Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.02.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 51 Afmæliskveðja: Arnþór Jakobsson Mig langar að minnast á hann Amþór, þó segja megi að þetta séu síðbúnar línur, því Amþór varð 95 ára þann 24. febrúar. Hann er elsti núlifandi hermaður í Hjálpræðis- hemum á íslandi. Að lýsa æviferli Amþórs er mér um megn, því á löngum æviferli hefur hann lagt gjörva hönd á margt. f Noregi var hann um hríð jámbrautarstjóri, og í þá daga voru fáir Norðmenn með stærra próf og réttindi í þeirri grein, að hans sögn. Um skeið rak hann þar búskap og efa ég ekki að það hefur verið af myndarskap unnið. Amþór hefur aldrei sett merkið hátt, hvað sem hann hefur tekið sér fyrir hendur, enda aldrei einn, þvf frá unga aldri og til þessa dags hefur hann byggt allt sitt líf í trúnni á Jesú Krist. Amþór hefur verið dyggur verkamaður í víngarði Drottins. Hann hefur verið góð- gjam, hjálpsamur, vandvirkur og KÓR: Ég vil taka á mig krossberans kvöl. Ég vil kijúpa og biðja um grið, svo ég hljóti hinn eilífa auð, svo ég öðlist hinn himneska frið. Hann er litaður blóði hins lifandi Guðs, og hann ljómar af fegurð og skín, því hann minnir á Krist, sem var krossfestur þar, sem að kvaldist og dó vegna mín. Ég hef heitið að taka á mig kross- berans kvöl, og sú köllun er fógur og glæst. Er ég smáður af öðrum til Golgata geng, er ég Guði og himninum næst. (Davíð Stefánsson þýddi.) Með þessum fátæklegu orðum bið ég Guð að blessa þér ævikvöld- ið og þakka þér fyrir allt. Ásgeir H.P. Hraundal Sýning á blýantsteikning- um í Bókasafni Kópavogs SÝNING á blýantsteikningum Ingibergs Magnússonar í Bóka- safni Kópavogs var opnuð laugardaginn 21. febrúar. Mynd- irnar sem eru 20 talsins voru gerðar fyrir bókina Rætur, sýnis- bók íslenskra bókmennta frá siðaskiptum til nýrómantíkur, sem Mál og menning gaf út 1986 og lýsa atvikum og sögusviði tuttugu sígildra listaverka — ljóðum, sögum, ævisögum eða ferðabókum. Sýningin mun standa til 20. mars og er opið á opnunartírna safnsins, þ.e. mánudaga til föstu- daga kl. 11.00-21.00 og laugardaga kl. 11.00-14.00. Bókasafn Kópavogs er til húsa að Fannborg 3-5 í miðbæ Kópavogs. Félag* harmo- nikkuunnenda SKEMMTINEFND Félags harm- onikkuunnenda stendur fyrir skemmtidagskrá sunnudaginn 1. mars í Templarahöllinni við Skólavörðuholt. Skemmtidagskráin verður frá kl. 15.00 til 18.00. Veitingar verða í boði og í lok dagskrár verður dans- að. Dagskráin er öllum opin. trúr í smáu sem stóru. A öllum árstíðum mátti sjá þennan mann, þar sem hann var að hreinsa planið fyrir framan Hjálpræðisherinn og hefur aldrei verið betur þrifíð um- hverfí hússins, en meðan hans kraftar entust. Þessi störf, sem önnur, vann hann Drottni til dýrð- ar. Amþór er maður hagorður og ófá gullkom hafa komið fram á hans varir í bundnu og óbundnu máli, þegar hann hefur gefíð sinn vitnisburð á samkomum Hersins, og mörgum hefur hann ríkulega miðlað af reynslu sinni með Guði, öll þau ár, sem hann hefur gengið með Honum. Ég þakka Guði fyrir að hafa fengið að kynnast þessum sérstæða persónuleika. Uppi á hæðinni miklu stóð heilagur kross, sem er hæddur af þúsundum enn. Sjá ég elska þann kross, þar sem fórnin var færð, sem að frelsaði synduga menn. Lionsklúbb- ur Hnapp- dæla 10 ára Borg, Miklaholtshreppi SÍÐASTLIÐINN laugardag hélt Lionsklúbbur Hnappdæla sína árlegu árshátíð í Lindartungu í Kolbeinsstaðahreppi. Á árshátíð- inni var einnig minnst 10 ára afmælis klúbbsins. Margir klúbbfélagar víðs vegar að af landinu, meðal annars frá Stykkishólmi, Búðardal, Borgamesi og Akranesi, mættu á þessari árs- hátíð og færðu klúbbnum góðar gjafir í tilefni af tíu ára afmælinu. Þeir sem starfað hafa í klúbbnum frá stofndegi fengu einnig viður- kenningu fyrir áhuga og fómfúst starf. Á þessum tíu ára starfstíma hafa klúbbfélagar stutt mörg góð mál og látið ýmislegt gott af störfum sínum leiða. Þess skal og getið að flest árin hafa þeir haldið samkomu helgaðri fullomu fólki, sem er 60 ára og eldra. Jafnan verið þá með fjölbreytta dagskrá og góðar veit- ingar. Nú em starfandi um 20 félagar og skal þeim óskað farsæld- ar í náinni framtíð. Páll ■Hróöleikur og X. skemmtun fyrirháa semlága! FRAMDRIFSBILL Á UNDRAVERDI Lada Samara hefur alla kosti til aö bera sem íslenskar aöstœöur krefjast af fólksbíl í utanbœjar- sem innanbœjar akstri. Þaö er ekki aö ástœöulausu sem Lada Samara er metsölubíll, því veröiö er hreint undur og ekki spilla góö greiöslukjör. Lada Samara 5 gíra kr. 265.000.- Lada Samara 4 gíra kr. 249.000.- Opiö alla daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá 10-16. VERIÐ VELKOMIN BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur RAGNAR ÓSKARÍSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.