Morgunblaðið - 16.09.1987, Side 8

Morgunblaðið - 16.09.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 [ DAG er miðvikudagur 16. september, Imbrudagar, 259. dagur ársins 1987. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 0.29 og síðdegisflóð kl. 13.14. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.51 og sólar- lag kl. 19.56. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er i suðri ki. 8.25. (Almanak háskól- ans.) En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum, eftir vilja Guðs (Róm. 8, 27.). P A ára afmæli. Á morg- ÖU un, 17. september, er sextugur Gunnar Bjarna- son, Garðarsbraut 7, Akranesi. Hann og kona hans Ása Hjartardóttir ætla að taka á móti gestum í Frímúrarahúsinu Stillholti 14 þar í bæ nk. föstudag 18. september eftir kl. 17.30. ÁRNAÐ HEILLA Vestmannaeyjar: WA ára afmæli. í dag, 16. I \/ þ.m., er sjötugur Gísli Ó. Árason, safnvörður, Höfn í Hornafirði. Hann og kona hans, Álfheiður Magn- úsdóttir, taka í dag á móti gestum á heimili sínu Boga- slóð 20 þar í bænum. P A ára afmæli. í dag, 16. Oi/ september, er sextug frú Guðrún S. Guðmunds- dóttir frá Suðureyri, Holtsgerði 12, Kópavogi. Hún hefur starfað mikið að félagsmálum, verið ritari og formaður Slysavamadeildar kvenna hér í Reykjavík um árabil og átt sæti í stjóm deildarinnar. Hún og maður hennar, Jón H. Þorvaldsson, ætla að taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu í Vonar- stræti milli kl. 17 og 19 í dag. AA ára afmæli. í dag, 16. OiJ þ.m., er sextugur Ás- geir Long, rennismiður og vélstjóri, Lyngási 2, Garðabæ. Guðbjörg, kona hans, varð sextug í júnímán- uði. Ætla þau hjónin að taka á móti gestum sínum á föstu- daginn kemur, 18. september, í samkomuhúsinu Garðaholti eftir kl. 18. FRÉTTIR_________________ ÞAÐ VAR haustlegt í meira lagi veðrið aðfaranótt þriðjudagsins. í gærmorg- un, þegar bjart var orðið, kom í ljós að snjóað hefur Þjóðarbúið tapaði 600 til 800 Hætt er við að uppáhalds kletturinn tapist líka ef ekkert verður að gert... í fjöllin í fjallahringnum hér við Reykjavík frá Akra- fjalli austur um og suður fyrir Keili á Reykjanes- skaga. í spárinngangi V eðurstof unnar í gær- morgun var sagt að veður færi hlýnandi um sunnan- og austanvert landið a.m.k. í fyrrinótt var 2ja stiga frost austur á Egilsstöðum og norður á Sauðanesi. Uppi á hálendinu var 4ra stiga frost um nóttina. Hér í bænum fór hitinn niður i tvö stig og var úrkoma sem mældist 2 millim. Mest varð hún á Vatnsskarðshólum og mældist 21 mm eftir nótt- ina. Þess var getið að sólin hefði skinið hér í bænum í 50 min. í fyrradag. í BOLUNGARVÍK er Ágúst Oddsson læknir kominn til starfa sem heilsugæslulækn- ir, að því er segir í Lögbirt- ingablaðinu. Hafði hann tekið til starfa um síðustu mánaða- mót. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 er opin í dag kl. 17—18. ORLOF HÚSMÆÐRA. Or- lofsnefnd húsmæðra í Reykjavík ætlar að efna til samverustundar fyrir hús- mæður sem þátt tóku í orlofínu að Hvanneyri í sum- ar. Verður samverustundin í Sóknarsalnum í Skipholti 50 á sunnudaginn kemur, 20. þ.m. kl. 15. — Kaffiveitingar verða og eitthvað fleira gert sér til gamans. Alls voru um 400 húsmæður sem þátt tóku í oriofínu á Hvanneyri. RÉTTIR. í dag verða þessar réttir: Hítardalsrétt, Klaust- urhólarétt, Oddsstaðarétt og Svínaskarðsrétt. Tungna- mannaréttir og Þverárhlíða- rétt lýkur í dag. FRÁ HÖFNINNI í HAUSTVEÐRINU í gær kom til Reykjavíkurhafnar Royal Viking Sea og fór aftur í gærkvöldi. Þar með er siglingum skemmtiferða- skipa hingað á þessu sumri lokið. í gær komu inn til lönd- unar togaramir Arinbjöm og Ottó N. Þorláksson. Þá kom Mánafoss af ströndinni og fór aftuur á strönd gær- kvöldi. í dag er Árfell væntanlegt að utan og togar- inn Engey kemur Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna ! Reykjavík dagana 11. september til 17. september, aö báöum dögum meötöldum er I Ingólfa Apótekl, Kringl- unni. Auk þess er Laugarnesapótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavik, Saltjamarnes og Kópavog f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Helleuverndarstöö Rsykjavikur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Ónnmlstserlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I síma 622280. Mllliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari á öörum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabmr: Heilsugæslustöö: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbmjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I slma 51800. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Hellsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus mska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I helmahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundlr ( Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opinkl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrmðlstöðln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þoss sem sent er frótta- yfirlit liöinnar víku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Smngurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaiimkningadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvamdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fmðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshmllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Imknlshóraða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Ámagarðun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. (Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiö fram á vora daga“. Lfstasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað fró 1. júli til 23. égúst. Bóka- bflar veróa ekki [ förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norrmna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - SýningarBalir: 14-19/22. Árbmjarsafn: Opiö i september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrmðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrðl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr (Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalstaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Ve8turbæjaríaug: Ménud,—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Leugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennetimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.