Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 43 Morgimblaðið/Arnór Sveit Nesgarðs varð bikarmeistari Suðurnesja í brids 1987. Keppti sveitin til úrslita við sveit Guðmund- ar Þórðarsonar sl. laugardag og sigraði með nokkrum yfirburðum. Myndin var tekin þegar úrslitaleikur- um fór fram sl. laugardag á Glóðinni í Keflavík. Einar Jónsson og Hjálmtýr Baldursson spila gegn Hafsteini Ögmundssyni og Jóhannesi Ellertssyni. í sigursveitinni spiluðu ásamt Einari og Hjálmtý þeir Karl Hermannsson, Jóhannes Sigurðsson, Gisli Torfason og Guðmundur heitinn Ingólfsson, sem spilaði fyrstu leiki mótsins. Bifreiða- stillingar Minni eyðsla, meiri ending vélarinnar. Sérhæfðir menn og fullkomin tæki. BOSCH viðQsrða- oq irarahluta Mðnuata B_R_ÆL _Ð U R N_L_R ORMSSONHF LÁGMÚLA 9, SÍMI38820 Uigerhillur oq rekkar Eigum á lager og útvegum með stuttum fycirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. 2/ y X y 'á UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Félagið hóf hauststarfsemi sína sl. fimmtudag, með eins kvölds upphitun. 14 pör spiluðu í einum riðli. Efstu pör urðu: Armann J. Lárusson — Hermann Lárusson 204 Óli Andreasson — Vilhjálmur Sigurðsson 188 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 184 Hallgrímur Sigurðsson — Ólafur Ólafsson 177 Á fimmtudaginn kemur er aftur eins kvölds tvínienningskeppni í dagskrá, en annan fimmtudag, 24. september, hefst svo þriggja kvölda hausttvímenningskeppni félagsins. Spilað er á sama stað, í Þinghól v/Hamraborg 9 og hefst spila- mennska kl. 19.30. Keppnisstjóri er Hermann Lámsson, en formaður félagsins er Trausti Finnbogason. Bridsfélag Breiðfirðinga Spilamennska hefst fimmtudag- inn 17. september kl. 19.30 með eins kvölds tvímenningi. Annan fimmtudag hefst svo hinn árlegi hausttvimenningur sem stendur í 3 kvöld. Að honum loknum hefst aðal- sveitakeppni vetrarins og verða spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi og ræðst lengd keppninnar af fjölda sveita. ísak Sigurðsson verður keppnis- stjóri í vetur sem fyrr. Spilað verður í húsi Bridssambandsins í Sigtúni. Spilarar eru hvattir til að mæta. Ný stjóm var kosin á aðalfundi í vor og hefír stjómin skipt með sér verkum. Guðlaugur Karlsson for- maður, Erla Sigvaldadóttir gjald- keri, öskar Þór Þráinsson ritari, Gunnar Þorkelsson og Matthías Þorvaldsson meðstjómendur. Vestfjarðamót í tvímenningi Vestfjarðamótið í tvímenningi var haldið á Patreksfirði um helg- ina. 22 pör mættu til leiks og vom VZterkurog k-/ hagkvæmur auglýsmgamiöill! spiluð 4 spil milli para, alls 84 spil. Sigurvegarar urðu þeir Amar Geir Hinriksson og Einar Valur Krist- jánsson frá Isafirði. Hafa þeir því sigrað allar svæðiskeppnir Vest- fjarða þetta árið, sveitakeppnina, tvímenninginn og bikarkeppnina. Röð efstu para varð þessi: Amar G. Hinriksson — Einar V. Kristjánsson, ísafirði 150 Hermann Sigurðsson — Jóhannes O. Bjamas. Þingeyri 132 Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðss. Tálknaf. 101 Sveinn Vilhjálmsson — Þormar Jónsson, Patreksfirði 72 Sigurður Ólafsson — Sigurður Óskarsson, ísafírði 57 Jóhann Ævarsson — Júlíus Siguijónss. Bolungarv. 41 Keppnin þótti takast vel. Keppn- isstjóri var Jakob Kristinsson frá Akureyri. CARANSA-stórmót í Hollandi Bridssamband íslands auglýsir eftir þátttöku í Opna CARANSA- stórmótið, árlegt stórmót sem þeir Niðurlendingar gangast fyrir og öðlast hefur vinsældir meðal bestu bridsspilara heims. Mótið verður haldið í OKURA-hótelinu í Amst- erdam 7.-8. nóvember nk., og er sveitakeppni, miðað við ca. 100 sveita þátttöku. Meðal þátttöku- þjóða verða sveitir frá Hollandi, Belgíu, Frakklandi, Bretland, Svíþjóð, Þýskalandi, Noregi, Ítalíu, Austurríki og hugsanlega íslandi, ef þátttaka fæst. Þetta er í 17. skipti sem CAR- ANSA-stórmótið er haldið, að undarlagi auðgjöfursins Maurits Caransa. Fyrirkomulagið er: Á laugardeg- inum 7. nóvember frá kl. 11—18, 6 umferðir með 8 spilum milli sveita og sama fyrirkomulag á sunnudeg- inum, alls því 12 urmerðir og 96 spil. Búast má við að hægt verði að ná samkomulagi við ferðaaðila hér innanlands um hagstæð ferðakjör, miðað við árstíma (nóvember). Þeir sem áhuga hafa á þessu stórmóti eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Bridssam- bands íslands, eigi síðar en um næstu mánaðamót. MUPRO MERKINGAR Á VATNSLAGNIR HEILDSALA — SMÁSALA LEITIÐ UPPLÝSINGA. VATNSVIRKINN/if ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVlK SlMI: VERSLUN: 686455, SKRIFSTOFA: 685966 LYNGHÁLS 3, SÍMI 673415 NVI DANSHÓUNN Nýjung Greiðslufyrirkomulag fyrir þá sem þess óska. Sérhæfðir danskennarar í: BARNADANSKENNSLU, þar sem kennd er leikræn tjáning í því gamla og nýja sem gerir lærdóminn léttan og skemmtilegan. GÖMLUDANSAKENNSLU, STANDARD DANSKENNSLU, LATÍN DANSKENNSLU. Sérnámskeið. Tjútt — Bugg — Rokk. Nýtt: Sérstakir Latín dansar Kennslustaðir: Reykjavík, Ármúla 17a, innritun kl. 13-19, s. 38830. Hafnarfirfli, Linnetstíg 3, innritun kl. 13-19, s. 51122. Keflavík, Stapi, innritun kl. 18-20, s. 92-11708. Setfoss, Hótel Selfoss, innritun laugard. 26.9 kl. 13-16 á staðnum. Stokkseyri, Félagsheimilinu, innritun laugard. 26.9 kl. 13-16 á staðnum. Eyrarbakka, Samkomuhúsinu, innritun laugard. 26.9 kl. 13-16á staðnum. Þortákshöfn, Félagsheimilinu, innritun föstud. 25.9 kl. 18-20 á staðnum. Vogar, Glaðheimar, innritun fimmtud. 24.9 kl. 18-20 á staðnum. Innritun og upplýsingar vírka daga kl. 13-19. Símar 38830 og 51122. tllAllt] «EBtX
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.