Morgunblaðið - 16.09.1987, Side 42

Morgunblaðið - 16.09.1987, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég yrði þér afar þakklát fyrir að birta stjömukortið mitt. Ég er fædd u.þ.b. kl. 2 að nóttu á Akureyri 17. ágúst 1966. Kærar þakkir." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Venus í Ljóni, Tungl í Meyju, Mars og Júpíter saman í Krabba og Fiskamerkið á Miðhimni. Rísandi merki klukkan tvö er Krabbi en Ljónið gæti einnig komið til greina þar sem fæðingartím- inn er ónákvæmur. Sköpun ogfórn Ef kort þitt er skoðað í heild má sjá tvo þætti sterkasta. Annars vegar Neptúnus sem bendir til hjálpsemi og fóm- fýsi og um leið áhuga á uppeldis- og líknarmálum og hins vegar Ljónið. Hið síðar- nefnda gefur til kynna þörf fyrir að fara eigin leiðir og fást við skapandi málefni. Hjúkrun og listir Ef hið fyrmefnda verður ofaná er líklegt að þú veljir þér starf við hjúkrun eða skyld fög. Ef hið síðamefnda reynist sterkara getur þú notið þín á listrænum svið- um, í leiklist, málaralist, ljósmyndun og kvikmynda- gerð eða skyldum fögum á listasviðinu. Bernskan Það er ýmislegt sem bendir til þess að bemska þín hafi verið erfið. Svo virðist t.d. sem þú hafir ekki fengið nægilega jákvæða hvatn- ingu frá föður þínum og því ekki byggt upp það sjálfs- traust sem þú þarft til að framkvæma langanir þínar. Granur minn er því sá að þú þorir ekki að vera það skapandi og sjálfstæða Ljón sem upplag þitt segir til um. Gagnrýni og óvissa Tungl í Meyju og Neptúnus á Sól geíur til kynna að þú ert gagnrýnin á sjálfa þig og um leið óviss um eigið 'sjálf. Það dregur einnig úr Ljóninu. Orkutap Neptúnus á Sól getur einnig táknað að orka þín á stund- um til að gufa upp. Þó þú sért að öllu jöfnu kraftmikil (Sól i Ljóni og Mars/Júpíter) er því hætt við að þú dettir stundum niður og getir ekki beitt þér sem skyldi. Ein ástæða gæti verið sú að þú lætur aðra hafa of mikil áhrif á þig, að þú fómar þér fyrir aðra og flækir þér í mál sem ekki koma þér beint við. Önnur ástæða er ein- faldlega sú að þú veist ekki alltaf hvað þú vilt. Tjáskipti Það að bæði Sól og Tungl era í 3. húsi táknar að þú þarft að hafa mikið af fólki í kringum þig í daglegu lífí. Umhverfí þitt þarf að vera lifandi og fjöragt. Sól í 3. húsi táknar að þú finnur sjálfa þig í gegnum það að tala við fólk og skipast á upplýsingum. Þú ættir því að efla hugsun þína og þroska máltjáninguna. Störf sem tengjast upplýsinga- miðlum gætu því verið þroskandi fyrir þig. Andlegmál Að lokum má segja að sterk- ur Neptúnus vísar til áhuga og hæfíleika á andlegum ■* sviðum. Allt sem er dular- fullt heillar þig. GARPUR ffi/lUfáJR l/ZKJARJ! OZ&l HEFCHZ. TEKIST pAÐ ! ÉG EZ 6LAÐ/AKANP/. ■ EÁI écZ. 6ETEICKI HKEyFT/viG. EF NTOSNARJ MlUN HEFUf? RÉTTF/RIR SER ERUSALIR KDNUN6S BEiNT FVRJRNEÐAN't GRETTIR HeVKPU, &OÐA AHN, pö ERT ALlTAf JAFN VNDISLEG, Ekj ÞÚ EIZT 3/0 STÍE 06 EOKMLEG i ÞESSUM BÚN- IklGl TOMMI OG JENNI 'a'IIK/Ð ER TU fóÐUR!1 ! EBTV EKK! L/KA V ! DRATTHAGI BLYANTURINN SMAFOLK THERE'5 A LOT OF I4I5TORV INTHE PE5ERT 50METIMES YOU CAN FINP MARKIN65 THAT UJERE PR05ABLY MAPE A MILLION YEAR5 A60... Það má lesa langa sögu úr Sérstaklega úr grjótinu. eyðimörkinni. Stundum getur maður fund- MEGAS VAR HÉR. ið tákn sem trúlega voru rist fyrir milljónum ára ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Leik íslendinga og Spánveija í 7. umferð Evrópumótsins lykt- aði með jafntefli 15—15. Guð- laugur R. Jóhannsson/Öm Amþórsson og Jón Baldursson/ Sigurður Sverrisson spiluðu allan leikinn. Jón og Sigurður komust í sex lauf í þessu spili úr fyrri hálfleik: Vesturgefur; enginn á hættu. Norður ♦ K1052 VK1092 ♦ G983 ♦ 5 Vestur Austur ♦ ÁD7 ♦8643 ♦ AD7 ¥5 ♦ D6 ♦ ÁK1075 ♦ KG1062 +Á43 Suður ♦ G9 ♦ G8653 ♦ 42 ♦ D987 Jón og Sigurður voru með spil AV gegn Ventin og Peidro: Vestur Norður Austur Suður Ventin Sigurður Peidro 1 spaði Pass 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 6 lauf Pass Jón 1 lauf Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Þrátt fyrir spaðasagnir ís- lendinganna kom Ventin út með spaðafimmu. Jón fékk því ódýr- an slag á drottninguna og horfumar vora virkilega góðar. Jón fór eðlilegustu og vafa- laust bestu leiðina: Hann tók hjartaás og trompaði hjarta. Fór heim á spaðaás og trompaði aft- ur hjarta. Tók svo laufás, kom sér heim á tíguldrottningu og lagði niður trompkóng. Með trompunum 3—2 er spilið nánast í höfti, því spaðataparinn fykur niður í tígul. En þar sem suður átti drottn- inguna flórðu í trompinu og aðeins tvo tígla var spilið nú tapað. Peidro trompaði þriðja tígulhámanninn smátt og Jón komst ekki hjá því að gefa slag á spaða og tromp. Á hinu borðinu varð Spán- verjinn í austur sagnhafi í sex tíglum. Öm spilaði út spaða- gosa, sem sagnhafi drap upp á ás og tók þijá efstu í tígli. Tveir niður og tveggja IMPa gróði, þrátt fyrir allt. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á brezka meistaramótinu í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Jonathans Speel- man, sem hafði hvítt og átti leik, og Ward. 30. Hxf6! - Kxf6, 31. Hfl+ - Kg7, 32. Dxg5 - Hf8, 33. Hel! - Dxd6. Eða 33. - Hae8, 34. Hxe8 - Hxe8, 35. d7 - Hf8, 36. d8=D - Hxd8, 37. Dxd8 — Dxd8, 38. Re6+ 34. He6 - Df4, 35. Hxg6+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.