast verið fordæmdir og nánast út- skúfaðir (ég man til dæmis, hverjum orðum heimspekikennari minn í Há- skóla Islands, Þorsteinn Gylfason, fór í fyrirlestrum sínum um Heidegger fyrir nasistaþjónkun hans). Þeir, sem afsökuðu kommún- ismann, svo sem Louis Aragon, Pa- blo Neruda og Berthold Brecht, hafa hins vegar margir hverjir verið hafnir á stall. Mál og menning ynni svo sannarlega þarft verk með út- gáfu hinnar svörtu bókar kommún- ismans, svo að við þyrftum ekki að verða hér þráfaldlega vitni að tvö- fóldu siðgæði í mati á mönnum, hug- myndum og verkum fortíðarinnar. kiv 1,790,« kr. 440«- Vandaður skrifborðsstóll með háu fjaðrandi bakl og á parket hjólum. Teg 235 Litir: Blár, svartur, rauður grænn. Kr 12.900,-» Armar 3.200,- kr Höfundur er prófessor í stjómmála- fræði f Háskóla íslands. kw SÍÐUSTU mánuði hafa heims- blöðin flutt fréttir af því, að sviss- neskir bankar hafa gefið stórfé til ýmissa baráttumála Gyðinga. Með þessu eru þeir að reyna að gera yf- irbót fyrir það, sem komið hefur fram, að þeir hafa geymt illa fengið fé fyrir nasista frá því á valdatíma Adolfs Hitlers, á sama tíma og þeir gerðu viðskiptavinum sínum af Gyð- ingaættum erfitt fyrir um að fá inn- stæður sínar, svo að ekki sé meira sagt. Öll heimsbyggðin hefur verið sammála um, að þeim var skylt að gera slíka yfirbót. Hinir voldugu og ríku svissnesku bankar gátu ekki daufheyrst við þegjandi ópi látinna Hannes Hólmsteinn Gissurarson Ef svissnesku bankarn- ir eru samsekir nasist- um og bótaskyldir gagnvart fórnarlömb- um þeirra, segir Hann- stofnandi þess og framkvæmda- stjóri áratugum saman, Kristinn E. Andrésson, fékk sérstök eftirlaun í heiðursskyni frá Kommúnista- flokknum. Rússagullið endurgalt Mál og menning með því að gefa út fjölda bóka til dýrðar sovétskipulag- inu. Það var um árabil vígi þeirra ís- lensku menntamanna, sem í ræðu og riti mærðu afkastamesta morðfé- lag sögunnar, en talið er eftir síð- ustu gögnum, að kommúnisminn hafi kostað 85-100 milljónir manns- lífa á tuttugustu öld. Ef svissnesku bankarnir eru samsekir nasistum og bótaskyldir gagnvart fórnar- lömbum þeirra, þá er Mál og menn- ing samsek kommúnistum og bóta- skyld gagnvart fórnarlömbum þeirra. Þetta félag getur ekki dauf- heyrst við þegjandi ópi látinna fórn- arlamba kommúnismans. Hér ætla ég að gera tillögu um eina yfirbót. Nýlega kom út í Frakklandi bók, sem nefnist Le livre noir du communisme eða Hin svarta bók

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.