Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 35 Þátttakendur við setningn alþjóða ferðaráðstefnu Farfugla. Morgunblaðið/Einar Falur íslenskir Farfuglar halda Leiðsögn hefur vetrarstarf LEIÐSÖGN sf er nú að byija vetrarstarfið. Fyrirtækið hefur í þrjá vetur boðið nemendum grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla aðstoð við bóknám í þeim tilgangi að hjálpa þeim að bæta námsárangur sinn. Aðstoðin er sniðin að þörfum hvers og eins , en boðið er upp á kennslu fyrir einstaklinga og smá- hópa. Aðstoðin er veitt í öllum greinum bóknáms í fáa tíma í senn, en einnig gefst kostur á 14 vikna námskeiði í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Leiðsögn er nú á tveimur stöðum í Reykjavík. Þangbakka 10 í Mjódd- inni, Breiðholti og í Einholti 2 (3. hæð). Hver ók á stúlkuna? EKIÐ var á stúlku við nætursölu BSH í Hafnarfirði aðfaranótt sunnudagsins. Ökumaðurinn ók á brott án þess að gera sér grein fyrir að stúlkan var slösuð. Hann er nú beðinn um að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna i Hafnarfirði. Slysið varð um kl. 3.30. Stúlkan var að versla í nætursölunni, en þegar hún gekk á brott ók bifreið mjög nærri henni, svo nærri að annar fótur stúlkunnar klemmdist á milli bifreiðar og steinkants. Stúlkan kallaði til ökumanns, en hann virtist ekki trúa því að hún hefði meiðst, brosti og ók á brott. Stúlkan reyndist vera ristarbrotin. Lögreglan í Hafnarfírði vill nú gjaman ræða við ökumanninn. Bif- reið hans mun hafa verið grá-blár Saab, með Ö-númeri. Fjórir karl- menn vom í bifreiðinni þegar óhappið varð. alþjóðlega ferðaráðstefnu ALÞJÓÐLEG ferðaráðstefna Farfugla (IYHF) var sett á mánu- dag. Að þessu sinni sækja hana 70 fulltrúar frá um 30 löndum, en hún er haldin árlega. Að sögn Huldu Jónsdóttur em þátttakendur starfsmenn og stjóm- endur ferðaskrifstofa Farfugla víðs vegar að. Á ráðstefnunni verður kynnt hvaða ferðir verður boðið upp á næsta ári og þróun mála hjá Farfuglahreyfíngunni rædd. Ráðsstefnan er haldin á Hótel Loftleiðum dagana 14-19 septem- ber og hana sitja bæði fram- kvæmdastjóri ogvaraforseti IYHF. Foreldrasamtökin: Fundur um dag- vistunarmál Morgunblaðið/BAR „Utskriftaraðallinn" sýndi mikil tilþrif við þjónustuna. Busarnir fengu lika að qjóta góðgerðanna. Pylsuveisla í Fjölbrauta skólanum Breiðholti MÁNUDAGINN 14. september héldu nemendur Fjölbrautaskól- ans Breiðholti pylsuveislu við Ananda Marga: Okeypis kennsla I yoga ANANDA Marga stendur fyrir ókeypis kennslu i yoga og hug- leiðingu fyrir konur á öllum aldri. Kennslan fer fram í Leikskólan- um Sælukoti á Þorragötu 1 í Reykjavík. Möguleiki er að velja um hóptíma eða einkatíma. skólann. Agóðanum verður varið til utanlandsferðar þeirra nem- enda sem útskrifast um næstu jól. Ymis fyrirtæki gáfu pylsur, brauð og drykki til veislunnar. Þor- valdur Birgisson, sem á sæti í fjáröflunamefnd útskriftamem- enda, vildi þakka fyrirtækjunum og skólayfírvöldum stuðninginn. Að hans sögn seldust nokkur hundruð pylsur á skömmum tíma, og sagði hann að veislan væri aðeins upphaf- ið á miklu fjáröflunarstarfí nemend- anna í vetur. I Fjölbrautaskólanum Breiðholti eru nú tæplega 1500 nemendur í dagskóla. Um 40 nemendur munu útskrifast um næstu jól. INNLENT SAMTÖK foreldra barna í dag- vistun í Reykjavík efna til opins fundar í dag, miðvikudaginn 16. september, kl. 20.30 i Borgartúni 18 í sal vélstjóra. Fjallað verður um ástandið í dagvistunarmálum barna i borginni vegna starfs- mannaeklu. Verður þar rætt hvort ekki megi leita nýrra leiða til að leysa þessi mál. Fundurinn er öllum opinn en reynt verður að fá talsmenn at- vinnurekenda, stjómmálamanna og uppeldisstétta til að mæta. Fyrst og fremst er fundurinn þó ætlaður foreldrurrh (Úr fréttatilkynningu) I FERÐASKRIFSTOFAN scm TRAVEL Reykjavík 16. september 1987 Kæri viðskiptavinur! Við flytjum í dag Því mun verða veru.eg áSm v^þ^vSom- iTÆSSrJssíS"-.-'"" þar verður 62 40 40. Með kveðju, starfsfólk Sögu. Aftselur/Oftioe Tjamargata 10 Reyk]avik lceland Simi/Telephone (354-1 )-28633 (354-1)*12367 Telex 2355 SAGTRA IS pbstáritun Postal address P.O. Box 16. IS - 12' Reykjavik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.