Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 61

Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 61 Quinn við sjálfsmynd, sem seldist fyrir rúma eina milljón króna. Listmálarinn Anthony Quinn CHRISTINA ONASSIS MAKALAUS Fjórði eiginmaðurinn farinn Hin víðátturíka Christina On- assis hefur nú misst flórða eiginmann sinn frá sér. Christina hefur löngum verið annálaður skap- vargur og er talið að hún hafi blátt áfram hrakið hann frá sér. Tildrög málsins eru þau að franska skattstofan hóf rannsókn á fjármálum eiginmannsins, Thierry Roussel, en hann er einnig millj- arðamæringur. Ljóst var að hann var kominn í vond mál og átti á hættu að tapa talsverðum ijármun- um auk eins eða tveggja fyrirtækja, sem hann hafði verið að forða frá gjaldþroti. Þetta fór svo í Christinu að hún lét hann ekki í friði, nagaði og nuddaði, kallaði hann öllum illum nöfnum og sagði hann of heimskan til þess að standa í viðskiptum. Að sögn sameiginlegs vinar fékk þetta nokkuð á Thierry, en til þessa hefur hann haft þann djöful að draga að vera þekktur sem eigin- maður Christinu, þegar hann hefur í raun sýnt að hann er fullfær um að annast eigin fjármál. Fór enda svo að eftir að hann hafði látið sér þetta lynda í hálft ár, en þá var þolinmæðin á þrotum. Hann fór í viðskiptaferð og kom einfaldlega ekki aftur. Hann hafði ekki fyrir því að láta vita af sér, hvarf einfald- lega úr lífi Christinu og dóttur þeirra, Athinu. Telja kunnugir eng- ar líkur á því að hann snúi aftur. Thierry, Christina og Athina á meðan allt lék í lyndi. COSPER ->ll. 'n|k.l .ítl..""' -»*«• .11/. ''l'' (0339 CQ5PER — Gaman að sjá þig, ég er búinn að leita að þér um allan bæ. Bandaríska kvikmyndaleikaran- um Anthony Quinn er fleira til lista lagt en kvikmyndaleikurinn einn. Karlinn málar myndir af kappi og sé að marka þær fúlgur, sem hann fær fyrir verk sín, mætti ætla að þar færi einn besti listmálari álfunnar. Hann hélt sýningu ekki alls fyrir löngu og seldi þá listaverk fyrir jafnvirði 160 milljóna íslenskra króna og það aðeins a'13 dögum! Sagt er að hin 71 árs gamla kvikmyndakempa stóli meira á það að málverkin muni halda minningu hans á lofti en kvikmyndimar. „John Barrymore var besti leikari míns uppvaxtar. Nú er hann gleymdur. En Michelangelo og höggmyndasmiðir endurreisnarinn- ar lifa enn hvað sem tautar og raular”, er haft eftir karlinum. Þær myndir Quinns, sem hann fékk mest fyrir vom sjálfsmyndir hans — margar hveijar málaðar á meðan kvikmyndatöku stóð. Sjálfur segir Quinn að han máli helst þegar hann sé einn og hafi nægan tíma til umhugsunar. Hér er karlinn við eitt uppáhalds- verka sinna, sjálfan sig í gervi Grikkjans Zorba. gBjBri HASKOLABtÚ <*/M/ p 91 df) 2 21 40 LAUGARDAGINN 7. MARS KL. 17.00 Lionessuklúbburiim Eir Myndin hefur verið tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna 1987. Robert De Niro OLLUM AGOÐA VERÐUR VARIÐ TIL BARÁTTU GEGN EITURLYFJUM. MISSION TRÚBOÐSSTÖÐIN Jeremy Irons Bjöm Krístjánsson helldversl. Tudor rafgeymar hf. Fasteignamarkaðurlnn Úlfarsfell v/Hagamel Sdl hf. Festi hf. Reykjalundur Versl. Mosraf Tannlæknast. Þórarins Jónss. Bflaverkst. Gunnars Sigurgíslasonar Hjólbarðastöðln sf. Bílllnn sf. Armur hf. Bifrverkstæði N.K. Svane. Háberg hf. Rafgeymaverksm. Pólar hf. Veltir hf. Gunnar Asgeirsson hf. Einar Farestveit & co. hf. Sfldarráttir sf. Kjötmiðstöðin Afurðasala Sambandsins Ós hf. steypuverksmiðja Beyki sf. trésmíðastofa Brunabótafélag fslands Stefánsblóm Asbjörn Ólafsson hf. Hljómbœr SÍBS Versl. Brynja Elding Tradlng Company hf. Lögreglustjóraembættið í Rvik Búnaðarbanki fslands Pfaff hf. Álímingar ísól hf. Búsáhöld og gjafavörur G0ÐI Lionessuklúbburinn Eir, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.