Morgunblaðið - 16.09.1987, Síða 62

Morgunblaðið - 16.09.1987, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA . Framgegn Sparta Prag ídag Sex landsliðsmenn í hvoru liði í DAG klukkan 17.30 hefst á Laugardalsvellinum leikur Fram og Sparta Prag frá Tékkoslóvakíu í Evrópukeppni meistaraliða. Þetta er 23. leik- ur Fram í Evrópukeppni og hafa Guðmundur Steinsson og Viðar Þorkelsson leikið 10 Evrópuleiki, en Pátur Ormlsev, fyrirliði og knattspyrnumaður ársins, á níu Evrópuleiki að baki. Tékkar hafa oft verið í fremstu röð í evrópskri knattspymu, félagslið eru rúmlega fímm þúsund með um hálfa milljón leikmenn. Sparta er elsta félagið og um leið það frægasta og virtasta. Það varð meistari 1984, 1985 og í vor, en meistaratitlamir eru 16 og fimm sinnum hefur félagið orðið tékk- neskur bikarmeistari. í liðinu eru sex leikmenn, sem voru í tékkneska landsiiðinu gegn Finnum á dögun- um og einn þeirra, Jozef Chovanec, skoraði einmitt sigurmark Tékka gegn íslenska landsliðinu á Reykjavíkurleikunum í fyrra. Framarar hafa leikið mjög vel að undanfömu og í liðinu em sex landsliðsmenn.Þeir hafa margir mikla reynslu í Evrópuleikjum og hafa sýnt að þeir geta verið erfíðir viðureignar. „Við vitum ekkert um Tékkana, en gera má ráð fyrir að þeir séu svipað- ir að styrkleika og Austur-Þjóð- veijamir, sem léku héma um daginn. Okkar menn léku vel í þeim leik og ef liðið nær sér á strik, spil- ar vel, þá eigum við möguleika á sigri. Við ætlum að reyna að spila okkar leik og siðan er spuming hvað gerist,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, aðspurður um Evrópuleikinn. Morgunblaðið/KGA Æft á Laugardalsvelli Tékknesku meistaramir Sparta Prag æfðu á Laugardalsvelli í gær. Það var greinilegt á öllu að ekkert var gefið eftir. Þeir leggja mikla áherslu á að ná hagstæðum úrslitum gegn Fram í dag og það ætla Framarar sér einnig. Það má búast við hörkuleik. KNATTSPYRNA / ENGLAND Uverpool í 3. sæti L iverpool sigraði Charlton 3:2 í 1. deild ensku knattspymunar í gærkvöldi og færðist þar með í 3. sæti deildarinnar. Charlton situr hins vegar á botnin- Frá um með aðeins 1 Bob Hennessy stig. /Englandi Liverpool hefur nú 13 stig úr 5 leikjum og hefur ekki tapað leik til þessa. Garth Grooks skoraði fyrir Charlton strax á 7. mínútu. John Aldridge jaftiaði tveimur mínútum síðar úr vítaspymu og þannig var staðan í hálfleik. Colin West kom Charlton aftur yfir með marki beint úr auka- spymu í upphafi síðari hálfleiks. Þá kom Mark Lawrenson inná sem varamaður og spilaði sinn fyrsta leik f 6 mánuði. Við það breyttist Liverpool liðið til hins betra og gerði út um leikinn með tveimur mörkum frá Alan Hansen og Steve McMahon. Sex leikur fóm fram í 2. deild og vora úrslit sem hér segir: Bamsley — Swindon..................0:1 Birmingham — Blackbum..............1:0 Huddersfíeld — Leeds...............0:0 Hull — Shrewsbury..................1:1 Middlesbrough — Boumemouth.........3:0 Sheff. United — Cyrstal Palace ....1:1 -1 adldas Chafíanger teknir upp í dag Verð kr. 5.850.- * Ji 5^ unuF Glæsibæ, sími 82922. Knattspyrna / Evrópukeppnin URSLTT EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Shkoder (Albaníu) — Sliema Wanderers (Möltu) ...............2:0 Buchati (52.), Jara (66.). Áhorfendur: 10.000. Beggen (Lúxemborg) — HSV (V-Þýskalandi) ....................0:5 Labbadia (10., 69.), Laubinger (44.), Okonski (58.), Dittmar (82.). Áhorfendur: 2.000. íA (íslandi) — Kalmar FF (Svíþjóð) .........................0:0 Áhorfendur: 1.000. Sportin (Portúgal) — Swarowski Tirol (Austurríki) ..........4:0 Sealy (3., 42.), Cascavel (24., 82.). Áhorfendur: 45.000. EVRÓPUKEPPNI FÉLAGSLIÐA Mjöndalen (Noregi) — Werder Bremen (V-Þýskalandi) ..........0:5 Riedle (6., 86.), Ordenewitz (53.), Sauer (55.), Wolter (63.). Áhorfendur: 2.108. Austria Vín (Austurríki) — Leverkusen (V-Þýskalandi) .......0:0 Áhorfendur: 10.000. Sportul Studentesc (Rúmeníu) — Katowice (Póllandi) .........1:0 Tirlea (46. ). Áhorfendun 14.000. Glasgow Celtic (Skotlandi) — Dortmund (V-Þýskalandi) .......2:1 Walker (5.), Whyte (87.). - Frank Mill (63.). Áhorfendur: 41.414. Bohemians (íralndi) — Aberdeen (Skotlandi) .................0:0 Áhorfendur: 5.000. getrauna- VINNINGAR! 3. leikvika - 12. september 1987 Vinningsröð: X1X-1X1-122-X2X Þar sem enginn var með 12 rétta, færist 1. vinn- ingur, kr. 321.058,08 +1. vinningur frá 2. leikviku kr. 292.975,20 yfir á 1. vinning 4. leikviku eða alls kr. 614.033,28 2. vinningur: 11 réttir, kr. 137.596,-: Nr. 53 Kærufrestur er til mánudagslns 6. október 1987 kl. 12:00 á hádegi. \ / WMa ISLENSKAR GETRAUNIR V ■■■ [þróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavik ísland ■ Sími 8459Ó

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.