Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 félk í fréttum Fyrir skömmu var frá því skýrt hér í blaðinu að deilur hefðu orðið í Svíþjóð uym lag það sem vann í söngvakeppni sænska sjónvarpsins, en það verður framlag Svíþjóðar til Evrósjón- keppninnar. Deilumar stóðu um nafn lagsins, en það heitir „Fýra Bugg och en Coca Cola“. Sérfræðing- ur blaðsins í sænskri orðsifjafræði upplýsti að nafn lagsins þýddi mjög lauslega: „Fjögur tyggjó [af tegundinni Bugg] og ein kók“. Fjas Svía mun vera vegna Coca Cola-hluta textans, en hins vegar virð- ist þeim sama um Bugg- hlutann, enda er Bugg framleitt af Svensk Tugg- gummifabrik AB í Sund- svall. Söngkonunni, Lottu Engberg, stendur hins veg- ar gersamlega á sama um hvað lagið heitir og bað sjónvarpsmenn lengstra orða að skipta um titil ef vera kynni að þeir svæfu betur fyrir vikið. Hins vegar kann svo að fara að Lotta muni ekki geta tekið þátt í keppninni í Briissel hinn 9. maí, þar sem að hún er ólétt og á von á sér í apríl. í hennar stað kæmi þá söngkonan Aija Saijonmaa, sem varð í öðru sæti, en aðeins eitt stig skildi þær stöllur að. Hvað sem segja má um Svía þá er ljóst að þeir eru aldrei í vandræðum með að fínna sér vandamál til að fást við. Evrósjón deila Söngkonurnar Lotta Engberg og Arja Saijon- maa. Stjáni blái og Ziggy Stardust. Bestu vinir E skimóahundurinn Ziggy Stardust er voða ljúfur og góður þegar vinur hans, kettlingurinn Stjáni blái, er annars vegar. Þeg- ar hinn breski eigandi þeirra Ziggy og Stjána óttaðist í fyrstu að þeir myndu rifast eins og hundur og köttur, en það fór töluvert betur en á horfðist því að Ziggy gekk Stjána allt að því í foður stað og eru þeir nær óað- skiljanlegir nú. Forseti íslauds, fini Vigdís Finnbogadóttir, samgleðst höfundum og leikstjóranum, Helgu Bachmann eftir sýningu. Á milli þeirra stendur Guðrún Jóhanna Olafsdóttir, sem er meðal leikara í sýningunni. Verðlauna- einþátt- ungunum vel fagnað af áhorfendum Þjóðleikhúsið frumsýndi, síðast- liðinn þriðjudag, verðlaunaein- þáttungana „Draumar á hvolfi," eftir Kristínu Ómarsdóttur og „Gættu þín,“ eftir Kristínu Bjarna- dóttur. Eru einþáttungarnir sýndir á Litla sviðinu, Lindargötu 7. Hvor þáttur er rúmlega klukku- stundar langur og var sýningunni vel tekið í alla staði og var höfund- unum óspart klappað lof í lófa í lokin, svo sem sjá má á meðfylgj- andi myndum. Morgunblaðið/Þorkell Leikhúsgestir fagna höfundum, Kristínu Ómarsdóttur og Kristínu Bjarnadóttur, i lok sýningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.